Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 124

Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 124
FRAMKOMU OG SJÁLFSSTYRKINGARNÁMSKEIÐ ÁTTA VIKNA NÁMSKEIÐ HEFJAST 6. OG 8. OKTÓBER SJÁLFSSTYRKING - FRAMKOMA OG LÍKAMSBURÐUR - INNSÝN Í FYRIRSÆTUSTÖRF - FÖRÐUN - UMHIRÐA HÚÐAR OG HÁRS – MYNDATAKA - TÍSKUSÝNING -FYRIRSÆTA KEMUR Í HEIMSÓKN - FÍKNEFNAFRÆÐSLA - LEIKRÆN TJÁNING Í UMSJÓN LEYNILEIKHÚSSINS - NÆRINGAFRÆÐI Umsjónarkennari námskeiðsins er Unnur Birna Vilhjálmsdóttir lögmaður og fyrrverandi Ungfrú Heimur auk fjölmargra gestakennara. KENNT VERÐUR EINU SINNI Í VIKU, EINN OG HÁLFAN TÍMA Í SENN. Allir þátttakendur fá Eskimo bol, gjafa- öskju með mascara og eyeliner frá Maybelline, viðurkenningarskjal og 10 svarthvítar myndir. Námskeiðinu lýkur með stórri tískusýningu. Stúlkurnar eru farðaðar fyrir myndatöku og tískusýningu. Verð kr. 25.000 SKRÁNING ER HAFIN Í SÍMA 533-4646 OG Á ESKIMO@ESKIMO.IS www.eskimo.is fb: Eskimo Models, Eskimo Casting Tískuvikan í Mílanó Mílanó er líklega ein mikilvægasta tískuborg í heimi enda koma margir af virtustu og fræg- ustu hönnuðum heims þaðan. Ítalía er einnig heimaland hágæða fata- og töskuframleiðslu svo að það er ekki langt að sækja fyrir tískuhúsin. Tískuvikan í Mílanó hófst í vikunni þar sem hönnuðir sýna sumarlínurnar fyrir 2016. No. 21 lagði áherslu á víð og töffaraleg snið. Prada lék sér með efni og áferðir sem kom einstaklega vel út. Fyrirsæturnar vöktu mikla athygli en þær voru með gulllit- aðan varalit. Prada Tískusinnaði bókhaldarinn fékk aftur að láta ljós sitt skína hjá Gucci. Sumar- línan er örlítið sumarlegri útgáfa af haustlínu þessa árs en það er allt gott og blessað enda sölutölur hjá tískuhúsinu á hraðri leið upp. Gucci Jeremy Scott hefur svo sannarlega blásið nýju lífi í Moschino. Hver línan á fætur annarri slær rækilega í gegn og þessi ætti ekki að vera nein undan- tekning. Fylgihlutir næsta sumars voru áberandi hjá Armani. Emporio Armani sýndi flottar töskur sem eru væntanlegar í búðir næsta sumar. No. 21 Moschino 2 6 . s e p t e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r68 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.