Heimsmynd - 01.03.1990, Blaðsíða 41

Heimsmynd - 01.03.1990, Blaðsíða 41
The WorldPaper ENGIR ÚVINIR - ENGIN VOPN Rauði herinn bliknar og blánar við missi mannvirðinga Siðferðisstyrk hrakar við niðurskurð herafla og fjárveitinga EFTIR TADEUSZ PIORO, HERSHÖFÐINGJA í Varsjá, Póllandi Mikhail Gorbatsjev, sem var 14 ára gamall árið 1945, er fyrsti sovéski leið- toginn án reynslu í seinni heimsstyrjöld- inni. Þar af leiðandi rista tlfinningar hans og hollusta gagnvart hernum held- ur grunnt. A þeim fimm árum, sem hann hefur haldið um stjórnvölinn, hefur hann verulega breytt forystu hersins, er að draga úr stærð heraflans, hefur eytt pólitískt þýðingarmiklum hluta karn- orkuvopnabúrsins og dregið úr hernað- arfjárveitingum um 14 prósent. Senni- lega hefur hann vikið lengst af vegi fyrri Tadeusz Pioro, hershöfðingi á eftirlaunum, skrifar um hermál í pólska vikuritið Polityka. hátta með því að upplýsa um fjölda her- manna og hergagna í Sovétríkjunum sem og í öðrum löndum Varsjárbanda- lagsins. Samdráttur Gorbatsjevs á heraflanum tekur meðal annars til hálfrar milljónar hermanna af fimm milljóna herliði. Yfir 100 þúsund foringjar munu missa at- vinnuna, þótt sú tala sé að nokkru blekkjandi, þar sem hluti þeirra hefði farið á eftirlaun hvort sem var. í samanburði er samdráttur Gorbat- sjevs þó ekki eins róttækur og Krúst- sjoffs sem skar herinn niður um 1,5 milljón manns, þar af 250 þúsund liðs- foringja. Heilu herdeildirnar fengu fyrir- mæli um að snúa til borgaralegs lífs á sjötta áratugnum. Þegar þar við bættist fordæming Krústsjoffs á Stalín, sem hafði þangað til verið dýrkaður af hern- um, var andstæðingum hans tryggður stuðningur hersins. Það er ekki ljóst hvort Gorbatsjev tekst að halda þeim stuðningi. Vaxandi uppgjafaranda verður vart í þessum her sem er að missa virðingar- stöðu sína í þjóðfélaginu. Kenningunni um sterkar varnir gegn ógnunum heims- valdasinna hefur verið varpað fyrir róða og hin nýboðaða stefna um sambúð við vestrið, ásamt líkum á frekari samdrætti í heraflanum, hefur gert 700 þúsund sovéska liðsforingja óörugga um framtíð sína. Siðferðisstyrkurinn er í lágmarki í dýpkandi kreppu og upplausn þjóðfé- lagsins, þar sem herinn er sendur til að skakka leikinn á svæðum þjóðerna- og trúflokkaátaka. Liðhlaupum hefur fjölg- að og gremja hermanna og liðsforingja vex vegna beitingar hersins í pólitískum átökum. Það er erfitt að meta á hvora sveifina herinn mundi snúast ef til djúptækrar pólitískrar kreppu kæmi - með umbóta- sinnum eða íhaldsmönnum. Sovéski herinn hefur enga hefð fyrir afskiptum af pólitík. En þá ber líka að hafa í huga að ályktanir byggðar á sögulegri reynslu eru oft villandi, eins og hin nýja alda í átt til fjölflokkakerfis í Sovétsamband- inu hefur rækilega sannað og sýnt.» • WORLDMARKETPLACE • RVBÍ For further information write or telex to: MANAGERIAL SKILL DEVEL0PMENT: C0ME T0 EUROPE’S HEART: MAASTRICHT IN H0LLAND. Post-graduate, professional and skill-oriented international courses in: • Industrlal Project Cyclo Management (Apr. 17 through Jul. 1990) - Managerial Control and Management Infromation Systems (Apr. 17 - Jul. 20, 1990) - Advanced Consultancy Sklll (Apr. 17 - Jun 15.1990)_________ Financial assistance may be available through the Netherlands Government Fellow- ships Programme (NFP), from donors and through private funding. • For NFP-sponsorship, the Netherland Embassy accredited to you country should be contacted. Closing date for nominations: Jan. 15, 1990 • For privately or multi-laterally sponsored can- didates, please contact RVB or potential donor. Closing date nominations is one month before start of programme._____________ Applications for our next cycle (Sep. 10 - Dec. 12 1990) of Executive Development Programmes on a. 'General Management for State Enterprises,’ b. Financial Management for Small and Medium Scale Enterprises’ and c. ’Small Entrepreneurship Promotion and In- dustrial Assistance’ should reach us: i. for NFP before Jan. 15, 1990 and ii. for otherwise spon- sored candidates one month before start of pro- gramme. In collaboration with the University of Twenke, the RVB will organize a 5 week course on "Energy Management for Small and Medium Scale Enterprises from Oct 8 - Nov. 9, 1990. The Coordinator Executive Development Programmea Netherlands Internatlonal Inatltute for Management (RVB) P.O. Box 1203 6201 BE Maastrlcht The Netherlands Telex 56729 RVB NL Fax (31) 43 618330 Spartan Health Sciences University School of Medicine in St. Lucia West Indies * Classes Starting: May 1990, Sept 1990 * Instruction in English * W.H.O. Listed * Guaranteed Student Loan For infbrmation: U.S. Office 7618 Boeing, Suite C, E1 Paso, Tfexas 79925 USA Tbl: (915) 778-5309 EXTERNAL UNIVERSITY DEGREE BACHELORS • MASTERS • DOCTORATE • PLUS LAW Full credit for work & life experience. No residency required. SEND RESUME FOR NO COST EVALUATION LA SALLE UNIVERSITY DEPARTMENT 6 Mandeville, LA 70470-4000 USA Phone 504-624-6932 Fax 504-624-8931 BOSTON MASSACHUSETTS One of America’s most historic cities! Come to Boston, one of Ameri- ca’s most prestigious cities. In just 2 years you can earn an Associate degree in any one of 37 courses of study, after suc- cessfully completing our com- prehensive English speaking course. Call or write today for a FREE Brochure and additional information. Director of Admissions Mount Ida College 777 Dedham Street Newton Centre. MA 02159 USA (617)969-7000 Master business in BERKELEY. Be one step ahead of the world. Leam management in one of the most advanced business centers in the world. Eam your degree in Berkeley. Master of Business Admini- Armstrong also offers stration Degree Programs undergraduate degrees in: Available majors include Accounting, Management, Finance, Marketing, Interna- International Business, Com- tional Business, Management puter Management Science, and Accounting. Finance and Marketing. English as a second language is offered to help intemational students prepare for TOEFL. ARMSTRONG COLLEGE Send couponfor application, brochures andfree 128 page catalog. 2222 Harold Way Berkeley, CA 94704 (415) 848-2500WP 3v Please send free 128-page catalog. My interest is: □ MBA □ Undergraduate degree programs □ ESL Field: _ Address:. City: Accredited by Westem Association of Schools and Colleges HEIMSMYND 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.