Fréttablaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 76
| AtvinnA | 12. mars 2016 LAUGARDAGUR32
Innkaupadeild
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Rammasamningur um hreinlætisvörur
– EES útboð nr. 13610.
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
REKSTRARSTJÓRI
FIMLEIKADEILDAR
Fimleikadeild Stjörnunnar
leitar að rekstrarstjóra til að
halda utan um rekstur deildar-
innar á spennandi tímum.
Um er að ræða krefjandi og
spennandi starf í skemmtilegu og
fjölbreyttu starfsumhverfi. Innan
fimleikadeildar er rekið öflugt
barna, unglinga og afreksstarf og
innan deildarinnar starfar sterkur
hópur þjálfara, iðkenda
og sjálfboðaliða.
STARFSSVIÐ
— Ber ábyrgð á daglegum rekstri
og skipulagi deildarinnar
— Mótun og innleiðing stefnu
fimleikadeildar
— Samskipti við iðkendur,
sjálfboðaliða og
fimleikahreyfinguna
— Starfsmannastjórnun
— Samskipti við styrktaraðila
— Skipulagning viðburða,
markaðsmál og kynningar
HÆFNISKRÖFUR
— Háskólapróf sem nýtist í starfi
— Reynsla af fimleikastarfi
— Framúrskarandi
samskiptahæfileikar
— Frumkvæði og leiðtogahæfileikar
— Skipulagður og lausnamiðaður
Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Egilsson
framkvæmdastjóri UMF Stjörnunnar
í síma 661-9707.
Umsókn með ferilskrá berist fyrir
19. mars á johannes@stjarnan.is.
Nánari upplýsingar er
að finna á heimasíðu VM,
www.vm.is, þar sem nálgast
má umsóknareyðublöð og
nánari upplýsingar.
Sjóðurinn veitir tvennskonar styrki
n Til rannsóknarverkefna sem tengjast
vinnu-umhverfi eða aðbúnaði félagsmanna
VM og þróun námsefnis og kennsluaðferða
til menntunar þeirra.
n Til ýmiss konar brautryðjenda- og
þróunarstarfs sem hefur samfélagslegt
gildi, menningarstarfsemi eða listsköpunar.
n Einstaklingar, fyrirtæki, rannsókna- og
menntastofnanir geta sótt um styrk úr sjóðnum.
Umsóknir berist Akki, Styrktar- og menningar-
sjóði VM, eigi síðar en 14. mars 2016.
auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum
VM-Félag Vélstjóra
og MálMtækniManna
Stórhöfða 25 - 110 Reykjavík
575 9800 - www.vm.is Landsfélag í vél- og málmtækni
Sveitarfélagið Hornafjörður / Hafnarbraut 27 / S: 4708000 / www.hornafjordur.is
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti
þann 10. mars 2016 að auglýsa lýsingu að deiliskipulagi
skv. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lýsing að deiliskipulagstillögu felur í sér eftirfarandi;
Markmiðið er að gera deiliskipulag fyrir flugvöllinn og
mannvirki tengd rekstri hans. Gert er ráð fyrir 6 lóðum á
svæðinu, einni lóð fyrir þjónustuhús, tvö hús fyrir
starfsmannaaðstöðu, þrjár fyrir flugskýli ásamt flugvelli,
þyrlupalli, aðkomuvegi og bílastæðum.
Lýsing vegna deiliskipulags flugvallar í Skaftafelli ásamt
fylgigögnum verður til sýnis í ráðhúsi sveitarfélagsins
Hafnarbraut 27 á opnunartíma frá og með 11. mars til og
með 29. mars og á heimasíðu sveitarfélagsins
www.hornafjordur.is/stjornsysla undir skipulag í
kynningu.
Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með
gefin kostur á að gera athugasemdir við lýsinguna.
Frestur til að skila athugasemd er til 29. mars 2016 og
skal skilað skriflega á bæjarskrifstofur Sveitarfélagsins
Hornafjarðar, Hafnarbraut 27, 780 Höfn eða á netfangið
skipulag@hornafjordur.is
Auglýsing um lýsingu
deiliskipulags fyrir
flugvöll í Skaftafelli
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Tollvörður Tollstjóri R.vík/Kef.flugv. 201603/394
Sérfræðingur í þjóðhagsvarúð Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201603/393
Rekstrarstjóri Þjóðgarðurinn á Þingvöllum Þingvellir 201603/392
Starfsmaður ÁTVR, Vínbúðin Hvolsvöllur 201603/391
Móttökuritari, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Grindavík 201603/390
Sérfr. í lyflækn./geislameðf. krabb. LSH, krabbameinslækningadeild Reykjavík 201603/389
Yfirlæknir LSH, gæða- og sýkingavarnadeild Reykjavík 201603/388
Sérfr. í kynjaðri fjárlagagerð Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201603/387
Starfsmaður á fjármálaskrifstofu Alþingi Reykjavík 201603/386
Þróunarstjóri Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 201603/385
Bókasafns- og uppl.fræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201603/384
Hjúkrunarfræðingar á bráðamótt. Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201603/383
Starfsmaður í eldhús og býtibúr Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufjörður 201603/382
Fagstjóri kjötmats Matvælastofnun Selfoss/N-land 201603/381
Sérnámsst. í heilsugæsluhjúkr. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201603/380
Sérnámsst. í heilsugæsluhjúkr. Heilbrigðisstofnun Suðurlands S-land/Ak.eyri 201603/379
Hjúkrunarfræðingar LSH, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201603/378
Sjúkraliðar LSH, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201603/377
Hjúkrunarfræðingur LSH, meltingar- og nýrnadeild Reykjavík 201603/376
Hjúkrunardeildarstjóri LSH, gigtar- og alm. lyflækningad. Reykjavík 201603/375
Hjúkrunarfr./hjúkrunarnemar LSH, kvenlækningadeild 21A Reykjavík 201603/374
Líffræðingur/lífeindafræðingur LSH, veirufræðideild Reykjavík 201603/373
Hjúkrunarfræðingur LSH, hjarta- og æðaþræðingastofa Reykjavík 201603/372
Hjúkrunarfr. og sjúkral., sumarafl. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Höfuðb.svæðið 201603/371
Fagstjóri lækninga Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Garðabær 201603/370
Sérnámsst. í heilsugæsluhjúkr. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201603/369
Hagfræðingur Seðlabanki Íslands Reykjavík 201603/368
Sérfræðingur á efnahagssviði Hagstofa Íslands Reykjavík 201603/367
Læknaritari Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201603/366
Sérnámsst. í heilsugæsluhjúkr. Heilbrigðisstofnun Austurlands A-land/Ak.eyri 201603/365
Lögreglumaður Lögreglustjórinn á Suðurlandi Selfoss 201603/364
Starfsmaður í mötuneyti Alþingi Reykjavík 201603/363
Lögreglumenn, sumarafleysing Lögreglustjórinn á Vesturlandi Vesturland 201603/362
Starfsmaður við aðhlynningu Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201603/361
Ræstingar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201603/360
Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201603/359
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201603/358
Starfsfólk í sumarstörf Landgræðsla ríkisins Gunnarsholt 201603/357
Framhaldsskólakennarar Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201603/356
Lögfræðingur Samkeppniseftirlitið Reykjavík 201603/355
Fjármálastjóri Samkeppniseftirlitið Reykjavík 201603/354