Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 13

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 13
11 verðbólgunni — helzta áhyggjuefnið í efnahagsmálum um þessar mundir. Þróunin i verSlagsmálum á þessu ári hefur veriS meS þeim hætti, aS biliS milli verShækkana hér á landi og annars staSar fer nú breikkandi, en í því felst alvarleg hætta fyrir samkeppnisstöSu at- vinnuvega þjóSarinnar. SíSustu misserin hefur óvenjuör hækkun útflutningsverSlags dregiS verulega úr þessum vanda, en vitaskuld ei ekki treystandi á hana til frambúSar. Mikil hætta er á, aS hraSi \ erSbólgunnar hérlendis aukist á ný á næstu mánuSum. Um mitt áriS var verSbóIguhraSinn kominn niSur í 26% á ári eSa um helming þess, sem hæst fór 1974, en í kjölfar launasamninganna í sumar hefur áttin snúizt, og má nú reikna meS, aS verShækkunin frá upp- hafi til loka árs verSi um 32% og meSalhækkun ársins um 31%. Þetta eru sem næst sömu tölur og í fyrra, og miSar því ekkert í þá átt aS draga úr verSbólgu á árinu. Hættan er nú öllu fremur sú, aS á næstu mánuSum aukist verSbólgan á ný, ef ekki verSur aS gert. Laun hafa hækkaS afar mikiS á árinu og nemur hækkunin þegar um 40% frá áramótum. Þegar viS bætast samningar opinberra starfs- manna og umsamdar launahækkanir 1. desember stefnir hækkunin á árinu í 60%, sem er eitt mesta stökk á einu ári, sem menn minnast, a. m. k. frá 1942. AS mörgu leyti er hér um svipaSa hækkun aS ræSa og fólst í gerSum samningum 1974, en eins og kunnugt er komu fullar verSlagsuppbætur samkvæmt ákvæSum þeirra samninga aldrei til framkvæmda. í þessum launahækkunum felst mikil kostnaSarhækkun og hætta á verShækkun á næstu mánuSum, ekki sízt vegna þess, aS gengis- breytingar hafa aS undanförnu hvergi nærri jafnaS metin milli hækk- unar verSlags hér á landi og erlendis. Vegna mikillar hækkunar út- flutningsverSs sjávarafurSa fram eftir ári hefur þetta ekki valdiS vaxandi viSskiptahalla eSa rekstrartruflun, en um leiS og dregur úr hækkun útflutningsverSIags verSur vandinn erfiSari viSureignar eins og þegar er fram komiS í rekstrarstöSu fiskvinnslunnar. ASrar greinar útflutningsframleiSslunnar kynnu reyndar aS vera í enn erfiSari sIöSu. KostnaSarhækkun innanlands hefur aukiS rnjög eftirspurn eftir lánsfé síSari hluta ársins. Fyrri hluta árs kom inn mikiS af erlendum gjaldeyri, sem bætti lausafjárstöSu bankanna og varS undirstaSa xit- lánaaukningar. Á þessu hefur nú orSiS brevting. InnistæSur í bönlc- um hafa aukizt mjög hægt aS undanförnu, og þaS er athyglisvert. aS vaxtaaukainnlánin eru einu innlánin, sem aukizt hafa á síSustu mánuSum. Af þessu leiSir, aS úr útlánaaukningu bankanna hlýtur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.