Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 13
11
verðbólgunni — helzta áhyggjuefnið í efnahagsmálum um þessar
mundir.
Þróunin i verSlagsmálum á þessu ári hefur veriS meS þeim hætti,
aS biliS milli verShækkana hér á landi og annars staSar fer nú
breikkandi, en í því felst alvarleg hætta fyrir samkeppnisstöSu at-
vinnuvega þjóSarinnar. SíSustu misserin hefur óvenjuör hækkun
útflutningsverSlags dregiS verulega úr þessum vanda, en vitaskuld
ei ekki treystandi á hana til frambúSar. Mikil hætta er á, aS hraSi
\ erSbólgunnar hérlendis aukist á ný á næstu mánuSum. Um mitt áriS
var verSbóIguhraSinn kominn niSur í 26% á ári eSa um helming
þess, sem hæst fór 1974, en í kjölfar launasamninganna í sumar
hefur áttin snúizt, og má nú reikna meS, aS verShækkunin frá upp-
hafi til loka árs verSi um 32% og meSalhækkun ársins um 31%.
Þetta eru sem næst sömu tölur og í fyrra, og miSar því ekkert í þá
átt aS draga úr verSbólgu á árinu. Hættan er nú öllu fremur sú, aS á
næstu mánuSum aukist verSbólgan á ný, ef ekki verSur aS gert.
Laun hafa hækkaS afar mikiS á árinu og nemur hækkunin þegar
um 40% frá áramótum. Þegar viS bætast samningar opinberra starfs-
manna og umsamdar launahækkanir 1. desember stefnir hækkunin á
árinu í 60%, sem er eitt mesta stökk á einu ári, sem menn minnast,
a. m. k. frá 1942. AS mörgu leyti er hér um svipaSa hækkun aS ræSa
og fólst í gerSum samningum 1974, en eins og kunnugt er komu
fullar verSlagsuppbætur samkvæmt ákvæSum þeirra samninga aldrei
til framkvæmda.
í þessum launahækkunum felst mikil kostnaSarhækkun og hætta
á verShækkun á næstu mánuSum, ekki sízt vegna þess, aS gengis-
breytingar hafa aS undanförnu hvergi nærri jafnaS metin milli hækk-
unar verSlags hér á landi og erlendis. Vegna mikillar hækkunar út-
flutningsverSs sjávarafurSa fram eftir ári hefur þetta ekki valdiS
vaxandi viSskiptahalla eSa rekstrartruflun, en um leiS og dregur úr
hækkun útflutningsverSIags verSur vandinn erfiSari viSureignar eins
og þegar er fram komiS í rekstrarstöSu fiskvinnslunnar. ASrar greinar
útflutningsframleiSslunnar kynnu reyndar aS vera í enn erfiSari
sIöSu.
KostnaSarhækkun innanlands hefur aukiS rnjög eftirspurn eftir
lánsfé síSari hluta ársins. Fyrri hluta árs kom inn mikiS af erlendum
gjaldeyri, sem bætti lausafjárstöSu bankanna og varS undirstaSa xit-
lánaaukningar. Á þessu hefur nú orSiS brevting. InnistæSur í bönlc-
um hafa aukizt mjög hægt aS undanförnu, og þaS er athyglisvert.
aS vaxtaaukainnlánin eru einu innlánin, sem aukizt hafa á síSustu
mánuSum. Af þessu leiSir, aS úr útlánaaukningu bankanna hlýtur