Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2016, Síða 10

Skessuhorn - 23.11.2016, Síða 10
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 201610 Hátíðarmatseðillinn á Búðum í ár er undir áhrifum íslenskrar villibráðar. Ómótstæðilegar „delikatesser“ á heimsmælikvarða á óviðjafnanlegum og rómantískum stað. Hafðu samband og bókaðu ógleymanlega ferð á Búðir. Hátíð á Búðum HÁTÍÐAR- TILBOÐ Á BÚÐUM Í NÓVEMBER OG DESEMBER 39.900 kr. Gisting fyrir tvo, fimm rétta hátíðar- matseðill ásamt morgunverði. Gisting fyrir tvo í tveggja manna herbergi og fimm rétta hátíðarmatseðill og morgunverður GJAFABRÉF 39.900 KR. hotelbudir.is HotelBudir hotelbudir budir@budir.is +354 435 6700 Um liðna helgi héldu sjö listakonur í Borgarbyggð athyglisverða sýn- ingu í brugghúsinu Steðja í Flóka- dal. Þar fór saman list og hand- verk og stemningin sérstök þar sem keimur bruggmeistaranna lá einn- ig í lofinu. Listakonurnar voru þær Cristina Cotofana, Josefína Mor- ell, Kara Jóhannesdóttir, Kristrún Snorradóttir, Michelle Bird, Signý Óskarsdóttir og Steinunn Steinars- dóttir. Guðlaugur Óskarsson, einn sýn- ingargesta komst svo að orði, þeg- ar hann varpaði á veraldarvefinn nokkrum myndum af viðburðin- um: „...sumir hafa lyst á öli og aðrir eru hneigðir fyrir list í margbreyti- legu formi. Í brugghúsinu að Steðja buðu nokkrar listakonur gestum og gangandi að njóta málverka á striga, stein og tré auk ýmissa fagurra nyt- jamuna úr garni og tré. Það gladdi margt auga og önd.“ mm/ Ljósm. Guðlaugur Óskarsson og fleiri. List í brugghúsi

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.