Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 28
26
verið byrjað á neinum meiri háttar raforkuframkvæmdum í ár. Fram-
kvæmdir við hitaveitur og vatnsveitur munu aukast um u. þ. h. fjórð-
ung í ár, einkum vegna hitaveituframkvæmdanna á Suðurnesjum og
í Eyjafirði. Allt frá því árið 1973 hefur mikil áherzla verið lögð á að
auka nýtingu jarðvarma til húsahitunar, bæði með því að stækka
dreifikerfi þeirra hitaveitna, sem fyrir voru, og með þvi að bora eftir
lieitu vatni og leggja liitaveitur þar sem þær voru ekki fyrir, enda
skipti olíuverðhækkunin 1973 sköpum um liagkvæmni slíkra fyrir-
tækja. Þessar framkvæmdir liafa þegar valdið því, að i árslok 1977
munu um 60% þjóðarinnar búa í húsum, sem kynnt eru með hitaveitu,
samanborið við 45% árið 1973. Sé tekið mið af fyrirliggjandi áætlun-
um um hitaveitur, má gera ráð fyrir, að á árunum 1980—1985 muni
um 75—80% þjóðarinnar búa við hitaveitu. Þetta veldur miklum
Fjármunamyndun 1975—1977.
Milljónir króna Magnbreytingar
á verðlagi hvers árs frá fyrra ári, %
1975 1976 Spá 1977 1975 1976 Spá 1977
Fjármunamyndun, alls 63 560 78 010 101 580 -78,4 -7-2,6 2,8
Þar af: Þjórsárviikjanir, Kröfluvirkjun járnblendiverksmiðja Og 6 620 12 360 10 600 146,5 54,9 7-31,4
ínnflutt skip og flugvélar .... 6 960 4 530 11 000 H-29,7 7-48,0 102,2
Frádr. Útflutt skip og flugvélar 350 780 1 000
önnur fjármunamyndun 50 330 61 900 80 980 -7-12,4 -7-1,8 2,4
I. Atvinnuvegirnir 25 810 27 730 43 050 7-21,8 -7-17,1 25,6
1. Landbúnaður 3 850 4 770 6 160 -7-12,3 -7-2,0 2,7
2. Fiskveiðar 4 880 3 500 9 650 -7-40,4 -7-52,4 122,9
3. Vinnsla sjávarafurða 2 640 2 570 4 050 -7-5,5 -7-20,3 24,5
4. Álverksmiðja 200 45 270 -7-28,6 7-80,0
5. Járnblendiverksmiðja 650 500 3 000 -7-35,3
6. Annar iðnaður (en 3.—5.) .... 3 650 4 695 5 630 -H3,7 1,0 0
7. Flutningatæki 4 550 5 490 6 630 7-26,6 -7-5,8 0,9
8. Verzlunar-, skrifst.-, gistihús o. fl. 2 930 3 970 4 900 -7-24,1 10,6 -7-5,0
9. Ymsar vélar og tæki 2 460 2 190 2 760 •7-24,6 -7-28,2 5,0
II. Ibúðarhús 13 460 16 940 22 680 -7-7,0 2,0 3,0
III. Byggingar og mannvirki hins opinbera 24 290 33 340 35 850 15,9 13,4 7-16,3
1. Hafvirkjanir og rafveitur 9 960 15 720 13 000 69,4 32,5 7-34,9
2. Hita- og vatnsveitur 2 600 3 350 5 300 37,2 3,4 21,8
3. Samgöngumannvirki 7 250 8 810 10 450 -7-19,3 7-3,8 7-7,5
4. Byggingar hins opinbera 4 480 5 460 7 100 -7-2,9 7-1,0 0
Aths. Magnbreytingar 1975 og 1976 eru reiknaðar á föstu verðlagi ársins 1969, en magnbreytingar 1977
á föstu verðlagi ársins 1976.