Fréttablaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 48
| AtvinnA | 12. mars 2016 LAUGARDAGUR4
Starf hjúkrunardeildarstjóra á gigtar- og almennri lyflækningadeild er
laust til umsóknar. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. júní
2016, til 5 ára.
Hjúkrunardeildarstjórinn er yfirmaður hjúkrunar á deildinni, stjórnar
daglegum rekstri og er leiðandi um hjúkrunarfræðileg málefni innan
deildarinnar. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri lyflækningasviðs.
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI
Gigtar- og almenn lyflækningadeild
Líffræðingar/ lífeindafræðingar óskast til starfa á veirufræðideild
Landspítala. Annars vegar er um ótímabundið starf að ræða og hins
vegar tímabundið til eins árs. Starfshlutfall er 75-100%.
Á veirufræðideild fara fram greiningar, rannsóknir, ráðgjöf og kennsla
heilbrigðisstétta í veirufræði.
LÍFFRÆÐINGUR/
LÍFEINDAFRÆÐINGUR
Veirufræðideild
LANDSPÍTALI ... LIFANDI VINNUSTAÐUR!
Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús landsins
og miðstöð menntunar og rannsókna í heil brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti,
ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost.
NÁNARI UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU LANDSPÍTALA;
WWW.LANDSPITALI.IS/MANNAUDUR OG STARFATORGI; WWW.STARFATORG.IS
Leitað er eftir reyndum sérfræðilækni með leiðtogahæfileika og
stjórnunarreynslu í lykilstarf á sviði öryggis- og gæðamála. Starfið er
laust frá 1. maí 2016 eða eftir samkomulagi og er til 5 ára. Starfshlutfall
er 100% en til greina kemur ráðning í hlutastarf. Næsti yfirmaður er
yfirlæknir gæða- og sýkingavarnadeildar.
YFIRLÆKNIR
Gæða- og sýkingavarnadeild
Hjúkrunarfræðingar/ hjúkrunarnemar óskast til starfa á kven lækninga-
deild 21A Landspítala. Um er að ræða störf í vaktavinnu vegna afleysinga
og til lengri tíma. Á kvenlækningadeild starfar samhent teymi starfs-
manna sem veitir fjölþætta heilbrigðisþjónustu allan sólarhringinn.
Deildin, sem er í senn göngu-, dag- og legudeild, býður upp á spennandi,
krefjandi og líflegt starfsumhverfi, góðan starfsanda og fjölbreytt
tækifæri til faglegrar þróunar.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
OG HJÚKRUNARNEMAR
Kvenlækningadeild
REKSTRARSTJÓRI
FIMLEIKADEILDAR
Fimleikadeild Stjörnunnar
leitar að rekstrarstjóra til að
halda utan um rekstur deildar-
innar á spennandi tímum.
Um er að ræða krefjandi og
spennandi starf í skemmtilegu og
fjölbreyttu starfsumhverfi. Innan
fimleikadeildar er rekið öflugt
barna, unglinga og afreksstarf og
innan deildarinnar starfar sterkur
hópur þjálfara, iðkenda
og sjálfboðaliða.
STARFSSVIÐ
— Ber ábyrgð á daglegum rekstri
og skipulagi deildarinnar
— Mótun og innleiðing stefnu
fimleikadeildar
— Samskipti við iðkendur,
sjálfboðaliða og
fimleikahreyfinguna
— Starfsmannastjórnun
— Samskipti við styrktaraðila
— Skipulagning viðburða,
markaðsmál og kynningar
HÆFNISKRÖFUR
— Háskólapróf sem nýtist í starfi
— Reynsla af fimleikastarfi
— Framúrskarandi
samskiptahæfileikar
— Frumkvæði og leiðtogahæfileikar
— Skipulagður og lausnamiðaður
Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Egilsson
framkvæmdastjóri UMF Stjörnunnar
í síma 661-9707.
Umsókn með ferilskrá berist fyrir
19. mars á johannes@stjarnan.is.
Torfan Humarhúsið óskar eftir
að ráða starfsmenn í sal
Torfan//Humarhúsið er veitingahús með mikla sögu í miðbæ
Reykjavíkur. Við leitum eftir duglegu starfsfólki í sal.
Bæði framtíðar og hlutastarf í boði með sveigjanlegum vöktum.
Um er að ræða fjölbreytt þjónustustarf bæði í hádeginu og á
kvöldin.
Viðkomandi þarf að vera eldri en 18 ára, duglegur,
snyrtilegur, ábyrgur og með ríka þjónustulund.
Íslensku- og enskukunnátta er skilyrði.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl.
Umsóknir sendist á
info@torfan.is