Skessuhorn


Skessuhorn - 15.03.2017, Side 22

Skessuhorn - 15.03.2017, Side 22
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 201722 Fermingargjafir í úrvali SK ES SU H O R N 2 01 7 Akranes Spurningin „Hvers vegna valdir þú að fermast?“ (Spurt í Grunnskólanum í Borgarnesi) Axel Stefánsson: „Það er vegna guðs.“ Bryndís Hafliðadóttir: „Til að staðfesta skírnina.“ Hilmar Elís Hilmarsson: „Til að komast í fullorðinna manna tölu.“ Heiðrún Hulda Ingvarsdóttir: „Bara af því allir hinir eru að gera það.“ Margir eru í vafa um hversu mik- ið magn af mat skuli bjóða upp á í fermingarveislunni. Á vefsíðu Leið- beiningarstöðvar heimilanna má finna upplýsingar um hvað megi reikna með miklu magni á hvern gest. Athugið að hafa þarf í huga aldur veislugesta, því mismunandi er hvað fólk borðar mikið. Hér eru hagnýt ráð frá Leiðbeiningarstöð- inni um magn á mann: Forréttir: Súpa 2-2 ½ dl. Fiskur/kjöt 50-75 gr. Aðalréttir: Kjöt án beins 200-250 gr. Kjöt með beini 250-400 gr. Kjöt í pottrétti 150-200 gr. Fiskur 200-250 gr. Meðlæti: Kartöflur 150-175 gr. Soðið grænmeti 100-150 gr. Hrátt grænmeti 150-180 gr. Hrísgrjón/ósoðin ½ -1 dl. Pasta/ósoðið 125 gr. Sósa 1/2 - 1 dl. Brauð 100-150 gr. Eftirréttir: Terta 1 sneið Kransakaka 50 gr. Konfekt 2-3 molar Kaffi/konfekt Kaffi: Reikna skal 1-2 bolla á mann. Öl og gos er óhætt að reikna 2-3 glösum á mann, sem taka 2,5 dl hvert. Hvað þarf mikið af mat? Spurningin „Hvers vegna valdir þú að fermast?“ (Spurt í Ólafsvík) Eir Fannarsdóttir: „Til að staðfesta skírnina.“ Atli Hlynsson: „Til þess að staðfesta skírnina.“ Anita Ólafsdóttir: „Af því að mamma og pabbi fermdust.“ Jakob Jóhannsson: „Af því að ég trúi á guð og til að staðfesta skírnina.“ Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Flott föt, fyrir flottar konur Frábær gjöf fyrir dömur á öllum aldri Fáanleg í 12 litum í fullorðins- og barnastærð. Nánar um sölustaði á facebook Útsölustaðir á Vesturlandi Apótek Vesturlands Gallerý Snotra Akranesi Sundlaugin Borgarnesi Netverslanir Aha.is, Heimkaup, Krabba- meinsfélagið og Netsöfnun.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.