Fréttablaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 106

Fréttablaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 106
Íshildur Rún er að verða 11 ára núna í apríl. Hún hefur verið að leika lítið hlutverk undanfarið í leikriti sem heitir heitir Old Bessastaðir og er sýnt í Tjarnar- bíói. Mitt hlutverk er að leika eina persónu í leikritinu þegar hún var lítil en hver áhorfandi getur eiginlega samt ákveðið fyrir sig hvað ég á að tákna. Er skemmtilegt að vera í svona leikriti? Já, mjög og líka gaman að vera í svona félagsskap og kynnast skemmtilegu fólki. Færðu eitthvað greitt fyrir að koma fram? Já, ég fæ ágætis laun. Hvað ætlar þú að gera við peningana? Ég hef verið að safna mér fyrir trommusetti og hugsa að ég setji peninginn í þann sjóð. Ertu langt komin að safna? Eftir þetta verkefni er ég nokkuð langt komin held ég. Svo á ég bráðum afmæli þá er aldrei að vita hvað gerist. Af hverju trommur? Ég er í stelpuhljómsveitinni Meistur- unum í Þingeyjarsveit og þar spila ég á trommur og finnst það gaman. Ertu stundum fyrir norðan? Já, ég var í Þingeyjarskóla í fyrra- vetur. Þá spiluðum við á litlu jólunum og þorrablóti skólans. Hvernig finnst þér skemmti- legast að leika þér? Mér finnst mjög gaman að spila fótbolta og vera með vinkonum mínum og baka eða spila eða eitthvað þannig. Í hvaða skóla ertu núna og hvert er uppáhaldsfagið þitt þar? Vesturbæjarskóla og íþróttir eru uppáhaldsfagið mitt. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar að verða leikkona, ljósmyndari, læknir, sundþjálfari og kennari. Er að safna pening fyrir trommusetti Íshildi Rún Hönnu Haraldsdóttur bregður fyrir á sviði í leikritinu Old Bessastaðir. Svo er hún trommari í stelpuhljómsveitinni Meisturunum. Henni finnst gaman að baka og spila fótbolta. Íslhildur komin með kjuðana. Nú er bara eftir að útvega settið. Fréttablaðið/aNtoNBrandarar björg: Hundurinn minn er rosa- lega klár í stærðfræði. Kennari: Nú? björg: Já, ég spurði hann hvað 16 mínus 16 væru og hann sagði ekki neitt. Mamma: Hvað er að sjá þig? Ásta: Ég datt í drullupoll. Mamma: Í þessum fínu fötum? Ásta: Já, ég hafði ekki tíma til að fara úr þeim. Kári: Veistu hvað er með fjörutíu fætur og syngur? Stebbi: Nei. Kári: Tuttugu manna kór. Doddi var í ferðalagi með mömmu sinni og pabba í Þýskalandi þegar þau óku fram hjá kastala. Sjáðu, Doddi minn, þarna búa kóngurinn og drottningin, sagði pabbi. Já, en hvar býr gosinn? Spurði Doddi. Listaverkið Ásdís Júlíusdóttir, fimm ára, sendi okkur mynd af hvítri kisu í rauðu herbergi. Bragi Halldórsson 190 „Jæja þá, sudoku gáta,“ sagði Kata glottandi. „Nú er ég orðin svo góð í að leysa sudoku að við skulum koma í kapp um hver verður fyrstur til að leysa hana,“ bætti hún við. Konráð horfði á gátuna. „Allt í lagi,“ sagði hann. „Til er ég.“ Lísaloppa var líka góð í að leysa sudoku gátur svo hún var alveg til í keppni. „Við glímum öll við hana og þá kemur í ljós hversu klár þú ert orðin,“ sagði hún. „Allt í lagi,“ sagði Kata. „En ég vara ykkur við, ég er orðin mjög klár,“ sagði hún montin. Heldur þú að þú getir leyst þessa sudoku gátu hraðar en Kata? 1 8 3 7 7 5 4 2 8 8 4 7 6 2 3 2 5 8 9 6 8 7 9 1 7 3 6 2 8 3 8 1 9 6 1 7 8 3 2 9 9 6 1 ALLAR HELGAR 365.is Sími 1817 Afinn sem allir elska og fjörugu vinkonurnar Skoppa og Skrítla skemmta börnum og foreldrum á laugardags- og sunnudagsmorgnum á Stöð 2. HELGARFJÖR FYRIR FLOTTASTA FÓLKIÐ 1 2 . m a r s 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r54 h e L G i n ∙ F r É T T a B L a ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.