Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2019, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2019, Blaðsíða 64
64 MENNING - AFÞREYING 29. nóvember Helgarkrossgátan Sudoku Auðveld Erfið Sagan af Washington Black Líf þrælanna á sykurplantekru á Barbados árið 1830 verður hreinasta helvíti þegar nýr húsbóndi tekur við. Ellefu ára gamall drengur er sér til skelfingar valinn til þess að þjóna bróður húsbóndans, sérlunduðum vísindamanni. Bróðirinn reynist þó vera góðmenni og milli hans og drengsins skapast traust og væntumþykja. En í grimmúðlegum heimi nýlendutímans er hvergi rúm fyrir vináttu af þessu tagi. Sagan af Washington Black er heillandi verðlaunasaga um frelsi, svik og leit að samastað í fjandsamlegri tilveru. Sögu- sviðið er litríkt og andi ævintýraleiðangra Jules Verne svífur yfir vötnum. Kanadíski rithöfundurinn Esi Edugyan er ættaður frá Ghana og hefur hlotið fjöl- margar viðurkenningar fyrir verk sín. Sagan af Washington Black var meðal annars tilnefnd til Man Booker-verðlaunanna 2018 og fékk kanadísku Giller Prize-bókmennta- verðlaunin sama ár. Fjölmörg blöð og tímarit, þar á meðal The New York Times og The Washington Post, hafa valið hana eina af tíu bestu bókum ársins 2018. HÖFUNDUR ESI EDUGYAN, ÓLÖF PÉTURSDÓTTIR ÞÝDDI Verðlaunagáta Helgarkrossgátan inniheldur lausnarorð. Lausnarorð skal senda ásamt nafni og símanúmeri á netfangið krossgata@dv.is Vinningshafi krossgátu síðustu helgar er … Hallfríður Frímannsdóttir Sólheimum 14 104 Reykjavík Lausnarorðið var HREKKJALÓMUR Hallfríður hlýtur að launum bókina Gauksins gal Í verðlaun fyrir gátu helgar- blaðsins er bókin Sagan af Washington Black 1 2 3 4 5 6 7 8 9 krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Teikning: Halldór Andri eftirprentun bönnuð hratið listamann nef áform svar ella fóstur úrgangur þétt stefna tröll tvíhljóði 2 eins ------------- telgt hvað? ------------- fjall haf sprikl 2 eins 3 eins ------------ nefgöng lána væl fyrir stundu 2 eins skjóla snauðar sperra ískra fuglar ------------- frásögnin reigt ------------- fótmál þoka hund urða ------------ gleði skítugan veiðar- færinu hamlar óðagotinu einblína kúga lærði skíta ------------- djásn atta litlaus ------------ einar til froskur ------------ röð ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- sjóveikin siðaðar ------------- pirraðar gripdeild ------------- vikur ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- grastopp karldýr 2 eins ------------ nærast stinna ------------ mungát ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- duttuð samdar númer ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- húsgagn 2 eins verslun ein ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- ---------- nöglin pikk lúxus aginn nýtta stungna mælir rugl leika 1 2 3 4 5 6 7 8 9 9 3 1 6 4 2 8 7 5 7 2 6 5 1 8 4 3 9 8 4 5 9 7 3 1 2 6 1 6 3 7 8 4 5 9 2 2 5 7 1 3 9 6 4 8 4 8 9 2 5 6 3 1 7 6 9 4 8 2 1 7 5 3 3 7 8 4 9 5 2 6 1 5 1 2 3 6 7 9 8 4 2 4 3 1 5 8 6 7 9 5 1 7 9 6 3 2 4 8 6 8 9 7 2 4 5 1 3 4 5 1 6 8 9 7 3 2 3 6 2 4 7 5 8 9 1 7 9 8 2 3 1 4 5 6 8 7 5 3 1 2 9 6 4 1 2 4 5 9 6 3 8 7 9 3 6 8 4 7 1 2 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.