Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 28

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 28
26 verið byrjað á neinum meiri háttar raforkuframkvæmdum í ár. Fram- kvæmdir við hitaveitur og vatnsveitur munu aukast um u. þ. h. fjórð- ung í ár, einkum vegna hitaveituframkvæmdanna á Suðurnesjum og í Eyjafirði. Allt frá því árið 1973 hefur mikil áherzla verið lögð á að auka nýtingu jarðvarma til húsahitunar, bæði með því að stækka dreifikerfi þeirra hitaveitna, sem fyrir voru, og með þvi að bora eftir lieitu vatni og leggja liitaveitur þar sem þær voru ekki fyrir, enda skipti olíuverðhækkunin 1973 sköpum um liagkvæmni slíkra fyrir- tækja. Þessar framkvæmdir liafa þegar valdið því, að i árslok 1977 munu um 60% þjóðarinnar búa í húsum, sem kynnt eru með hitaveitu, samanborið við 45% árið 1973. Sé tekið mið af fyrirliggjandi áætlun- um um hitaveitur, má gera ráð fyrir, að á árunum 1980—1985 muni um 75—80% þjóðarinnar búa við hitaveitu. Þetta veldur miklum Fjármunamyndun 1975—1977. Milljónir króna Magnbreytingar á verðlagi hvers árs frá fyrra ári, % 1975 1976 Spá 1977 1975 1976 Spá 1977 Fjármunamyndun, alls 63 560 78 010 101 580 -78,4 -7-2,6 2,8 Þar af: Þjórsárviikjanir, Kröfluvirkjun járnblendiverksmiðja Og 6 620 12 360 10 600 146,5 54,9 7-31,4 ínnflutt skip og flugvélar .... 6 960 4 530 11 000 H-29,7 7-48,0 102,2 Frádr. Útflutt skip og flugvélar 350 780 1 000 önnur fjármunamyndun 50 330 61 900 80 980 -7-12,4 -7-1,8 2,4 I. Atvinnuvegirnir 25 810 27 730 43 050 7-21,8 -7-17,1 25,6 1. Landbúnaður 3 850 4 770 6 160 -7-12,3 -7-2,0 2,7 2. Fiskveiðar 4 880 3 500 9 650 -7-40,4 -7-52,4 122,9 3. Vinnsla sjávarafurða 2 640 2 570 4 050 -7-5,5 -7-20,3 24,5 4. Álverksmiðja 200 45 270 -7-28,6 7-80,0 5. Járnblendiverksmiðja 650 500 3 000 -7-35,3 6. Annar iðnaður (en 3.—5.) .... 3 650 4 695 5 630 -H3,7 1,0 0 7. Flutningatæki 4 550 5 490 6 630 7-26,6 -7-5,8 0,9 8. Verzlunar-, skrifst.-, gistihús o. fl. 2 930 3 970 4 900 -7-24,1 10,6 -7-5,0 9. Ymsar vélar og tæki 2 460 2 190 2 760 •7-24,6 -7-28,2 5,0 II. Ibúðarhús 13 460 16 940 22 680 -7-7,0 2,0 3,0 III. Byggingar og mannvirki hins opinbera 24 290 33 340 35 850 15,9 13,4 7-16,3 1. Hafvirkjanir og rafveitur 9 960 15 720 13 000 69,4 32,5 7-34,9 2. Hita- og vatnsveitur 2 600 3 350 5 300 37,2 3,4 21,8 3. Samgöngumannvirki 7 250 8 810 10 450 -7-19,3 7-3,8 7-7,5 4. Byggingar hins opinbera 4 480 5 460 7 100 -7-2,9 7-1,0 0 Aths. Magnbreytingar 1975 og 1976 eru reiknaðar á föstu verðlagi ársins 1969, en magnbreytingar 1977 á föstu verðlagi ársins 1976.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.