Fréttablaðið - 12.03.2016, Side 73

Fréttablaðið - 12.03.2016, Side 73
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 12. mars 2016 29 KFC KALLAR – STARFSMAÐUR Í ELDHÚSI KFC WZYWA – PRACOWNIK KUCHNI Við leitum að skipulögðum, hraustum og framtakssömum einstaklingi sem hefur áhuga á að elda góðan mat og kann vel við sig í eldhúsinu. Starfssvið Yfirumsjón með kjötvörum, svo sem eldamennsku, talningu og vörumóttöku. Umsjón með tækjum og tólum ásamt þrifum í eldhúsi. Hæfniskröfur • Íslensku- eða enskumælandi • Metnaður og reynsla skilyrði • Skipulagshæfileikar • Geta unnið undir álagi • 23 ára og eldri Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendi umsókn með mynd og meðmælum á barbara@kfc.is, á kfc.is/atvinna eða á Facebook-síðu KFC á Íslandi. Szukamy dobrze zorganizowanej, przedsiębiorczej i cieszącej się dobrym zdrowiem osoby, która chciałaby gotować smaczne jedzenie i dobrze czuje się w kuchni. Zakres Główny nadzór nad produktami mięsnymi, m.in. przy gotowaniu, inwentaryzacji i przyjmowaniu dostaw. Obsługa maszyn i sprzętu oraz sprzątanie kuchni. Wymagania • Znajomość islandzkiego i/lub angielskiego • Ambicja i doświadczenie • Zdolności organizacyjne • Umiejętność pracy pod presją • Wiek powyżej 23 lat Będzie mile widziane, jeżeli kandydaci będą mogli rozpocząć pracę od zaraz. Zainteresowane osoby prosimy o przesłanie CV ze zdjęciem oraz referencjami na adres  barbara@kfc.is, poprzez stronę  kfc.is/atvinna  lub islandzki fanpage KFC na Facebooku. Skemmtileg störf í góðu starfsumhverfi með hressu samstarfsfólki þar sem nákvæm vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Starfskjör okkar endurspegla ábyrgð og árangur í starfi. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Ólafsson, sölustjóri fyrirtækjasviðs, í síma 4-300-330 eða í tölvupósti, gunnar@netgiro.is og Helga María Helgadóttir, framkvæmdastjóri helga@netgiro.is Umsóknir óskast sendar á netfangið job@netgiro.is Menntun á sviði viðskipta og/eða markaðs- og sölumála æskileg Reynsla og brennandi áhugi á sölustörfum skilyrði Reynsla af sölu á fjármálaþjónustu eða trygginga er kostur en ekki skilyrði Reynsla af bankastörfum er kostur Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum skilyrði Við leitum að skemmtilegum einstaklingi með góða útgeislun sem er frábær í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði og hafa öguð vinnubrögð.   Viðskiptastjóri sinnir sölu og þjónustu til núverandi viðskiptavina ásamt ráðgjöf í tengslum við sölu og markaðssetningu. Hlutverk hans er að afla nýrra viðskiptavina og kemur hann að markaðssetningu Netgíró til væntanlegra viðskiptavina á fyrirtækjamarkaði. Viðkomandi mun taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu á fyrirtækjasviði Netgíró og tekur virkan þátt í spennandi átaksverkefnum. Framtíðin er hér, borgaðu með símanum! Netgíró er ungt tæknifyrirtæki sem hefur það að markmiði að bjóða neytendum á Íslandi einfaldan, öruggan og þægilegan rafrænan greiðslumáta sem hægt er að nota bæði í verslunum og á netinu. Hæfniskröfur Viðskiptastjóri á fyrirtækjasviði Viltu hjálpa okkur að breyta því hvernig Íslendingar borga fyrir vörur og þjónustu?          
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.