Fréttablaðið - 12.03.2016, Side 72

Fréttablaðið - 12.03.2016, Side 72
| AtvinnA | 12. mars 2016 LAUGARDAGUR28 kopavogur.is Kópavogsbær Umhverfissvið Kópavogsbæjar óskar eftir ritara Helstu verkefni: · Tekur á móti erindum sem berast deildinni · Undirbýr, boðar og ritar fundi skipulags-, umhverfis- og samgöngunefndar · Annast gagnaöflun og frágang fundargerða · Annast færslu fundargerða á heimasíðu Kópavogsbæjar · Ritun bréfa og útsending þeirra · Önnur verkefni Frekari upplýsingar Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2016. Nánari upplýsingar um starfið veitir Birgir Hlynur Sigurðsson, skipulagsstjóri í síma 570-1500 eða í tölvupósti birgir@kopavogur.is Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Ritari skipulags- og byggingardeildar hefur umsjón með afgreiðslu, sér um símavörslu, veitir upplýsingar um fyrirliggjandi mál svo og almenna upplýsingagjöf til hönnuða og bæjarbúa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Menntunar- og hæfniskröfur: · Stúdentspróf eða sambærileg menntun · Þekking á skipulags- og byggingarmálum kostur · Góð þekking og færni í Word og Excel · Sjálfstæði í vinnubrögðum og samviskusemi ·Þjónustulipurð og nákvæmni í vinnubrögðum Við leitum að verkefnastjóra í framkvæmdadeild Olíuverzlunar Íslands. Í boði er spennandi starf í lifandi umhverfi. Starfið veitir ýmis tækifæri til að sýna frumkvæði með það að markmiði að bæta starfsumhverfi félagsins fyrir viðskiptavini og starfsmenn. Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð. Hæfniskörfur • Menntun sem nýtist í starfi s.s. á sviði tæknifræði, byggingafræði eða vélfræði • Reynsla af verkefnastýringu og skipulagningu framkvæmdaverkefna • Hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfni • Frumkvæði og sjálfstæði • Fagmennska og þjónustulund Starfssvið • Verkefnastýring og skipulagning framkvæmdaverkefna • Skipulagning og samskipti við þjónustuaðila, verktaka, hönnuði og opinbera aðila • Umsjón og eftirlit með verkefnum SPENNANDI STARF Í FRAMKVÆMDADEILD PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 61 4 37 Umsóknarfrestur er til og með 24. mars 2016. Umsóknir óskast sendar ásamt ferilskrá á netfangið verk@olis.is. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. 365.is Sími 1817 SUNNUDAGA KL. 19:35NÝR TÍMI UNDANÚRSLIT BEIN ÚTSENDING #igt3 MIÐAS ALA Á MIDI. IS Spennan magnast í Ísland Got Talent. Nú getur þú kosið þitt uppáhaldsatriði í símakosningu og átt möguleika á því að vinna fimm stjörnu sumarfrí til Kanarí. Ekki missa af fjörinu á sunnudagskvöld á Stöð 2. Við leitum að SVIÐSSTJÓRA BÓKHALDSSVIÐS Á bókhaldssviði Fjárstoðar starfa 7 öflugir bókarar sem annast bókhald fyrirtækja og stofnana af ýmsum stærðum og gerðum. Við leitum að leiðtoga fyrir þennan góða hóp. Helstu verkefni  Verkefnastjórnun á bókhaldssviði  Þjálfun og leiðsögn starfsmanna  Innleiðing og endurbætur á ferlum  Gæðastjórnun á bókhaldssviði  Úrlausn sérhæfðari verkefna fyrir viðskiptavini  Samskipti við viðskiptavini, uppgjörsaðila og endurskoðendur Hæfniskröfur  Háskólamenntun sem nýtist í starfi  Löggilding í endurskoðun kostur  Skipulagshæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum  Drifkraftur og skapandi hugsun  Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð Umsóknarfrestur er til 23. mars. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á umsokn@fjarstod.is. Fjárstoð ehf. Smáratorgi 3 201 Kópavogur Sími 556-6000 fjarstod@fjarstod.is www.fjarstod.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.