Fréttablaðið - 12.03.2016, Side 50

Fréttablaðið - 12.03.2016, Side 50
| AtvinnA | 12. mars 2016 LAUGARDAGUR6 SKRIFSTOFUSTARF Einkaleyfa- og vörumerkjaskrifstofa á höfuðborgarsvæðinu auglýsir hér með eftir ritara/aðstoðarmanneskju í fjölbreytt skrifstofustarf sem fyrst og eigi síðar en 1. apríl nk. Vinnutími er frá kl 9:00 – 17:00 virka daga. Gerðar eru kröfur um eftirfarandi: • Reynsla af skrifstofustörfum • Reynsla af bréfaskrifum • Mjög góð íslenskukunnátta • Mjög góð enskukunnátta • Færni í Word, Excel & Outlook ásamt almennri tölvukunnáttu • Nákvæm vinnubrögð og færni í mannlegum samskiptum. Umsókn ásamt ferilskrá berist til box@frett.is merkt „EINKALEYFI“ í síðasta lagi 18. mars nk. Sumarvinna Umsækjandi sé fæddur árið 1999 eða fyrr. Umsókn berist skrifstofu Kirkju- garðanna í Fossvogi fyrir 1. apríl 2016. Garðyrkjudeild Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma leitar að rösku fólki til starfa sumarið 2016 Um er að ræða störf í Fossvogskirkju- garði, Gufuneskirkjugarði, Hólavallagarði við Suðurgötu og Kópavogskirkjugarði. Ráðningartími er frá 27. maí, u.þ.b. 10 - 11 vikna tímabil. Leitað er að starfsfólki í almenn garðyrkju- störf, í flokksstjórastörf og einstaklingum með dráttarvélaréttindi. Laun eru greidd samkvæmt taxta stéttarfélagsins Eflingar. Þeir, sem hug hafa á að sækja um sumarvinnu hjá Kirkjugörðunum, athugi eftirfarandi skilyrði fyrir ráðningu: Hægt er að fy l la út umsókn á heimasíðunni www.kirkjugardar.is og senda rafrænt. Nánari upplýsingar er hægt að fá á skrifstofu Kirkjugarðanna í Fossvogi og í Gufuneskirkjugarði. Skrifstofusímar eru: 585-2700 og 585- 2770. Heimilisfang: Vesturhlíð 8 105 Reykjavík. Nánar i upp lýs ingar um K i rk ju - garðana má nálgast á vefnum: www.kirkjugardar.is Forseti hug- og félagsvísindasviðs Staða forseta fræðasviðs við Háskólann á Akureyri er 100% og felur meðal annars í sér yfirumsjón með allri starfsemi og rekstri fræðasviðsins og stefnumörkun í málefnum fræðasviðsins undir stefnu háskólans. Næsti yfirmaður forseta fræðasviðs er rektor háskólans. Til greina kemur að forseti fræðasviðs komi að kennslu og rannsóknum innan fræðasviðsins sem hluta af starfi sínu. Miðað er við að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2016. Starfsstöðin er á Akureyri. Rektor ræður forseta fræðasviðs til fjögurra ára í senn. Við ráðningu er notast við sjálfstætt mat fagaðila til að meta stjórnunar- og samskiptahæfileika ásamt stjórnunarreynslu viðkomandi. Jafnframt er litið til umsagnar hug- og félagsvísindasviðs ásamt því að haft er samráð við háskólaráð um ráðninguna. Helstu ábyrgðarþættir: • Frumkvæði og forysta um málefni fræðasviðsins. • Stjórnsýsluleg og rekstrarleg ábyrgð á málefnum fræðasviðsins. • Yfirumsjón með rannsóknarvirkni og kennslu á sviðinu. • Framkvæmd gæðastjórnunar á fræðasviðinu í samráði við gæðastjóra. • Starfsmannamál á sviðinu. • Yfirumsjón með innlendum og erlendum sam- skiptum fræðasviðsins. • Seta í framkvæmdastjórn skólans og er hluti af yfirstjórn skólans. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskólakennara á Akureyri og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar um starfið veitir Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri. Umsóknir og fyrirspurnir skal senda á netfangið rektor@unak.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. mars 2016. Nánari upplýsingar um starfið og umsóknarferlið er að finna á starfatorg.is og vef háskólans Menntunar- og hæfniskröfur: Umsækjendur skulu uppfylla almenn hæfisskilyrði sem háskólakennarar á vettvangi þeirra fræða sem annað hvort eru kennd á fræðasviðinu eða tengjast mjög náið helstu viðfangsefnum þess. • Doktorspróf er skilyrði og æskilegt að prófið sé á vettvangi fræða sem kennd eru á viðkomandi fræðasviði eða tengjast viðfangs- efnum þess. • Hæfileiki til að byggja upp og leiða teymi akademískra starfsmanna. • Reynsla af rekstri og stjórnun. • Hæfileiki til að móta og miðla framtíðarsýn. • Reynsla af starfi innan háskóla er æskileg. • Reynsla af störfum sem tengjast viðfangsefnum á fræðasviðinu er æskileg. • Krafist er góðrar samstarfshæfni og lipurðar í mannlegum samskiptum. Háskólinn á Akureyri stuðlar að jafn- rétti kynjanna og hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um laus störf. www.unak.is/lausstorf. Upplýsingar um hug- og félagsvísindasvið er að finna á vef háskólans á slóðinni: http://www.unak.is/hugogfelagsvisindasvid Kvennasögusafn Íslands er eining innan Landsbókasafns og markmið þess er að safna, varðveita, skrá og veita aðgang að heimildum um sögu íslenskra kvenna. Leitað er að sérfræðingi sem beri ábyrgð á daglegri starfsemi. Sérfræðingur heyrir undir sviðsstjóra varðveislu og stafrænnar endurgerðar. Stjórnarnefnd Kvennasögusafns er til ráðuneytis um starfsemina. Í starfinu felst m.a. þjónusta við notendur, söfnun, skráning og varðveisla gagna, kynning á Kvennasögusafni, og samvinna við kvennasögusöfn erlendis. Helstu verkefni • Sérfræðiráðgjöf og upplýsingaþjónusta • Afgreiðsla á gögnum Kvennasögusafns á lestrarsal • Öflun, móttaka og skráning aðfanga og annarra gagna • Umsjón með vefjum Kvennasögusafns og samfélagsmiðlum • Kynningarstarf og fræðsla um Kvennasögusafn • Þátttaka í öðrum verkefnum og samstarfi á varðveislusviði Menntunar– og hæfnikröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi, meistaragráða er kostur • Þekking og áhugi á kvennasögu • Þekking á meðferð, skráningu, flokkun og úrvinnslu einkaskjalasafna er kostur • Frumkvæði, góð skipulagshæfni, sjálfstæði og lipurð í samskiptum • Mjög góð tölvukunnátta • Mjög góð íslenskukunnátta og hæfni í miðlun upplýsinga • Góð kunnátta í ensku og Norðurlandamáli Kvennasögusafn Um er að ræða 100% starf. Umsókn skal fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 20. mars 2016. Nánari upplýsingar veitir Örn Hrafnkelsson, sviðsstjóri varðveislu og stafrænnar endurgerðar (orn@landsbokasafn.is) Sótt er um starfið rafrænt á vef Landsbókasafns, www.landsbokasafn.is, undir Bókasafnið > Laus störf. Við ráðningar er tekið mið af jafnréttisáætlun safnsins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn | Þjóðarbókhlöðunni | s. 525-5600 | www.landsbokasafn.is Þekkingarveita í allra þágu Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn er þjóðbókasafn og bókasafn Háskóla Íslands. Safnið er í forystu um öflun, varðveislu og miðlun upplýsinga og eflir þannig menningu, rannsóknir og nýsköpun.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.