Heimsmynd - 01.03.1990, Blaðsíða 6

Heimsmynd - 01.03.1990, Blaðsíða 6
2. tölublað 5. árgangur Mars 1990 Hver á að lifa? bls. 26 Lítið brauð bls. 76 Greinar Dulspeki og nýja öldin: Dulspekiáhugi hefur aldrei verið meiri á íslandi en nú. Setja sumir þennan aukna áhuga á dulspeki í samhengi við hina svokölluðu nýju öld þar sem nýr skilningur á manneskjunni er að ryðja sér til rúms. Hér er bæði rætt við fólk sem hefur áhuga á dulspeki, er gætt yfirnáttúrulegum hæfileikum eða er einfaldlega að leita nýs tilgangs eftir öðrum leiðum en hinum hefðbundnu ................................... 12 Hver á að lifa og hver á að deyja? Á stærstu spítölum landsins þurfa læknar, sjúklingar og aðstandendur þeirra æ oftar að glíma við spurninguna um hvar skuli draga mörk lífs og dauða. Tæknilegar framfarir gera valkostinn æ áleitnari, sársaukafyllri og vandmeðfarnari eins og kemur fram í grein og viðtölum Olafs Hannibalssonar við lækna og fleiri .................. 26 Listamenn, gangið í bæinn: HEIMSMYND í París. Fanný Ingvarsdóttir ræðir við Lise Didier-Moulonguet . 54 Ó, fagra mynd: Friðrika Benónýs veltir upp spurningum um kvenímyndina og konuna í nútímasamfélagi ................................... 61 Valtýr Stefánsson, Morgunblaðið og Heiðarættin: Athyglisverð úttekt Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings á fyrrum Morgunblaðsritstjóranum og ættfólki hans ... 68 Lítið brauð og fáir leikir: Er fátækt staðreynd á íslandi? Já, hún er til þó svo þolendur hennar líti misjöfnum augum á hana ............................ 76 Fastir liðir Frá ritstjóra: Engum blöðum um það að fletta ......... 8 Viðskipti: Sýn og Stöð 2 ............................. 10 WorldPaper: Gorbatsjev í fararbroddi ................. 35 Mars 1990:Tímamót, tíska og matur..................... 44 Bækur: Nancy Reagan og Gore Vidal .................... 52 Úr samkvæmislífínu: .................................. 67 Stjórnmál: Václav Havel á íslandi .................... 84 A kreiki: Um menn og málefni ......................... 90 FORSÍÐAN Þórunn Maggý Guðmundsdóttir mið- ill prýðir forsíðuna að þessu sinni. Þórunn Maggý þykir einn athyglis- verðasti miðillinn sem nú starfar hér á landi meðal þeirra sem hafa áhuga á dulrænum málefnum. Hún er sjö barna móðir á sextugsaldri sem nú helgar líf sitt bágstöddum, sorgmædd- um og leitandi sálum. Hún er hispurs- laus, glaðleg kona sem ekki fer í graf- götur með skoðanir sínar, trú og vissu um fyrri líf. Sif Guðmundsdóttir sá um förðun á forsíðu en Odd Stefán tók myndina. „Með honum í stúdíó- inu var maður með pípuhatt,“ segir Þórunn Maggý. Odd Stefán sá hann hins vegar aldrei. Tímaritið HEIMSMYND er gefið út af Ófeigi hf. Aðalstræti 4, 101 Reykjavík SÍMI 62 20 20 AUGLÝS- INGASÍMI 62 20 21 og 62 20 85 SÍMI BLAÐAMANNA 1 73 66 RIT- STJÓRI OG STOFNANDI Herdís Þorgeirsdóttir FRAMKVÆMDA- STJÓRI Ragnhildur Erla Bjarnadótt- ir STJÓRNARFORMAÐUR Krist- inn Björnsson RITSTJÓRNAR- FULLTRÚI Ólafur Hannibalsson MENNINGARFULLTRÚI Friðrika Benónýs AUGLÝSINGASTJÓRI Ása Ragnarsdóttir LJÓSMYNDARI Odd Stefán INNHEIMTA OG ÁSKRIFTIR Elísa Þorsteinsdóttir FÖRÐUN Sif Guðmundsdóttir STÍL- ISTI Karl Berndsen PRÓFARKA- LESTUR Helga Magnúsdóttir PRENTUN Oddi hf. ÚTGÁFU- STJÓRN Herdís Þorgeirsdóttir, Kristinn Björnsson, Sigurður Gfsli Pálmason, Pétur Björnsson HEIMS- MYND kemur út tfu sinnum árið 1990 í lok janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, ágúst, september, október og nóvember. SKILA- FRESTUR fyrir auglýsingar er 15. hvers mánaðar. VERÐ eintaks í lausasölu er kr. 439 en áskrifendur fá 30 prósent afslátt. ÓHEIMILT er að afrita eða fjölfalda efni blaðsins án skriflegs leyfis ritstjóra. 6 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.