Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2019, Síða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2019, Síða 72
Á eftir bolta kemur barn Í heimi íþróttanna sér völvan engin stórfeng- leg afrek, frekar hneykslismál ef eitthvað er. „Margir fræknir, íslenskir íþróttamenn gera garðinn frægan á árinu. Landsliðið okkar í knattspyrnu nær langt. Þar kemur ung upprennandi stjarna sterk inn. Þessi stjarna fær stuðning frá sér eldri liðsfélög- um sem vita að tími þeirra er að verða búinn. Gylfi Þór Sigurðsson fagnar ágætri velgengni innan vallar en enn meiri utan. Hann tilkynnir það snemma á árinu að hann og eiginkona hans, Alex- andra Helga, eigi von á barni. Vissulega gleðifregn- ir. Aron Einar Gunnarsson og hans eiginkona ein- beita sér meira að fyrirtækjarekstri og nýta auðinn úr knattspyrnunni vel. Kári Árnason opnar sig upp á gátt í hlaðvarpsviðtali og lýsir ýmsu misjöfnu sem hefur gengið á í gegnum tíðina í landsliðinu. Það gerir fólk kjaftstopp. Handboltalandsliðið nær líka langt, en þar verður lykilmað- ur fyrir slæmum meiðslum á ögurstundu, þannig að landslagið breytist til hins verra hjá þeim. Gunnar Nelson vinn- ur eftirsóttan titil á árinu. Sveinn Arnór McKee verður á fljúgandi sundsiglingu allt árið. Í crossfit kemur upp leiðindamál sem skaðar íþróttina varanlega. Um er að ræða skæra, íslenska stjörnu sem verður gripin glóðvolg í steranotkun og alls kyns vitleysu. Einnig kemur upp leiðindamál er varðar Hafþór Júlíus Björnsson sem gengur frá hans ferli. Hann og eigin- kona hans hafa átt við frjósemisvandamál að stríða, en um mitt nýtt ár verður von á litlum gleðigjafa.“ 72 27. desember 2019Völvuspá 2020 „Það gerir fólk kjaftstopp „Bestu mánuðir ársins fyrir þjóð- ina í heild eru apríl , ágúst og desember. Landsliðið í handbolta MYND: PEXELS MYND: DV/HANNA ANDRÉSDSÓTTIR Margir falla frá Nú er völvan að verða búin með bensínið, gasið á kveikjaranum og sígaretturnar. „Ég get ekki haldið áfram mikið lengur,“ segir hún móð, en ritstjórinn er einnig orðinn ansi lúinn í fingrunum. „Margir þjóðþekktir Íslendingar falla frá á árinu. Að flestum þeirra er sjónarsviptir þótt margir séu komnir vel á efri ár,“ segir völvan en vill ekki nefna nein nöfn. Ritstjór- inn sér samt að hún veit hverjir það eru sem kveðja þennan heim. „Við skulum vera bjartsýn en raunsæ á árinu 2020,“ segir hún snögglega til að breyta um umræðuefni. „Bestu mánuðir ársins fyrir þjóðina í heild eru apríl , ágúst og desember. Í lok ársins 2020 hafa orðið talsverðar breytingar til batnaðar í þjóðfé- laginu. Verkalýðshreyfingin er þó á heljarþröm, þar sem forsvarsmenn ráða ekki við sinn hlut. Heilbrigðiskerfið hefur aðeins rétt úr kútnum og menntamálin hlotið tals- verða umfjöllun. Mér sýnist stefna í ágætis uppstokkun í grunnskólanum, en fram- haldsskólinn situr eftir. Við huggum okkur við að betra er að byrja á grunninum og byggja síðan ofan á.“ Gleðileg jól og farsælt komandi ár Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.