Fréttablaðið - 12.03.2016, Blaðsíða 49
www.landsvirkjun.is
Starfið er á upplýsingasviði á skrifstofu forstjóra. Í því felst mótun og um-
sjón með upplýsingaöryggisstefnu fyrirtækisins, umsjón aðgangsstýringa
og verkefnastjórnun á sviði upplýsingaöryggis og upplýsingatækni. Um er
að ræða fjölbreytt verkefni sem fela meðal annars í sér fræðslu, ráðgjöf og
upplýsingagjöf til starfsfólks og stjórnenda sem og samskipti við vottunar-
aðila, innri og ytri úttektaraðila og endurskoðendur.
• Háskólamenntun í tölvunarfræði eða menntun sem nýtist í starfi
• Framhaldsmenntun eða góð þekking á hugmyndafræði og
aðferðum upplýsingaöryggisstjórnunar samkvæmt ISO 27001
og þekking á ISO 9001
• Reynsla á sviði upplýsingaöryggisstjórnunar æskileg
• Reynsla á sviði verkefnastjórnunar
• Góð samstarfs- og samskiptahæfni
• Góð skipulagshæfni
• Góð íslensku- og enskukunnátta
Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafn launa
úttekt PwC, sem stað festir að fyrirtækið
greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir
sömu eða jafnverðmæt störf.
Við leitum að einstaklingi með
brennandi áhuga á öryggis-
málum upplýsingakerfa
Sótt er um starfið á vef Capacent, nánari upplýsingar um starfið veita Auður Bjarnadóttir
(audur.bjarnadottir@capacent.is) og Þóra María Guðjónsdóttir á starfsmannasviði
Landsvirkjunar (thora.maria.gudjonsdottir@landsvirkjun.is).
Umsóknarfrestur er til og með 27. mars.
Landsvirkjun hvetur konur
jafnt sem karla til að sækja
um starfið.
Starfsmannastjóri
Starfssvið
• Að hafa forystu um þróun starfsmannastefnu bankans t.d.
- Mannauðsstefnu
- Launastefnu
- Fræðslustefnu
- Jafnréttisstefnu
- Heilsustefnu
• Að veita ráðgjöf og stuðning við stjórnendur í
starfsmannatengdum málum
• Að móta og fylgja eftir verkferlum er varða
starfsmannamál
• Að veita ráðgjöf við gerð starfslýsinga og framkvæmd
starfsmannasamtala og fylgja henni eftir.
• Að vinna að áætlanagerð, greiningu og upplýsingagjöf
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Framhaldsmenntun á sviði mannauðsmála er kostur
• Yfirgripsmikil þekking og reynsla af stjórnun
mannauðsmála
• Þekking og reynsla af launasetningu og kjaramálum
• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur
• Framúrskarandi samskipta- og leiðtogahæfni
• Faglegur metnaður, frumkvæði og skipulagshæfni
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
Upplýsingar veitir:
Katrín S. Óladóttir
katrin@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 28. mars nk.
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá
og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starfið.
Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið
mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans.
Umsóknir gilda í sex mánuði. Öllum umsóknum
verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur
verið tekin.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Seðlabanki Íslands auglýsir eftir umsóknum um stöðu starfsmannastjóra. Um er að ræða nýja stöðu við bankann.
Starfsmannastjóri er jafnframt forstöðumaður starfsmannaþjónustu á sviði rekstrar og starfsmannamála.
Starfsmannastjóri gegnir lykilhlutverki við uppbyggingu fyrirtækjamenningar og þróun mannauðs. Starfið er
fjölbreytt og krefjandi og hentar kraftmiklum einstaklingi.
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins en lýtur sérstakri stjórn. Seðlabankinn fer með stjórn
peningamála á Íslandi og er meginmarkmið hennar stöðugleiki í verðlagsmálum. Seðlabankinn skal enn fremur sinna
viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að
virku og öruggu fjármálakerfi, þ.m.t. greiðslukerfi í landinu og við útlönd.