Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 52
Smíðaverk ehf óskar eftir:
Smiðir: Viðkomendur þurfa að vera með víðtæka reynslu og
geta unnið sjálfstætt. Einungis er um að ræða launamenn.
Verkamenn/Námsmenn: Viðkomendur þurfa að vera
metnaðarfullir, jákvæðir og stundvisir.
Mótasmiðir: Viðkomendur þurfa að vera með reynslu og geta
unnið sjálfstætt. Einungis er um að ræða launamenn.
Umsóknir óskast sendar á hilmar@smidaverk.is
Fossakot og Korpukot · Fossaleyni · 112 Reykjavík
Viltu ganga í lið með okkur?
Leikskólarnir Fossakot og Korpukot í Grafarvogi
óska eftir skemmtilegu og drífandi starfsfólki
sem búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum,
áreiðanleika og frumkvæði.
Við leitum að:
Áhugasamir sendi ferilskrá
á umsoknir@lfa.is
Deildarstjóra í tímabundna
afleysingu
Leikskólakennurum
og leiðbeinendum
Beiersdorf er öflugt, fram-
sækið og leiðandi fyrirtæki
á neytendavörumarkaði.
Vörur þess, s.s. Nivea,
Eucerin, Labello og 8x4
eru meðal helstu leið-
andi alþjóðlegra vöru-
merkja í snyrtivörum.
Beiersdorf var stofnað
í Þýskalandi árið 1882
og eru starfsmenn þess
17 þúsund talsins á 150
stöðum í heiminum.
Nánari upplýsingar um
Beiersdorf og vörumerki
þess má finna á
www.beiersdorf.is Umsóknarfrestur er til og með 5. október 2015. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og
kynningarbréf. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim
svarað. Umsókn sendist á olafur.gylfason@beiersdorf.com.
BEIERSDORF ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA
SÖLU- OG MARKAÐSFULLTRÚA
Ef þú ert kraftmikill og sjálfstæður einstaklingur með áhuga á sölu- og
markaðsmálum fyrir heimsþekkt vörumerki sendu okkur þá umsókn með
upplýsingum um þig. Í boði er skemmtilegt og krefjandi starf á vinnustað
þar sem hver starfsmaður skiptir miklu máli.
Við viljum að þú sinnir:
• Markaðssetningu og sölu í helstu verslanir landsins
• Samskiptum við viðskiptavini á Íslandi og tengiliði erlendis
Við viljum að þú búir yfir:
• Frumkvæði, þjónustulund og starfsgleði
• Dugnaði og sjálfstæðum vinnubrögðum
• Reynslu af sölumennsku og/eða markaðsmálum
Umsjón með starfinu hefur Lind
Einarsdóttir hjá Talent, lind@talent.is
eða í síma 552-1600
Umsóknarfrestur er til og með 11. október 2015.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um
starfið á heimasíðu Talent, www.talent.is
Atvinnuráðgjafi
Við leitum að öflugum einstaklingi í markaðs- og söluteymið okkar
VIRK – Starfsendurhæfingarsjóður óskar eftir að ráða fjölhæfan og metnaðarfullan
einstakling í starf atvinnuráðgjafa.
Um er að ræða fullt starf við ýmis þróunarverkefni. Áherslur í verkefnunum eru að efla
tengingu milli starfsendurhæfingar og vinnumarkaðar og auðvelda þannig endurkomu til
vinnu eftir veikindi eða slys.
Starfssvið:
• Mynda samband við og heimsækja fyrirtæki og stofnanir í þeim tilgangi að finna viðeigandi störf fyrir
einstaklinga í starfsendurhæfingu.
• Veita einstaklingum sem eru í starfsendurhæfingu ráðgjöf við atvinnuleit og aðstoða við hana.
• Eiga samstarf við þverfagleg teymi m.a. með þátttöku í fundum og öflun og miðlun upplýsinga.
• Framfylgja verkferlum, annast skráningu og skýrslugerðir.
• Veita fyrirtækjum sem ráða til sín einstaklinga í starfsendurhæfingu stuðning
og samtvinna þannig starfsendurhæfingarferilinn við atvinnuþátttöku.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Hagnýt starfsreynsla.
• Góð þekking og áhugi á vinnumarkaði og fyrirtækjum.
• Hæfni til að vera hreyfanlegur og hafa áhuga á að starfa úti í samfélaginu.
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að starfa vel í liðsheild.
• Góð íslensku- og enskukunnátta ásamt góðri tölvukunnáttu sem nýtist í starfi.
• Frumkvæði, skipulagshæfni, fagmennska og metnaður.
Menntun og hæfniskröfur:
Linnetsstígur 1 | 220 Hafnarfjörður | talent@talent.is | Sími 552-1600