Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2019, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2019, Blaðsíða 52
52 MATUR 29. nóvember Smákökur hringja inn aðventuna Aðventan er á næsta leiti og þá er tilvalið að baka jólasmákökur Þ rjár uppskriftir – þrjár mismun- andi smákökur. Ef þú bakar alltaf sömu smákökusortirnar fyrir jólin þá er tilvalið að prófa eitthvað nýtt um þessi jól. Ostakökufylling – Hráefni: n 1 eggjarauða n 85 g mjúkur rjómaostur n 1/4 bolli sykur n 2 tsk. rifinn sítrónubörk- ur n 1/2 tsk. vanilludropar Aðferð: Blandið öllum hráefnum vel saman í skál og setjið til hliðar. Smákökur – Hráefni: n 1 1/4 bolli mulið hafrakex n 1 bolli hveiti n 1 1/2 tsk. lyftiduft n 115 g mjúkt smjör n 1/2 bolli púðursykur n 1 eggjahvíta Aðferð: Hitið ofninn í 180°C og setj- ið smjörpappír á ofnplötur. Blandið hafrakexi, hveiti og lyftidufti vel saman í lítilli skál. Hrærið smjöri og púð- ursykri vel saman í annarri skál. Bætið eggjahvítunni út í og hrærið vel. Blandið hafrakexblöndunni saman við smjörblönduna þar til allt er vel blandað saman. Búið til litlar kúlur úr deig- inu og raðið á ofnplötur. Fletjið kökurnar út með fingrunum og búið til litla holu í miðjuna á hverri köku. Setjið ostakökufyll- inguna í holuna á hverri köku og bakið í 12 mínútur, eða þar til kökurnar eru gylltar. Ég drissaði síðan smá sítrónuberki yfir þess- ar þegar þær komu úr ofn- inum. Og þótt þessar séu meira en girnilegar, mæli ég með því að þið leyfið þeim að kólna lítið eitt áður en þið borðið þær. Algjör- lega guðdómlegar! Hráefni: n 225 g smjör n 1 bolli púðursykur n 1/2 bolli sykur n 1 tsk. vanilludropar n 2 egg n 2 1/2 bolli hveiti n 2 tsk. maíssterkja n 1 tsk. salt n 1 tsk. matarsódi n 1 bolli hvítt súkkulaði, grófsaxað n 1 bolli salthnetur, grófsaxaðar Aðferð: Nú byrjum við á því að brúna smjör. Setj- ið smjörið í lítinn pott og bræðið yfir með- alhita. Hrærið stans- laust. Smjörið á eftir að freyða og síðan verð- ur það brúnt. Þegar þið finnið hnetukeim af því er það tilbúið. Takið þá pottinn af hellunni og leyfið smjörinu að kólna í korter. Hrær- ið smjör, púðursykur og sykur saman. Bætið vanilludropum og eggj- um saman við og hrær- ið vel. Blandið hveiti, sterkju, salti og matar- sóda saman í annarri skál. Blandið því síð- an varlega saman við smjörblönduna. Blandið súkkulaði og salthnetum saman við með sleif eða sleikju og kælið deigið í ísskáp í hálftíma. Hitið ofninn í 160°C og setj- ið smjörpappír á ofn- plötur. Búið til litlar kúl- ur úr deiginu og raðið á plöturnar. Bakið í 11–13 mínútur og leyfið þeim síðan að kólna – ef þið getið staðist þær! Toppur – Hráefni: n 2 msk. brætt smjör n 1/2 bolli pekanhnetur, saxaðar n 1/3 bolli púðursykur n 1/2 bolli síróp n 2 egg n 1/8 tsk. salt Aðferð: Setjið öll hráefni í pönnu og hrær- ið vel. Látið malla yfir meðalhá- um hita þar til blandan þykknar. Takið pönnuna af hellunni þegar blandan er orðin svipað þykk og búðingur. Smákökur – Hráefni: n 230 g mjúkt smjör n 1 bolli ljós púðursykur n 1 bolli sykur n 2 tsk. vanilludropar n 2 stór egg n 2 1/4 bolli hveiti n 1/2 bolli kakó n 1 tsk. matarsódi n smá salt Aðferð: Hitið ofninn í 190°C og setjið smjörpappír á ofnplötur. Hrær- ið smjöri, púðursykri og sykri vel saman og bætið því næst vanillu- dropum og eggjum saman við. Blandið hveiti, kakói, matarsóda og salti vel saman í annarri skál og bætið því síðan varlega saman við smjörblönduna. Búið til litlar kúlur úr deiginu og skellið á ofn- plöturnar. Athugið að þessar kök- ur dreifa úr sér. Bakið kökurnar í 8 mínútur. Takið úr ofninum og setjið um það bil eina matskeið af pekanhnetublöndunni ofan á hverja köku. Setjið aftur í ofninn og bakið í 4 mínútur til viðbótar. Þessar eru ekki af þessum heimi! Ogguponsulitlar ostakökur Sjúkar salthnetukökur Pekanhnetutryllingur Punkturinn yfir i-ið Brúnað smjör gerir bakkelsi enn betra. Súkkulaði og pekanhnetur Hvað er betra? Ostakökuást Ef þú elskar stórar ostakökur þá elskar þú ogguponsu­ litlar. MYND: SUNNA GAUTADÓTTIR Lilja Katrín Gunnarsdóttir lilja@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.