Fréttablaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 46
•
•
•
•
•
•
Staða 2. konsertmeistara
Hæfnispróf fer fram 8. júní 2016 í Hörpu.
Einleiksverk:
1. Mozart fiðlukonsert (1. kafli með
kadensu) nr. 3 í G-dúr, nr. 4 í D-dúr
eða nr. 5 í A-dúr.
2. Fyrstu tveir kaflar úr einni af sónötum
J.S. Bachs fyrir einleiksfiðlu.
3. Rómantískur fiðlukonsert að eigin vali
(1. kafli með kadensu).
Staða 1. óbóleikara
Hæfnispróf fer fram 1. júní 2016 í FÍH.
Einleiksverk:
1. Mozart óbókonsert, 1. og 2. kafli, engar
kadensur, (Bärenreiter útgáfa).
2. Strauss óbókonsert, 1. og 2. kafli,
(Boosey and Hawkes útgáfa).
Staða uppfærslumanns í víóludeild
Hæfnispróf fer fram 10. júní 2016 í FÍH.
Einleiksverk:
1. 1. kafli úr klassískum konsert eftir
Hoffmeister (D-dúr) eða Stamitz
(D-dúr) með kadensu.
2. 1. kafli úr konsert eftir Bartok
eða Walton eða Hindemith; Der
Schwanendreher.
3. Tveir kaflar úr einleiksverki eftir
J.S. Bach.
Umsóknarfrestur fyrir allar stöðurnar
er til 3. apríl 2016. Umsóknir, ásamt
ferilskrá og fylgiskjölum, skulu berast
til Unu Eyþórsdóttur, mannauðsstjóra
(starf@sinfonia.is).
Hljómsveitarpartar verða aðgengilegir
þátttakendum að minnsta kosti tveimur
vikum fyrir hæfnispróf.
www.sinfonia.is » 545 2500
Nánari upplýsingar er að finna á vefsvæði Sinfóníuhljómsveitar Íslands, www.sinfonia.is,
og hjá mannauðsstjóra (starf@sinfonia.is) í síma 898 5017.
Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir
lausar til umsóknar eftirfarandi stöður
frá og með næsta starfsári
Merki ráðuneytanna í 4 litum
fyrir dagblaðaprentun
Embætti skólameistara við
Menntaskólann á Egilsstöðum
laust til umsóknar
Auglýst er laust til umsóknar embætti skólameistara
við Menntaskólann á Egilsstöðum. Nánari
upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins,
menntamalaraduneyti.is
Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl 2016.
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
Leikskólar
· Deildarstjóri í leikskólann Austurkór
· Leikskólakennari í leikskólann Austurkór
· Matráður í leikskólann Austurkór
Grunnskólar
· Forfallakennari í Álfhólsskóla
· Heimilisfræðikennari í Álfhólsskóla
· Smíðakennari í Snælandsskóla
· Skólaliði í dægradvöl í Vatnsendaskóla
Velferðasvið
· Starfsmenn í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk
Umhverfissvið
· Ritari skipulags- og byggingardeildar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.
is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og
nánari upplýsingar.