Fréttablaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 41
Saga Moroccanoil® merkisins ein- kennist af nýsköpun og stöðugri leit að betri vörum. Það sem byrj- aði sem ein byltingarkennd vara hefur vaxið og dafnað og njóta Moroccan oil-vörurnar nú mikilla vinsælda um allan heim. „Á innan við áratug hafa vörurnar slegið í gegn og eru þær elskaðar og dáðar af stórstjörnum og stílistum, bæði kvikmynda- og sjónvarpsbransans og tískupallanna, ásamt ritstjórum tískutímarita og konum víðsveg- ar um heiminn,“ segir Fríða Rut Heimisdóttir, hárgreiðslumeistari og eigandi Regalo. Fyrsta varan í línunni, hin upp- runalega Moroccanoil Treatment olía var þróuð af brautryðjandan- um Carmen Tal í leit hennar að vörum sem gerðu hárið heilbrigt, fallegt og náttúrulegt. „Síðan þá hefur vörunum fjölgað og vegna mikillar eftirspurnar og vinsælda hefur verið sett á markað hágæða líkamslína frá Moroccanoil. Þar fá nærandi og andoxandi eiginleikar arganolíunnar að njóta sín og veitir hver Moroccanoil body care vara einstaka lúxusmeðferð með hrein- um og ljúfum ilmi frá Miðjarðar- hafinu.“ Að sögn Fríðu geta aðdáend- ur Moroccanoil varanna farið að hlakka til því fleiri vörur frá merk- inu eru væntanlegar á markað, meðal annars kerti og sturtusápa og nýjar ilmtegundir í eldri vörum. Moroccanoil® cleansing Bar Mild og árangursrík líkamssápa fyrir húð sem þarf dekur. Sápan inniheldur ekkert súlfat og engin paraben. Heyrst hefur að mjög gott sé fyrir herra að raka sig upp úr þessari dásemd sem inniheld- ur arganolíuna góðu, sheabutter og E-vítamín, ásamt fleiri góðum næringarefnum fyrir húðina. Þetta létta sápustykki veitir húðinni þann raka sem hún þarf og af því er létt- ur rósailmur. Moroccanoil® Body Buff Skrúbbur sem er gerður úr nátt- úrulegum appelsínukjörnum. Mor- occanoil® Body Buff er frískandi þurrskrúbbur sem hentar vel til daglegra nota. Hann skrúbbar í burtu dauðar húðfrumur og breyt- ir samstundis áferð húðarinn- ar. Inniheldur nærandi arganolíu, E-víta mín, avókadó, vínberjafræ, safflower, sesam- og möndluolíu sem endurnýjar húðina með mikl- um raka. Ilmurinn er léttur og með keim af appelsínublómum. Inni- heldur engin paraben. Moroccanoil® Body soufflé Æðislegt, létt body lotion fyrir lík- amann. Gefur húðinni mikinn raka þar sem formúlan er einstaklega rík af andoxandi næringarefnum eins og arganolíu, sheabutter og E-vítamíni sem auka rakastig húð- arinnar um leið og varan kemur við hana. Í því er einnig Aloe Vera sem er þekkt fyrir sína góðu eigin- leika eins og að vera róandi og gefa góðan raka. Moroccanoil®Body Soufflé skilur húðina eftir mjúka og nærða af raka. Léttur ilmurinn er hinn klassíski Moroccanoil ilmur. Moroccanoil® Body Butter Moroccanoil® Body Butter er lúxus líkamskrem fyrir einstak- lega þurra húð. Kremið er mjög þykkt en þornar strax á húð- inni án þess að skilja eftir sig fit- uga áferð. Mjög ríkt af andoxun- arefnum sem finnast í arganolí- unni. Shea butter, cocoa butter og mango butter gefa góða næringu á meðan avókadó-, ólífu-, squalane- og granateplaolíur mýkja og næra húðina. Moroccanoil® Body Butter mýkir húðina samstundis og læsir inni rakann. Moroccanoil® dry Body oil Dry Body oil gefur húðinni sam- stundis raka og silkilíka áferð. Hún umvefur húðina með nærandi og and oxandi eiginleikum argan-, ólífu- og avókadó-olíunnar. Þessi undur- létta formúla smýgur hratt inn í húðina og læsir raka inni í henni á meðan nauðsynlegar fitusýrur mýkja og næra þurra bletti og bæta útlit og áferð húðar. Léttur sígildur Mor- occanoil ilmur. Án parabena. Fríða Rut Heimisdóttir segir að á innan við áratug hafi Moroccanoil vörurnar slegið í gegn. „Þær eru elskaðar og dáðar af stórstjörnum og stílistum, bæði kvikmynda- og sjónvarpsbransans og tískupallanna, ásamt ritstjórum tískutímarita og konum víðsvegar um heiminn.“ MYND/HARPA HRUND Moroccanoil® Pure argan oil 100% argan olía sem styrkir húð- ina, neglurnar og hárið. Hún er ein- staklega rík af E-vítamíni og nauð- synlegum fitusýrum og andoxunar- efnum. Þessi létta lúxus olía veitir margþætta næringu fyrir andlit, líkama og hár, hún rennur á eins og silki og smýgur hratt inn í húðina. Hver Moroccanoil body care vara veitir einstaka lúxusmeðferð en hægt er að lesa nánar um vörurnar á moroccanoil.is dásaMlega nærandi lína fyrir líkaMann Regalo kynnir Líkamslínan frá Moroccanoil er nærandi og mýkjandi fyrir húðina. Hver vara veitir einstaka lúxusmeðferð með hreinum og ljúfum ilmi frá Miðjarðarhafinu. Moroccanoil® vörurnar fást á eftirfarandi snyrtistofuM. l Snyrtistofa Ágústu l Snyrtistofan Dimmalimm l Lipurtá Snyrtistofa l Deluxe Snyrti- og dekurstofa l Verði þinn vilji l Modus hár- og snyrtistofa l Snyrtistofan Lótus l Eftirlæti snyrtistofa Sauðárkróki l Fríhöfnin Moroccanoil® Hand creMe Lúxus handáburður sem hendurnar elska. Inniheld- ur hinar náttúrulegu argan- og avókadó-olíur ásamt shea butter, cocoa butter og mango butter sem er einstakt fyrir þurrar hendur. Létt formúla sem þorn- ar mjög fljótt, verndar og skilar unaðslegri mýkt. Moroccanoil® sHiMMering Body oil Gefur húðinni ljóma og glans. Mor- occanoil® Shimmering Body Oil er mjög mjúk og nærandi, inniheld- ur argan- og sesamolíu. Olían geng- ur einstaklega vel inn í húðina, upp- lífgar og gefur daufri húðinni raka og guðdómlega fallegan gljáa. Olían þornar fljótt og er frábær á bring- una og hendurnar og ómissandi á fæturna á sumrin, sérstaklega þegar farið er til útlanda í sólina. Léttur ilmurinn er Moroccanoil ilmurinn. Án parabena. Moroccanoil® intensive Hydrating treatMent Intensive Hydrating Treatment er fljótandi alhliða gel sem breytist í olíu þegar því er nuddað á húðina. Mjög nærandi og sérstaklega nærandi fyrir þá sem eru með þurra húð þar sem meðferðin inniheldur meðal annars arganolíu, sólblómafræsolíu og kamillu sem er einstaklega róandi. Góð sem nuddolía. Hentar vel á exem , þurrkubletti, og sprungna hæla. Dásam- leg út í baðið. F ó l k ∙ k y n n i n g a r b l a ð ∙ X X X X X X X X 3l a U g a r D a g U r 1 2 . m a r s 2 0 1 6 F ó l k ∙ k y n i n g a r b l a ð ∙ h e l g i n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.