Fréttablaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 73
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 12. mars 2016 29
KFC KALLAR –
STARFSMAÐUR Í ELDHÚSI
KFC WZYWA –
PRACOWNIK KUCHNI
Við leitum að skipulögðum, hraustum og framtakssömum einstaklingi
sem hefur áhuga á að elda góðan mat og kann vel við sig í eldhúsinu.
Starfssvið
Yfirumsjón með kjötvörum, svo sem eldamennsku, talningu og
vörumóttöku. Umsjón með tækjum og tólum ásamt þrifum í eldhúsi.
Hæfniskröfur
• Íslensku- eða enskumælandi
• Metnaður og reynsla skilyrði
• Skipulagshæfileikar
• Geta unnið undir álagi
• 23 ára og eldri
Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.
Áhugasamir sendi umsókn með mynd og
meðmælum á barbara@kfc.is, á kfc.is/atvinna
eða á Facebook-síðu KFC á Íslandi.
Szukamy dobrze zorganizowanej, przedsiębiorczej i cieszącej się dobrym
zdrowiem osoby, która chciałaby gotować smaczne jedzenie i dobrze
czuje się w kuchni.
Zakres
Główny nadzór nad produktami mięsnymi, m.in. przy gotowaniu,
inwentaryzacji i przyjmowaniu dostaw. Obsługa maszyn i sprzętu
oraz sprzątanie kuchni.
Wymagania
• Znajomość islandzkiego i/lub angielskiego
• Ambicja i doświadczenie
• Zdolności organizacyjne
• Umiejętność pracy pod presją
• Wiek powyżej 23 lat
Będzie mile widziane, jeżeli kandydaci będą mogli rozpocząć
pracę od zaraz.
Zainteresowane osoby prosimy o przesłanie CV ze zdjęciem
oraz referencjami na adres barbara@kfc.is, poprzez stronę
kfc.is/atvinna lub islandzki fanpage KFC na Facebooku.
Skemmtileg störf í góðu starfsumhverfi
með hressu samstarfsfólki þar sem nákvæm
vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Starfskjör
okkar endurspegla ábyrgð og árangur í starfi.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar Ólafsson, sölustjóri fyrirtækjasviðs, í síma 4-300-330 eða í tölvupósti,
gunnar@netgiro.is og Helga María Helgadóttir, framkvæmdastjóri helga@netgiro.is
Umsóknir óskast sendar á netfangið job@netgiro.is
Menntun á sviði viðskipta og/eða markaðs- og sölumála æskileg
Reynsla og brennandi áhugi á sölustörfum skilyrði
Reynsla af sölu á fjármálaþjónustu eða trygginga er kostur en ekki skilyrði
Reynsla af bankastörfum er kostur
Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum skilyrði
Við leitum að skemmtilegum einstaklingi með góða útgeislun sem er frábær í
mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði og hafa öguð
vinnubrögð.
Viðskiptastjóri sinnir sölu og þjónustu til núverandi viðskiptavina ásamt ráðgjöf í
tengslum við sölu og markaðssetningu. Hlutverk hans er að afla nýrra viðskiptavina
og kemur hann að markaðssetningu Netgíró til væntanlegra viðskiptavina á
fyrirtækjamarkaði. Viðkomandi mun taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu á
fyrirtækjasviði Netgíró og tekur virkan þátt í spennandi átaksverkefnum.
Framtíðin er hér, borgaðu með símanum! Netgíró er ungt tæknifyrirtæki sem hefur það að markmiði að
bjóða neytendum á Íslandi einfaldan, öruggan og þægilegan rafrænan greiðslumáta sem hægt er að
nota bæði í verslunum og á netinu.
Hæfniskröfur
Viðskiptastjóri á fyrirtækjasviði
Viltu hjálpa okkur að breyta því hvernig
Íslendingar borga fyrir vörur og þjónustu?