Skessuhorn


Skessuhorn - 30.05.2018, Síða 44

Skessuhorn - 30.05.2018, Síða 44
MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 201844 Horft yfir liðið ár og litið til þess nýjaSjómannadagurinn Syrpa með sjómannamyndum af Vesturlandi Skipverji ísar aflann áður en hann er settur í gáminn og fluttur frá Grundarfirði til Bretlands. Ljósm. tfk. Örvar Marteinsson skipstjóri á Sverri SH bindur hér bát sinn vel og vandlega fyrir stormspá í síðustu viku. Það var glatt yfir skipverjum á Hring SH þegar þeir skiptu um togvír. Ljósm. tfk. Unnið við löndun á Akranesi. Ljósm. aðsend. Bylgja VE 75 kom til löndunar í Grundarfirði á dögunum. Hér er verið að tryggja landganginn. Ljósm. tfk. Allt blátt. Blái liturinn er greinilega vinsæll litur á bátum. Ljósm. af. Heimir Ívarsson á Smyrli SH var ekkert að stressa sig og beið bara eftir að fiskurinn tæki krókana. Ljósm. af. Þegar tregt er á veiðunum nota menn oft tímann til þess að kalla hver á annan til þess að fá aflafréttir. Ljósm. af. Alltaf borsandi, þótt aflinn sé ekkert mikill, en það hljóp að þessu sinni á snærið hjá Alberti Guðmundssyni á Kríu SH. Myndin er tekin síðastliðinn fimmtudag. Ljósm. af. Aflamaðurinn Magnús Guðni Emanúelsson er með þeim reyndustu á handfærum og byrjaði á þeim veiðum fyrir fermingu og hefur ávallt gengið vel hjá honum í öll veiðarfæri. Aflamaður af guðsnáð. Ljósm. af. Guðlaugur Gunnarsson á Hilmi SH veifar. Ljósm. af. Sólardagar voru fáir á Akranesi í maí. Þessi mynd var tekin á einum þeirra og glampar þarna á þann gula. Ljósm. mm. Alfons Finnsson fréttaritari Skessuhorns og sjóari um borð í Frosta HF. Þótt sjómenn séu í fríi er samt tekinn göngutúr með börnin á bryggjuna eins og Sigurður Scheving gerði þegar loks stytti upp. Ljósm. af. Allt í góðu þarna, enginn að sökkva, bara þung alda. Ljósm. af. Þegar vel gefur á strandveiðar getur oft myndast löndunarbið í Ólafsvík og bíða sjómenn þá bara rólegir eftir að röðin komi að þeim. Ljósm. af. Vírar splæstir saman við Grundarfjarðarhöfn. Ljósm. tfk.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.