Heimsmynd - 01.03.1990, Blaðsíða 62

Heimsmynd - 01.03.1990, Blaðsíða 62
AÐ LUMSKAST TIL AÐ LIFA EIGIN LÍFI Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur r [g skynja mig fyrst og fremst sem mann,“ segir Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur. „Ég hef stundum upp- lifað sjálfa mig sem svikara í sagnfræðinni þar sem nú orðið er nánast ætlast til þess að konur leggi sig eftir kvennasagnfræði, verði krossfarar kvenfrelsis, en ég hef bara meiri áhuga á ýmsu öðru. Kannski vegna þess að mamma mín og báðar ömmur voru mjög sterkar konur og mér fannst aldrei að það að vera kona þyrfti að hamla manni á nokkurn hátt. Þegar ég var lítil ætl- aði ég annaðhvort að verða rithöfundur eða stjórn- málamaður og datt aldrei í hug að neitt væri því til fyr- irstöðu. Og mér finnst heldur ekki sú fyrirstaða sem konur kvarta undan vera raunveruleg. Hún er miklu fremur sálræn. Innri ritskoðun kvenna á sjálfum sér. Þegar horft er til afkomenda þeirra kvenna sem mest bar á fyrr á öldinni, eins og Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og Ingibjargar Bjarnadóttur, kemur í ljós að þar eru sterkar konur á ferð, konur sem hafa fyrirmynd formæðra sinna að leiðarljósi og láta ekki þessa sálrænu fyrirstöðu vefjast fyrir sér. Kvenfrelsi er einstaklingsfrelsi, spurningin um að vera maður og rækta sitt eðli. En ef konur ætla að rækta sitt eðli og eignast börn fylgir því í nútímaþjóðfélagi mikið taugaálag, því þú hefur engan tíma til að hugsa um börnin eins og þér finnst að þér beri. Frelsi kvenna nútildags felst þá kannski fyrst og fremst í því að geta stjórnað því hvort þær vilja eignast börn eða ekki.“ Þórunn er gift Eggert Þór Bemharðssyni sagnfræðingi og á einn son. Hún segir aldrei hafa ríkt neinn meting milli þeirra hjóna þótt bæði séu í sama fagi, þau virði rétt hins til að sinna sínum hugðarefnum. Þórunn var tuttugu og sjö ára þegar barnið fæddist og segir það hafa verið mikinn létti að verða eiginkona og mamma: „Maður var allt í einu kominn á örugg- an bás. Allur sá tími og sú orka sem áður hafði farið í erót- ískar pælingar um karlmenn nýttist manni nú til að vinna, hugsa og skrifa. Barnið veitti mér tilfinningalega fullnægju og það var stórkostlegt að upplifa það að þarna var kominn stór 62 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.