Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 70
| ATVINNA | 26. september 2015 LAUGARDAGUR24 Vegna fjölda spennandi verkefna framundan óska THG arkitektar eftir að ráða hugmyndaríka arkitekta. Umsækjendur þurfa að geta unnið sjálfstætt og í samvinnu við aðra og hafa metnað til að takast á við krefjandi verkefni. Jákvætt viðmót, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum eru mikilvægir eiginleikar og viðkomandi þarf að hafa reynslu af hönnunarvinnu og þrívíddarvinnslu. Umsóknum fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt afriti af prófskírteinum. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. Við leitum að sprækum ARK I TEKTUM Upplýsingar um THG arkitekta - www.thg.is Umsóknir sendist fyrir 4. október á netfangið: ella@thg.is Þjónustustjóri á Tæknisviði Vilt þú vinna í skemmtilegu og hreinlegu umhverfi? Á Tæknisviði Securitas starfar fjöldi tæknimanna við ýmis sérhæfð störf. Vegna aukinna verkefna óskum við eftir starfskrafti í starf þjónustustjóra. Við leitum að jákvæðum, kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni og leggja sitt af mörkum. Starfið hentar jafnt báðum kynjum. Securitas fer fram á að allir starfsmenn leggi fram hreint sakavottorð og að þeir séu reiðubúnir að leggja fram upplýsingar úr málaskrá lögreglu. Umsækjendur skulu fylla út umsókn á heimasíðu fyrirtækisins, www.securitas.is Umsóknarfrestur er til 4. október. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Dögg Höskuldsdóttir, starfsmannastjóri. Securitas hf. er stærsta fyrirtæki landsins á öryggismarkaði með um 450 starfsmenn. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land en höfuðstöðvarnar eru í Skeifunni 8 í Reykjavík. Starfssvið: · Daglegur rekstur tiltekinnar deildar innan Tæknisviðs · Verkefnastjórnun · Verkstýring stærri verka · Samskipti við viðskiptavini · Bein stjórnun starfsmanna viðkomandi deildar · Gerð fjárhags- og starfsáætlana · Umsjón með reikningagerð vegna útseldra verka og öðrum fjárhagslegum rekstri sem tilheyrir deildinni · Þátttaka í ákvarðanatöku varðandi stefnumótun og framþróun deildarinnar og Tæknisviðsins í heild Hæfniskröfur: · Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund · Stjórnunar- og skipulagshæfileikar · Geta til að vinna bæði sjálfstætt og undir álagi · Menntun sem nýtist í starfi · Þekking á rafmagns- og/eða öryggismarkaði er mikill kostur · Mjög góð kunnátta í íslensku er skilyrði og viðkomandi þarf einnig að búa yfir góðri enskukunnáttu www.securitas.is ÍSLE N SK A S IA .IS S E C 7 05 63 0 9. 20 14 www.intellecta.is RÁÐGJÖF • Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR • Réttir starfsmenn í réttum hlutverkum ræður mestu um árangur fyrirtækja • Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari Borg Restaurant opnar á ný eftir gagngerar endurbætur á eldhúsi og salarkynnum. Á Borginni eru fjölbreytt starfssvið í boði - allt frá a la carte, veislum, fundum, private dining og morgunverði. Borg Restaurant er staðsettur í einu sögufrægasta húsi landsins í hjarta borgarinnar. Við leitum að: Við leitum að lærðum matreiðslumönnum. Nánari upplýsingar veittar á anita@borgrestaurant.is Okkur vantar jafnframt snilling til að sjá um morgunverðinn okkar. Tilvalið fyrir manneskju á besta aldri með reynslu og metnað til að sjá um morgunverðinn. Jafnframt vantar fólk í 100% stöður í morgunverðinn. Æskilegt að viðkomandi tali íslensku. Nánari upplýsingar veittar á thora@borgrestaurant.is Við leitum að þjónum í veitingasal sem og í veislur. Í boði eru bæði full stöðugildi og hlutastörf. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af þjónustustörfum. Nánari upplýsingar veittar á freyja@borgrestaurant.is Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. BORG RESTAURANT -AUGLÝSIR EFTIR FRAMÚRSKARANDI FÓLKI- MATREIÐSLUMÖNNUM/KONUM ÞJÓNUM Í VEITINGASAL OG Í VEISLUR STARFSFÓLK/YFIRMANNI Í MORGUNVERÐ Lýsi hf. leitar að starfsmanni í viðhaldsdeild Lýsi hf. er rótgróið fyrirtæki sem framleiðir heilsuvörur úr sjávarafurðum og flytur til yfir 70 landa. Starfsemin byggir á samhentu og jákvæðu starfsfólki sem hefur gæði og þjónustu að leiðarljósi. Um er að ræða starf í viðhaldsdeild Lýsis hf. að Fiskislóð í Reykjavík. Sex manns starfa í deildinni og undir hana heyrir viðhald á framleiðslutækjum og búnaði auk fasteigna fyrirtækisins. Starfssvið • Daglegt viðhald á framleiðslubúnaði og húsnæði. • Eftirlit með búnaði og tækjum. • Smíðavinna á verkstæði. • Almenn viðhaldsstörf Hæfniskröfur • Vélvirkjun eða önnur menntun sem nýtist í starfi. • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð. • Góð almenn tölvukunnátta. • Sveigjanleiki og fjölhæfni. Vinsamlegast tilgreinið í umsókn að sótt sé um starf í viðhaldsdeild. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um á heimasíðu Lýsis hf. http://www.lysi.is/starfsemin/storf-i-bodi. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir skulu berast fyrir 5. október 2015. Sólóhúsgögn ehf óska eftir framleiðslu­ stjóra í trésmiðju sína Tréborg ehf. Umsækjandi þarf að vera lærður húsgagnasmiður eða húsgagnasmíðameistari með mikla reynslu. Fjölbreytt og skemmtileg verkefni framundan. Góð laun í boði. Áhugasamir vinsamlegast sendið ferilskrá á netfangið treborg@treborg.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.