Fréttablaðið - 12.03.2016, Page 76

Fréttablaðið - 12.03.2016, Page 76
| AtvinnA | 12. mars 2016 LAUGARDAGUR32 Innkaupadeild Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Rammasamningur um hreinlætisvörur – EES útboð nr. 13610. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod REKSTRARSTJÓRI FIMLEIKADEILDAR Fimleikadeild Stjörnunnar leitar að rekstrarstjóra til að halda utan um rekstur deildar- innar á spennandi tímum. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf í skemmtilegu og fjölbreyttu starfsumhverfi. Innan fimleikadeildar er rekið öflugt barna, unglinga og afreksstarf og innan deildarinnar starfar sterkur hópur þjálfara, iðkenda og sjálfboðaliða. STARFSSVIÐ — Ber ábyrgð á daglegum rekstri og skipulagi deildarinnar — Mótun og innleiðing stefnu fimleikadeildar — Samskipti við iðkendur, sjálfboðaliða og fimleikahreyfinguna — Starfsmannastjórnun — Samskipti við styrktaraðila — Skipulagning viðburða, markaðsmál og kynningar HÆFNISKRÖFUR — Háskólapróf sem nýtist í starfi — Reynsla af fimleikastarfi — Framúrskarandi samskiptahæfileikar — Frumkvæði og leiðtogahæfileikar — Skipulagður og lausnamiðaður Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Egilsson framkvæmdastjóri UMF Stjörnunnar í síma 661-9707. Umsókn með ferilskrá berist fyrir 19. mars á johannes@stjarnan.is. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu VM, www.vm.is, þar sem nálgast má umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar. Sjóðurinn veitir tvennskonar styrki n Til rannsóknarverkefna sem tengjast vinnu-umhverfi eða aðbúnaði félagsmanna VM og þróun námsefnis og kennsluaðferða til menntunar þeirra. n Til ýmiss konar brautryðjenda- og þróunarstarfs sem hefur samfélagslegt gildi, menningarstarfsemi eða listsköpunar. n Einstaklingar, fyrirtæki, rannsókna- og menntastofnanir geta sótt um styrk úr sjóðnum. Umsóknir berist Akki, Styrktar- og menningar- sjóði VM, eigi síðar en 14. mars 2016. auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum VM-Félag Vélstjóra og MálMtækniManna Stórhöfða 25 - 110 Reykjavík 575 9800 - www.vm.is Landsfélag í vél- og málmtækni Sveitarfélagið Hornafjörður / Hafnarbraut 27 / S: 4708000 / www.hornafjordur.is Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti þann 10. mars 2016 að auglýsa lýsingu að deiliskipulagi skv. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Lýsing að deiliskipulagstillögu felur í sér eftirfarandi; Markmiðið er að gera deiliskipulag fyrir flugvöllinn og mannvirki tengd rekstri hans. Gert er ráð fyrir 6 lóðum á svæðinu, einni lóð fyrir þjónustuhús, tvö hús fyrir starfsmannaaðstöðu, þrjár fyrir flugskýli ásamt flugvelli, þyrlupalli, aðkomuvegi og bílastæðum. Lýsing vegna deiliskipulags flugvallar í Skaftafelli ásamt fylgigögnum verður til sýnis í ráðhúsi sveitarfélagsins Hafnarbraut 27 á opnunartíma frá og með 11. mars til og með 29. mars og á heimasíðu sveitarfélagsins www.hornafjordur.is/stjornsysla undir skipulag í kynningu. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefin kostur á að gera athugasemdir við lýsinguna. Frestur til að skila athugasemd er til 29. mars 2016 og skal skilað skriflega á bæjarskrifstofur Sveitarfélagsins Hornafjarðar, Hafnarbraut 27, 780 Höfn eða á netfangið skipulag@hornafjordur.is Auglýsing um lýsingu deiliskipulags fyrir flugvöll í Skaftafelli Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Tollvörður Tollstjóri R.vík/Kef.flugv. 201603/394 Sérfræðingur í þjóðhagsvarúð Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201603/393 Rekstrarstjóri Þjóðgarðurinn á Þingvöllum Þingvellir 201603/392 Starfsmaður ÁTVR, Vínbúðin Hvolsvöllur 201603/391 Móttökuritari, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Grindavík 201603/390 Sérfr. í lyflækn./geislameðf. krabb. LSH, krabbameinslækningadeild Reykjavík 201603/389 Yfirlæknir LSH, gæða- og sýkingavarnadeild Reykjavík 201603/388 Sérfr. í kynjaðri fjárlagagerð Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201603/387 Starfsmaður á fjármálaskrifstofu Alþingi Reykjavík 201603/386 Þróunarstjóri Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 201603/385 Bókasafns- og uppl.fræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201603/384 Hjúkrunarfræðingar á bráðamótt. Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201603/383 Starfsmaður í eldhús og býtibúr Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufjörður 201603/382 Fagstjóri kjötmats Matvælastofnun Selfoss/N-land 201603/381 Sérnámsst. í heilsugæsluhjúkr. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201603/380 Sérnámsst. í heilsugæsluhjúkr. Heilbrigðisstofnun Suðurlands S-land/Ak.eyri 201603/379 Hjúkrunarfræðingar LSH, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201603/378 Sjúkraliðar LSH, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201603/377 Hjúkrunarfræðingur LSH, meltingar- og nýrnadeild Reykjavík 201603/376 Hjúkrunardeildarstjóri LSH, gigtar- og alm. lyflækningad. Reykjavík 201603/375 Hjúkrunarfr./hjúkrunarnemar LSH, kvenlækningadeild 21A Reykjavík 201603/374 Líffræðingur/lífeindafræðingur LSH, veirufræðideild Reykjavík 201603/373 Hjúkrunarfræðingur LSH, hjarta- og æðaþræðingastofa Reykjavík 201603/372 Hjúkrunarfr. og sjúkral., sumarafl. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Höfuðb.svæðið 201603/371 Fagstjóri lækninga Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Garðabær 201603/370 Sérnámsst. í heilsugæsluhjúkr. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201603/369 Hagfræðingur Seðlabanki Íslands Reykjavík 201603/368 Sérfræðingur á efnahagssviði Hagstofa Íslands Reykjavík 201603/367 Læknaritari Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201603/366 Sérnámsst. í heilsugæsluhjúkr. Heilbrigðisstofnun Austurlands A-land/Ak.eyri 201603/365 Lögreglumaður Lögreglustjórinn á Suðurlandi Selfoss 201603/364 Starfsmaður í mötuneyti Alþingi Reykjavík 201603/363 Lögreglumenn, sumarafleysing Lögreglustjórinn á Vesturlandi Vesturland 201603/362 Starfsmaður við aðhlynningu Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201603/361 Ræstingar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201603/360 Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201603/359 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201603/358 Starfsfólk í sumarstörf Landgræðsla ríkisins Gunnarsholt 201603/357 Framhaldsskólakennarar Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201603/356 Lögfræðingur Samkeppniseftirlitið Reykjavík 201603/355 Fjármálastjóri Samkeppniseftirlitið Reykjavík 201603/354
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.