Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 35

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 35
33 er mjög svipaöur aukningu afkastagetu á árinu. Samkvæmt þessari spá mun þjóðarframleiðslan á mann á ný hafa náð fyrra hámarki, sem varð árið 1974. Yiðskiptakjarabatinn, sem hófst á fyrsta fjórðungi ársins 1976, liefur haldið áfram á þessu ári. Viðskiptakjörin verða sennilega um 9—10% betri að meðaltali í ár en í f'/rra og verða því einungis 5% lakari en þau hafa orðið hæst nokkurt eitt ár, árið 1973. Þegar áhrifum viðskiptakjarabatans er bætt við breytingu þjóðarfram- leiðslunnar á árinu verður niðurstaðan sú, að þjóðartekjur í heild aukast um nálægt 7%%. Samkvæmt þessu yrðu þjóðartekjur á mann um 3% meiri en þær urðu 1973, áður en samdráttaráhrifanna 1974 og 1975 fór að gæta. 1972 1973 1974 1975 1976 Spá 1977 Þjóðarframleiðsla Vísitölur 100.0 105,7 109,2 106,9 109,5 114,1 Breyting frá fyrra ári, % 6,0 5,7 3,3 4-2,1 2,4 4,2 Viðskiptakjör Vísitölur 100,0 115,3 104,0 88,8 100,1 109,6 Breyting frá fyrra ári, % .. . -;-0,9 15,3 -1-9,8 14,6 12,7 9,5 Þjóðartekjur Vísitölur 100,0 109,6 110,5 103,8 109,9 117,9 Breyting frá fyrra ári, % .. . 5,4 9,6 0,8 4-6,0 5,9 7,3 Niðurstaða þjóðhagsspárinnar, sem hér hefui ■ verið rakin, nm breytingu heildarframleiðslunnar á árinu, er reist á mati á þjóðar- útgjöldum og viðskiptajöfnuðinum við útlönd. Spár eða vísbend- ingar um framleiðslubreytingar í einstökum greinum eru hins vegar enn sem komið er reistar á takmörkuðum upplýsingum, en sú vitneslcja, sem fyrir hendi er um framleiðslu í hinum ýmsu atvinnu- greinum, virðist þó í samræmi við þjóðhagsspána og styðja niður- stöður hennar um 4% aukningu heildarframleiðslunnar árið 1977. Sjávarvöruframleiðslan er talin aukast um 13—14% á þessu ári eins og fram hefur komið í kaflanum um útflutningsframleiðslu hér á undan. Búist er við, að iðnaðarframleiðslan í lieild aulcist um svipað hlutfali og árið 1976 eða um 4—5%.Álframleiðslan mun að líkindum aukast um 9% frá fyrra ári, enda liefur álverksmiðjan verið rekin með fullum afköstum árið 1977, en dregið var úr fram- leiðslu árin 1974—1976. Framleiðsla iðnaðarvöru annarrar en áls fór vaxandi fyrsta fjórðung þessa árs, en dróst síðan saman á öðrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.