Fréttablaðið - 12.03.2016, Page 48

Fréttablaðið - 12.03.2016, Page 48
| AtvinnA | 12. mars 2016 LAUGARDAGUR4 Starf hjúkrunardeildarstjóra á gigtar- og almennri lyflækningadeild er laust til umsóknar. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. júní 2016, til 5 ára. Hjúkrunardeildarstjórinn er yfirmaður hjúkrunar á deildinni, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um hjúkrunarfræðileg málefni innan deildarinnar. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri lyflækningasviðs. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI Gigtar- og almenn lyflækningadeild Líffræðingar/ lífeindafræðingar óskast til starfa á veirufræðideild Landspítala. Annars vegar er um ótímabundið starf að ræða og hins vegar tímabundið til eins árs. Starfshlutfall er 75-100%. Á veirufræðideild fara fram greiningar, rannsóknir, ráðgjöf og kennsla heilbrigðisstétta í veirufræði. LÍFFRÆÐINGUR/ LÍFEINDAFRÆÐINGUR Veirufræðideild LANDSPÍTALI ... LIFANDI VINNUSTAÐUR! Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU LANDSPÍTALA; WWW.LANDSPITALI.IS/MANNAUDUR OG STARFATORGI; WWW.STARFATORG.IS Leitað er eftir reyndum sérfræðilækni með leiðtogahæfileika og stjórnunarreynslu í lykilstarf á sviði öryggis- og gæðamála. Starfið er laust frá 1. maí 2016 eða eftir samkomulagi og er til 5 ára. Starfshlutfall er 100% en til greina kemur ráðning í hlutastarf. Næsti yfirmaður er yfirlæknir gæða- og sýkingavarnadeildar. YFIRLÆKNIR Gæða- og sýkingavarnadeild Hjúkrunarfræðingar/ hjúkrunarnemar óskast til starfa á kven lækninga- deild 21A Landspítala. Um er að ræða störf í vaktavinnu vegna afleysinga og til lengri tíma. Á kvenlækningadeild starfar samhent teymi starfs- manna sem veitir fjölþætta heilbrigðisþjónustu allan sólarhringinn. Deildin, sem er í senn göngu-, dag- og legudeild, býður upp á spennandi, krefjandi og líflegt starfsumhverfi, góðan starfsanda og fjölbreytt tækifæri til faglegrar þróunar. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR OG HJÚKRUNARNEMAR Kvenlækningadeild REKSTRARSTJÓRI FIMLEIKADEILDAR Fimleikadeild Stjörnunnar leitar að rekstrarstjóra til að halda utan um rekstur deildar- innar á spennandi tímum. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf í skemmtilegu og fjölbreyttu starfsumhverfi. Innan fimleikadeildar er rekið öflugt barna, unglinga og afreksstarf og innan deildarinnar starfar sterkur hópur þjálfara, iðkenda og sjálfboðaliða. STARFSSVIÐ — Ber ábyrgð á daglegum rekstri og skipulagi deildarinnar — Mótun og innleiðing stefnu fimleikadeildar — Samskipti við iðkendur, sjálfboðaliða og fimleikahreyfinguna — Starfsmannastjórnun — Samskipti við styrktaraðila — Skipulagning viðburða, markaðsmál og kynningar HÆFNISKRÖFUR — Háskólapróf sem nýtist í starfi — Reynsla af fimleikastarfi — Framúrskarandi samskiptahæfileikar — Frumkvæði og leiðtogahæfileikar — Skipulagður og lausnamiðaður Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Egilsson framkvæmdastjóri UMF Stjörnunnar í síma 661-9707. Umsókn með ferilskrá berist fyrir 19. mars á johannes@stjarnan.is. Torfan Humarhúsið óskar eftir að ráða starfsmenn í sal Torfan//Humarhúsið er veitingahús með mikla sögu í miðbæ Reykjavíkur. Við leitum eftir duglegu starfsfólki í sal. Bæði framtíðar og hlutastarf í boði með sveigjanlegum vöktum. Um er að ræða fjölbreytt þjónustustarf bæði í hádeginu og á kvöldin. Viðkomandi þarf að vera eldri en 18 ára, duglegur, snyrtilegur, ábyrgur og með ríka þjónustulund. Íslensku- og enskukunnátta er skilyrði. Umsóknarfrestur er til 15. apríl. Umsóknir sendist á info@torfan.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.