Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 59

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 59
57 Alþingi samþykkti lög um flugvallarskatt (nr. 11/1976) en sam- kvæmt þeim lækkaði skatturinn úr 2 500 kr. í 1 500 kr. fyrir hvern farþega í utanlandsflugi en úr 350 kr. i 200 kr. í innanlandsflugi. Marz. Útsöluverð áfengis- og tóbaks hækkað um 15% að meðaltali. A príl. Niðurgreiðslur landbúnaðarafurða lækkaðar uin 580 m.kr. á ári í samræmi við áætlun fjárlaga. Maí. Alþingi samþykkti lög um fjáröflun til landhelgisgæzlu og fisk- verndar, ríkisfjármál og fjármögnun orkuframkvæmda sveitarfélaga (nr.20/1976). Lög þessi fólu í sér breytingar á skattheimtu ríkissjóðs til að standa straum af 1 000 m.kr. útgjaldaauka til landhelgisgæzlu, fiskverndar og hafrannsókna og hækkun almennra útgjalda ríkis- sjóðs vegna launa- og verðlagshækkana í kjölfar kjarasamninga. Helztu ákvæði laganna voru þessi: 1) Sérstakt vörugjald (fyrst ákveðið 12% í júlí 1975 en lækkað í 10% í janúar 1976) var hækkað í 18% til loka desember 1976 (en með þessu voru úr gildi numin áform um lækkun gjaldsins úr 10% i 6% í september 1976). Tekjuauki ríkissjóðs vegna hækk- unar gjaldsins var talinn 1 600 m.kr. á árinu 1976. 2) Persónuafslætti frá álögðum tekjuskatti, sem nýtist einnig til greiðslu útsvars, var breytt þannig, að ríkissjóður greiðir ekki leng- ur sveitarfélögunum persónuafslátt upp í útsvar af bótum al- mannatrygginga og tekjum námsmanna, sem nemur námsfrádrætti þeirra. Tekjuskattstekjur ríkissjóðs voru taldar aukast um 300 m.kr. vegna þessarar breytingar. 3) Álagning skyldusparnaðar með tekjuskatti, sem tekin var upp á árinu 1975, framlengd um eitt ár og undanþágumörk skyldu- sparnaðarins hækkuð samkvæmt skattvísitölu. Heildarfjárhæð skyldusparnaðar áætluð 300 m.kr. 1976. 4) Vegna fjármögnunar orkuframkvæmda sveitarfélaga var ríkis- sjóði heimilt að ábyrgjast 500 m.kr. erlenda lántöku og að ákveða, að 200 m.kr. skuldabréfaútgáfa sveitarfélaga 1976 nyti sömu skatt- kjara og skuldabréf rikissjóðs. Renzíngjald var hækkað úr 16 kr. í 17,60 kr. pr. lítra og þungaskattur af dieselbifreiðum hækkaður hlutfallslega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.