Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 24
Helgin fer að mestu í stúss tengt RIFF. Matarveisla og sundbíó á laugardag. Á sunnudaginn verð ég svo væntanlega á tauginni yfir NFL Fantasy. Á leik við Valdimar í Valdi- mar sem horfði á sinn fyrsta NFL-leik fyrir viku og það kemur ekki til greina að tapa! RIFF og NFL Jóhann Alfreð Kristinsson , uppistandari Það verður hryllileg stemning í Sundhöll-inni í Reykjavík í kvöld þegar þar fer fram sundbíó. Þar verður sýnd ítalska hryllings- myndin Suspiria eftir Dario Argento. „Við ætlum að reyna að endur- gera andrúmsloftið í myndinni að einhverju leyti,“ segir Hallfríður Þóra Tryggvadóttir, verkefnastjóri hjá Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Sundbíóið er hluti af hátíðinni en það er orðinn árviss við- burður sem nýtur mikilla vinsælda. „Þetta er einn af þeim viðburðum á RIFF sem fólk bíður eftir á hverju ári. Fólk kemur sérstaklega til landsins til að upplifa þetta en sundbíóið hefur vakið mjög mikla athygli á heims- vísu. Ég held að þetta verði sérstak- lega skemmtilegt í ár því þetta er ekki bara kvikmyndasýning í sundi heldur gjörningur að auki,“ segir hún. Suspiria fjallar um dansara sem kemur frá New York til Þýskalands til þess að læra við þekktan og virtan ballettskóla. Ekki er þó allt sem sýnist innan veggja skólans og undarlegir hlutir fara að gerast fyrir tilstilli illra afla. „Við sýnum mynd um dans- skóla og ákváðum því að stíga einu skrefi lengra og fá sex dansara til liðs við okkur,“ segir Hallfríður. Þetta er í tólfta sinn sem kvikmyndahátíðin RIFF er haldin og verða viðburðir víða á vegum hennar um helgina. „Það er alveg ótrúlega fjölbreytt dagskrá um helgina og ætti að vera eitthvað fyrir alla,“ segir Hallfríður. Meðal annars verður hægt að fara í sjónræna matarveislu á Hótel Borg í kvöld, auk þess sem valdar myndir úr Einnar mínútu myndakeppni RIFF verða frumsýndar og verðlaun veitt fyrir bestu myndina. „Þarna er að finna flottar myndir úr öllum áttum sem fjalla um umhverfismál og kvenréttindi. Þau baráttumál sem eru okkur mjög hugleikin og það er gaman að sjá skemmtileg skilaboð um þetta,“ segir Hallfríður. Mynd- irnar á hátíðinni eru sýndar í Bíói Paradís, Háskólabíói og Tjarnarbíói en hátíðin fer ekki bara fram í Reykja- vík því í Kópavogi verður öflug dag- skrá í menningarhúsum bæjarins út hátíðina, sem lýkur 4. október. Nánari upplýsingar má finna á riff.is. viktoria@frettabladid.is Hryllingsstemming í sundbíó Hryllingsmyndin Suspiria verður sýnd í Sundhöll Reykjavíkur í kvöld. Sundbíó er árviss viðburður á Riff-hátíðinni og einn sá vinsælasti. Dansarar fara á stjá meðan á myndinni stendur og fremja gjörning í anda myndarinnar. Um helgina, af hverju ekki að… FARðu Á Borgarbóka- safnið Grófinni í dag klukkan 14 þar sem verður smiðjan Skemmtilegir skógar – Dagur lítilla málara þar sem börnin geta mætt, föndrað og hlustað á skemmtilegar sögur. HoRFðu Á Fjölskyldubíó í Stúdentakjallar- anum klukkan 13 á sunnudag. Svali og popp í boði. HLustAðu Á Justin Bieber, fátt er meira viðeigandi þessi vikulokin en að rifja upp gamla smelli með nýjasta Íslands- vininum. Lestu Ljóðabókina Öskraðu gat á myrkrið eftir Bubba Morth- ens sem kom út í gær. Í dag fer ég í Bakaríið á Bylgjunni. Svo fer ég ásamt Ævari félaga mínum í upptöku á mínu eigin hlaðvarpi sem ber nafnið Hefnendurnir og er besti lúðaþáttur landsins. Á sunnudag ætla ég að reyna að teikna og skrifa ef ég get en enda líklega á að glápa á vídjó. Örugglega einhverjar hryllings- myndir. upptöKuR á LúðAþættI Hugleikur Dagsson, listamaður Það er óvenju lítil dagskrá þessa helgi. Bara búin að fastsetja einn fund með góðu fólki á laugardag sem gæti breytt heiminum. Fyrir utan það ætla ég að njóta þess að vera með manninum mínum. FuNDuR og gæðAstuNDIR Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður. Heiða Kristín Helgadóttir fréttablaðið/Vilhelm 2 6 . s e p t e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r24 h e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð helgin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.