Fréttablaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 69
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 12. mars 2016 25
Okkar rannsóknir
– allra hagur!
Móttöku- og skrifstofustarf
Matís óskar eftir starfsmanni til starfa í almenn móttöku- og skrifstofustörf að Vínlandsleið 12 í Reykjavík.
Starfssvið, í starfinu felst m.a.
• Símavarsla
• Móttaka á sýnum, vörum og gestum
• Almenn skrifstofustörf
• Ferðapantanir innanlands
• Pantanir á rekstrar- og rannsóknarvörum
• Móttaka og yfirferð á kostnaðarreikningum
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
• Góðir samskiptahæfileikar
• Góð almenn tölvuþekking (Office)
• Reynsla af Navision kostur
• Reynsla af bókhaldsvinnu kostur
• Enskukunnátta skilyrði
• Snyrtimennska og stundvísi
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Lipurð í mannlegum samskiptum
Umsóknarfrestur er til 28. mars 2016
Umsækjendur eru beðnir um að senda inn umsókn á heimasíðu Matís www.matis.is/atvinna
Nánari upplýsingar veitir Hróar Hugoson í síma 422 5027, netfang: hroar@matis.is
Vínlandsleið 12
113 Reykjavík
422 5000
www.matis.is
Matís
MARKAÐSSTJÓRI ÓSKAST
Við hjá Innnes leitum að kraftmiklum og drífandi markaðsstjóra.
Við erum í sóknarhug og ótal spennandi verkefni bíða.
Sendu okkur umsókn ef þú ert til í nýjar áskoranir sem takast
þarf á við með skapandi hugsun og markvissum vinnubrögðum.
Innnes er traust, leiðandi og framsækið fyrirtæki
í innflutningi, sölu og þjónustu á matvörumarkaði.
Mörg vörumerki fyrirtækisins eru landsmönnum að
góðu kunn. Dreifingarmiðstöð og skrifstofur eru staðsettar
við Fossaleyni í Reykjavík.
Hjá Innnes starfar öflug liðsheild sem er lykillinn að
farsælum árangri fyrirtækisins. Innnes leitast við að ráða
og hafa í sínum röðum starfsfólk sem býr yfir
metnaði til að ná árangri.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun á sviði viðskipta- og/eða markaðsfræða
• Reynsla af markaðsmálum
• Frumkvæði og þekking til að byggja upp árangursríkt
og öflugt markaðsstarf
• Góð enskukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Áhugi á mat og matargerð er nauðsynlegur
Starfssvið
• Yfirumsjón með samskiptum við erlenda samstarfsaðila
• Uppbygging erlendra vörumerkja (branding)
• Markaðs- og kostnaðaráætlanir, framkvæmd og eftirfylgni
• Markaðsrannsóknir, þekking á markaði og birtingamál
Innnes ehf | Fossaleyni 21 | 112 Reykjavík | www.innnes.is
Umsóknarfrestur er til og með 18. mars nk.
Umsóknir eingöngu fylltar út á www.innnes.is og sendar ásamt
ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi.
Nánari upplýsingar veitir: Guðný Hansdóttir, mannauðsstjóri,
sími 530 4000, gh@innnes.is
HÚSGAGNAHÖLLIN
Reykjavík auglýsir eftir
sölumönnum í fullt starf
og hlutastarf um helgar
■ Ef þú er eldri en 20 ára,
■ með brennandi áhuga á hús
gögnum, smávöru og hönnun,
■ ert góður sölumaður,
■ ert góður í mannlegum
samskiptum,
■ stundvís og heiðarlegur,
■ vilt vinna á líflegum og
skemmtilegum vinnustað.
Sendu þá umsókn á netfangið
vinna@husgagnahollin.is
Starfsferilskrá og meðmæli eru æskileg
fylgigögn. Hreint sakavottorð er skilyrði.
Öllum umsóknum verður svarað.
Reykjavík I Bíldshöfða 20 I www.husgagnahollin.is