Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 60
Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn.
Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil-
brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan
rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost.
GEISLAFRÆÐINGAR
Myndgreiningarþjónusta
Helstu verkefni og ábyrgð
• Framkvæmd myndgreiningar
rannsókna
• Sérhæfð verkefni eftir atvikum
sem heyra undir starfsemi deildar
• Virk þátttaka í gæðastarfi
• Skráning í upplýsingakerfi deildar
(RIS og PACS)
• Stuðla að góðri myndgreiningar
þjónustu
Spennandi framtíðarstörf á röntgendeild Landspítala. Fjölbreytt og umfangsmikil mynd-
greiningarþjónusta er veitt allan sólarhringinn. Þar starfa á um annað hundrað manns.
Hæfnikröfur
• Mjög góð samskiptahæfni og
fagleg framkoma
• Hæfni og geta til starfa í teymi
• Faglegur metnaður og
sjálfstæði í starfi
• Geta til að hafa yfirsýn yfir
verkefni
• Frumkvæði og skipulagsfærni
• Íslenskt starfsleyfi
geislafræðings
Umsóknarfrestur er til
og með 12. október 2015.
Starfshlutfall er 100%, dag og
vaktavinna. Störfin eru laus skv.
samkomulagi. Laun eru skv.
kjarasamningi fjármálaráðherra
og stéttarfélags. Sótt er um starfið
rafrænt á landspitali.is, undir
„Laus störf“. Umsókn fylgi náms
og starfsferilskrá ásamt afriti
af prófskírteinum og starfsleyfi.
Öllum umsóknum verður svarað.
Tekið er mið af jafnréttisstefnu
LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar veitir Díana
Óskarsdóttir deildarstjóri
(dianaosk@landspitali.is, 825 5834).
Framkvæmdastjóri
Icelandic Ný-Fisks
Icelandic Group leitar að kröftugum einstaklingi í
starf framkvæmdastjóra Icelandic Ný-Fisks í Sand-
gerði. Icelandic Ný-Fiskur er dótturfélag Icelandic
Group og heyrir starf framkvæmdastjóra undir
forstjóra Icelandic Group.
Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á stjórnun og dag-
legum rekstri félagsins auk stýringar fjármála,
áætl un ar gerðar og stefnumótunar í sam starfi við
móður félag. Samstarf og samskipti við erlenda
aðila innan sem utan Icelandic Group eru talsverð.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólanám sem nýtist í starfi.
• Reynsla af rekstri og stjórnun er skilyrði.
• Reynsla á sviði sjávarútvegs og
matvælaframleiðslu.
• Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Góð íslensku og enskukunnátta.
Icelandic Ný-Fiskur sérhæfir sig í vinnslu og sölu á
ferskum sjávarafurðum, sér í lagi þorski og ýsu.
Auk fiskvinnslu á félagið og gerir út línubát.
Stærstur hluti framleiðslunnar er seldur erlendis
og skapar staðsetning fiskvinnslunnar í nágrenni
við alþjóða flugvöll sérstöðu þegar kemur að
tengingum við markaði erlendis.
Hjá Icelandic Ný-Fiski starfa að meðaltali um 70
starfs menn í störfum tengdum fiskvinnslu, fjár-
málum og sölu.
Icelandic Group hvetur áhugasama, jafnt konur
sem karla, til að sækja um starfið. Allar umsóknir
verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og öllum
umsækjendum verður svarað.
Umsækjendur eru beðnir að senda ítarlega
ferilskrá á job@icelandic.is. Umsóknarfrestur er
til 6. október nk.
Umsjón með ráðningu hefur
Sigríður Guðmundsdóttir
sirra@icelandic.is.
www.icelandic.is
Icelandic Group er alþjóðlegt fyrirtæki með yfir sjö
áratuga sögu tengdri íslenskum sjávarútvegi. Undir
merkjum félagsins starfa um 1.750 manns að því
að stilla saman veiðar, vinnslu, flutninga, markaðs-
setningu og sölu sjávarfangs í Evrópu, Asíu og
N-Ameríku
Amazing
Opportunities!
Join an international award-winning
team providing market-leading
software solutions and services. Our
systems are currently used by more
than 50,000 stores and restaurants
in over 120 countries.
Senior NAV
Consultant
Implementation
Specialist
Web Developer
Product Sales and
Marketing Specialist
Mobile
Development Tester
Apply by October 12
Information & submissions at
jobs.LSRetail.com