Fréttablaðið - 22.10.2015, Síða 50

Fréttablaðið - 22.10.2015, Síða 50
Fólk| tíska Madeline er átján ára gömul áströlsk fyrirsæta með Downs-heil- kenni. Hún vakti fyrst athygli á síðasta ári þegar fallegar myndir af henni fóru að birtast á Facebook en móðir hennar hefur alla tíð lagt áherslu á að sýna heiminum jákvæðar hliðar þess að vera með Downs. Í kjölfarið hafa Madeline og móðir hennar Rosanne vart undan að bóka verkefni um allan heim. Madeline kom fram á tískuvikunni í New York í haust. Hún gekk fyrst á svið á sýningu suðurafríska hönnuðarins Hendriks Vermeulen þar sem sýnd var vor- og sumar- línan fyrir 2016. Hún fetaði þannig í fótspor Jamie Brewer, leikkonu sem varð fyrr á þessu ári fyrsta manneskjan með Downs-heilkenni til að sýna á tískuvikunni í New York. Madeline heillaði alla með glæsileik og glaðlegri framkomu enda gaf hún áhorfendum fimmu á leið sinni út af pallinum. Madeline hefur nærri 80 þúsund Instagram-fylgjendur, yfir 3.300 áhangendur á Twitter og tæplega fimm hundruð þúsund vini á Facebook. Engir fordómar madeline stuart er nýtt nafn í fyrirsætubransanum Pantone gaf út tíu lita lista yfir liti vorsins fyrr í haust en yfir þeim efstu á listanum er róandi pastelblær. Leatrice Eiseman, framkvæmdastjóri Pantone, segir sálfræðilegar skýringar liggja að baki valinu. „Tækniframfarirnar í heiminum eru orðnar svo yfirþyrmandi að fólk hefur þörf fyrir að hægja á ferðinni og róa nærumhverfið.“ Margir tískuhönnuðir virðast taka mið af listanum en 22 prósent þeirra notuðu litinn í vor- og sumar- línum sínum sem kynntar voru fyrr í haust. Peach Echo var í öðru sæti á lista Pan- tone og mátti greina hann hjá tæplega fimmtungi hönnuða. Að sögn Eiseman hentar liturinn bæði körlum og kon- um og gefur húðinni fallegan ljóma. Litur vorsins Er róandi BurBErry rósakvars PastELvor Litur vorsins að mati sérfræðinga Pantone, sem er leiðandi í litafræðum í heiminum, er rose quartz eða rósakvars en hann dregur nafn sitt af ljósbleikri steintegund. 22 prósent tískuhönnuða notuðu litinn í vor- og sumarlínum sínum. rochas gucci ZimmErmann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.