Fréttablaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 42
Safnahelgi verður haldin á Suður nesjum um helgina en þá taka öll söfn á svæðinu sig saman og bjóða upp á sameigin- lega dagskrá. Þetta er í áttunda sinn sem Safnahelgin er hald- in en Valgerður Guðmundsdótt- ir, menningarfulltrúi Reykja- nesbæjar, segir markmiðið með henni hafa verið frá fyrstu tíð  að kynna landsmönnum hin frábæru söfn og sýningar sem í boði eru á Suður nesjum. „Við erum fyrst og fremst að bjóða höfuðborgarbú- um í heimsókn til okkar hingað á Suðurnesin. Aðsókn á Safna- helgi  síðustu ára hefur aukist jafnt og þétt og á síðasta ári sóttu á fimmta þúsund gestir söfnin. Við búumst að minnsta kosti við sama fjölda í ár.“ Einstök fjölbrEytni Dagskráin í ár er afar fjölbreytt; þar má nefna alls kyns sýning- ar, tónleika, fyrirlestra og margs konar uppákomur. „Söfn, safn- vísar og sýningar nálgast annan tuginn og fjölbreytni safnanna er í raun einstök á ekki stærra svæði. Það skemmtilegasta við þetta er einmitt hvað það kemur fólki mikið á óvart hversu mikið er í boði á þessu svæði,“ segir Valgerður brosandi. Hún segir að Safnahelgi höfði sérstaklega til fjölskyldufólks og margt sé í boði sem börn hafi áhuga á. „Þar má nefna brúðusýningu í leikfangasafni Helgu Ingólfsdóttur sem verið er að setja upp í Virkjun. Leik- föngin eru bæði gömul og ný og spanna síðustu hundrað árin, allt frá þjóðbúningadúkkum til þekktra persóna úr Star Wars. Einnig sýningu í Slökkviliðs- safni Íslands þar sem aldarlöng saga slökkviliða á Íslandi er rakin eins og hún birtist í bílum og tækjabúnaði auk fjölda ljós- mynda frá þessari sögu. Svo er einnig spennandi að kíkja í Sand- gerði og skoða lifandi sjávardýr og ýmis uppstoppuð dýr og síðan eru auðvitað flott kaffi- og veit- ingahús út um allt á svæðinu.“ kynnast sögunni á söfnum Á Safnahelgi getur fólk kynnst sögunni frá því fyrir landnám og til okkar tíma, margvíslegum atvinnuháttum, listum og nátt- úru. „Sjósókn og vinnsla sjáv- araflans er til dæmis kynnt á þremur söfnum í þremur mis- munandi bæjarfélögum, Kvik- unni í Grindavík, Byggðasafn- inu í Garði og Bátasafninu í Duus Safnahúsum,“ nefnir Valgerður. Hún tekur einnig fram að einkasýning poppstjörnunnar Páls Óskars í hinu nýja Rokk- safni í Hljómahöllinni hafi verið opnuð á síðasta ári og veki mikla lukku. „Svo má nefna Gesta- stofu Reykjanesjarðvangs í Duus Safnahúsum sem kynnir náttúr- una á Reykjanesi. Í Duus Safna- húsum eru að auki fimm aðrar sýningar á vegum Listasafns Reykjanesbæjar og Byggðasafns Reykjanesbæjar. Auk þess má nefna Íbúð Kanans á Ásbrú.“ Í Vogunum er verið að opna skólasafn í Norðurkotsskóla sem nýbúið er að gera upp og þar eru 144 ára skólasögu gerð skil. Menningarvika Grindavík- ur hefst þessa sömu helgi og þar verður fjöldi viðburða og sýn- inga í gangi um allan bæ. Þar má meðal annars nefna Guðbergs- stofu og Jarðorkusýninguna í Kvikunni og listsýningar á Bóka- safninu og Salthúsinu. Ókeypis er inn á öll söfnin á Safnahelgi og á þá dagskrárliði sem í boði eru á hverjum stað nema annað sé tekið fram. Það skemmti- legasta við þetta er einmitt hvað það kemur fólki mikið á óvart hversu mikið er í boði á þessu svæði. Valgerður Guðmundsdóttir Valgerður Guðmundsdóttir, menn- ingarfulltrúi Reykjanesbæjar. Frá sýningu um ameríska herinn og brottför hans í Duus Safnahúsum.Frá Leikfangasafni Helgu Ingólfs. brúðusýning og sjávardýr Safnahelgi á Suðurnesjum verður haldin í áttunda  sinn um helgina og er dagskráin fjölbreytt að vanda. Má þar nefna tónleika, fyrirlestra og uppákomur. Sérstaklega verður höfðað til fjölskyldufólks og margt í boði fyrir börn og fullorðna. góðgæti frá Jóa Fel Ekta súrdeigsbrauð, gerlaust og enginn viðbættur sykur Klettabrauð að hætti Jóa Fel GSM 2.990 KR.* 1817 365.is ÓTAKMARKAÐ TAL, SMS OG ÓTAKMARKAÐ GAGNAMAGN Endalaust *Greitt er aukalega fyrir farsímanotkun erlendis, til útlanda og í upplýsinganúmer. Nánari upplýsingar á 365.is Save the Children á Íslandi Frá Bátasafni Gríms Karlssonar. Frá Slökkviliðssafni Íslands. 1 2 . m a r s 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r4 F ó L k ∙ k y n n i n G a r b L a ð ∙ X X X X X X X XF ó L k ∙ k y n i n G a r b L a ð ∙ h e L G i n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.