Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2019, Blaðsíða 32
Góð kaup 29. nóvember 2019KYNNINGARBLAÐ
ÍSLENSKA FLATBAKAN:
Góðar pítsur handa
svöngum Íslendingum
Pítsur þurfa ekki að vera óhollar en þær þurfa alltaf að vera góðar. Á Íslensku Flatbök-
unni er boðið upp á mikið úrval af
hollum og ljúffengum pítsum. Allar
pítsurnar eru úr súrdegi og einstak-
lega léttar í maga. Einnig bjóðum
við upp á glúteinskertan pítsubotn
fyrir þá sem eru með glúteinóþol. En
þeir sem vilja halda sínum pítsum
vel hlöðnum af alls konar girnilegu
áleggi geta á treyst því að pítsurnar
á matseðlinum eru vel útilátnar með
nógu af áleggi.
Nettilboð Íslensku Flatbökunnar
Íslenska Flatbakan hefur opnað
fyrir netpantanir á sínum víðfrægu
pítsum. „Við erum líka með sérstök
nettilboð í gangi fyrir þá sem panta
á netinu. Þá er hægt að fá t.d. eina
böku með tveimur áleggjum, osta-
bröllur og sósu á eingöngu 3.600
kr. Svo kemurðu bara og sækir
bökuna þegar hún er tilbúin.“
Íslendingar elska góðar pítsur
Íslenska Flatbakan er fjöl-
skyldurekinn veitingastaður sem
var opnaður árið 2015. Íslendingar
eru greinilega komnir á bragð-
ið því fyrirtækið opnaði í sumar
nýtt útibú í Mathöllinni á Höfða
og hefur verið nóg að gera hjá
pítsugerðarmeisturum Íslensku
Flatbökunnar í bæði Bæjarlind
og á Bíldshöfða. „Stemningin er
frábær og er húsið venjulega fullt
í hádeginu og stöðugur straumur
á kvöldin. Við finnum að fólk er að
fíla að geta komið og sumir fá sér
pítsur á meðan aðrir eru skella sér
á annan stað,“ segir Guðmundur
Gunnlaugsson, meðeigandi að
Íslensku Flatbökunni.
Eldbakað af alúð!
Geggjuð tilboð í hádeginu:
Pítsa með tveimur áleggstegundum
og gos á aðeins 1.990 kr.
Pítsa af matseðli á aðeins 2.200 kr.
Tvær vinsælustu vegan-pítsurnar
eru:
Sú Ferska: Súrdeig, pítsusósa,
vegan-ostur, döðlur, hvítlaukur,
klettasalat, ferskir tómatar, ferskur
rauðlaukur, spicy mayo og svartur
pipar.
Sú Fullkomna: Súrdeig, pítsusósa,
vegan-ostur, döðlur, hvítlaukur,
sveppir, þistilhjörtu, salthnetur, basil
og sjávarsalts- og oreganóblanda.
Ekkert mál að vera vegan á Ís-
lensku Flatbökunni
Íslenska Flatbakan er með landsins
mesta úrval af vegan-pítsum og
vegan-forréttum. Er hún með fyrstu
veitingastöðum sem buðu upp á
vegan-valmöguleika á matseðlinum.
Pítsurnar á Íslensku Flatblökunni
henta einstaklega vel þeim sem
eru að taka sín fyrstu skref í átt
að vegan-lífsstíl en vilja verðlauna
sig með gómsætum mat af og til.
Pítsurnar geta verið ótrúlega léttar
og ferskar en einnig vel útilátnar og
toppaðar með alls konar sósum eða
olíum. Þeir sem vilja breyta aðeins til
geta líka prófað forréttina eða eftir-
réttina sem eru margir hverjir vegan.
Íslenska Flatbakan er til húsa að
Bæjarlind 2 í Kópavogi og í Mathöll á
Höfða, Bíldshöfða 9, 109 Reykjavík.
Pantaðu pítsu á netinu! Matseðil
og fleiri upplýsingar er að finna á
vefsíðunni flatbakan.is.
Sjá einnig Facebook-síðuna: Íslenska
Flatbakan.