Fréttablaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 124

Fréttablaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 124
Ég stofnaði fyrirtækið þegar ég var ungur. Ég er frá Borgund-arhólmi, lítilli danskri eyju. Smá eins og Ísland, en bara ekki eins stór, við erum í kringum 50.000. Lítil og falleg eyja sem var nýverið að fá sína fyrstu Michelin- stjörnu,“ segir lakkrísprinsinn Johan Bülow sem staddur er hér á landi en fyrirtæki hans, Lakrids, hefur heldur betur vakið athygli á undanförnum árum. Fyrirtækið stofnaði hann ungur að árum en nú um helgina verður efnt til lakkrísveislu á Kolabrautinni í samstarfi við Lakrids og Johan Bülow og hafa matreiðslumeistarar Kola- brautarinnar sett saman matseðil með fjórum réttum sem innihalda ýmsar útfærslur á lakkrís frá fyrirtækinu. Johan segir að móðir hans hafi í uppvextinum lagt áherslu á að hann yrði athafnamaður. „Hún var gler- blásari og hannaði sitt eigið gler og frá því ég var rúmlega þriggja ára gamall fór ég með henni í vinnuna á hverjum degi og fylgdist með henni. Hún brýndi fyrir mér að vinna við eitthvað sem ég elskaði af því að maður eyðir svo miklum miklum tíma í vinnunni út ævina. Maður yrði því að gera eitt- hvað sem væri manni virkileg ástríða af því að þá gæti maður unnið fjári marga klukkutíma á viku án þess að það sé vinna,“ segir hann. Johan stofnaði sitt fyrsta fyrirtæki fjórtán ára gamall og því augljóst frá unga aldri að rekstur lá vel fyrir Johan Bülow segir mikilvægt að hafa ástríðu fyrir ævi- starfinu og sjálfur hefur hann brennandi áhuga og ástríðu fyrir lakkrís og lakkrísgerð enda sérhæfir fyrir- tæki hans, Lakrids, sig í gerð sælgætisins. Það kemur kannski engum á óvart að uppáhaldssælgæti Johans sé lakkrís. 14 mánuði að fullkomna fyrstu uppskriftina Skráning á svth.is Margrét SandersBjarni Benediktsson Ari Eldjárn Ken Hughes Einn helsti sérfræðingur heims í neytenda- og kauphegðun leitar svara í neytendasálfræði, mannfræði, hagfræði og markaðsfræði við spurningum sem lengi hafa brunnið á honum: Hvað fær neytendur til að kaupa og hvernig er hægt að fá þá til að kaupa meira? Ávarp Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra Einkarekstur eða opinber rekstur? – Hugarfarsbreytingar er þörf Margrét Sanders, formaður SVÞ Shopper Marketing & Shopper Centricity Ken Hughes, margverðlaunaður fyrirlesari um kauphegðun Uppistand: Ari Eldjárn DAGSKRÁ HVAÐ HEFUR ÖRVANDI ÁHRIF Á KAUPHEGÐUN? FIMMTUDAGINN 17. MARS KL. 14 - 16 Á HILTON REYKJAVÍK NORDICA OPIN RÁÐSTEFNA Í TENGSLUM VIÐ AÐALFUND SVÞ Veitingar í boði 1 2 . m a r s 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r72 L í f i ð ∙ f r É T T a B L a ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.