Fréttablaðið - 26.09.2015, Síða 70
| ATVINNA | 26. september 2015 LAUGARDAGUR24
Vegna fjölda spennandi verkefna framundan óska THG arkitektar eftir að
ráða hugmyndaríka arkitekta.
Umsækjendur þurfa að geta unnið sjálfstætt og í samvinnu við aðra og
hafa metnað til að takast á við krefjandi verkefni. Jákvætt viðmót,
þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum eru mikilvægir
eiginleikar og viðkomandi þarf að hafa reynslu af hönnunarvinnu og
þrívíddarvinnslu.
Umsóknum fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt afriti af prófskírteinum.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað.
Við leitum að
sprækum
ARK I TEKTUM
Upplýsingar um THG arkitekta - www.thg.is
Umsóknir sendist fyrir 4. október á netfangið: ella@thg.is
Þjónustustjóri á Tæknisviði
Vilt þú vinna í skemmtilegu og hreinlegu umhverfi? Á Tæknisviði Securitas starfar
fjöldi tæknimanna við ýmis sérhæfð störf. Vegna aukinna verkefna óskum við
eftir starfskrafti í starf þjónustustjóra. Við leitum að jákvæðum, kraftmiklum og
metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni og
leggja sitt af mörkum.
Starfið hentar jafnt báðum kynjum. Securitas fer fram á að allir starfsmenn leggi fram hreint
sakavottorð og að þeir séu reiðubúnir að leggja fram upplýsingar úr málaskrá lögreglu.
Umsækjendur skulu fylla út umsókn á heimasíðu fyrirtækisins, www.securitas.is
Umsóknarfrestur er til 4. október.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Dögg Höskuldsdóttir, starfsmannastjóri.
Securitas hf. er stærsta fyrirtæki landsins á öryggismarkaði með um 450 starfsmenn.
Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra
þjónustu. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land en höfuðstöðvarnar eru
í Skeifunni 8 í Reykjavík.
Starfssvið:
· Daglegur rekstur tiltekinnar deildar innan Tæknisviðs
· Verkefnastjórnun
· Verkstýring stærri verka
· Samskipti við viðskiptavini
· Bein stjórnun starfsmanna viðkomandi deildar
· Gerð fjárhags- og starfsáætlana
· Umsjón með reikningagerð vegna útseldra verka og
öðrum fjárhagslegum rekstri sem tilheyrir deildinni
· Þátttaka í ákvarðanatöku varðandi stefnumótun og
framþróun deildarinnar og Tæknisviðsins í heild
Hæfniskröfur:
· Hæfni í mannlegum samskiptum
og rík þjónustulund
· Stjórnunar- og skipulagshæfileikar
· Geta til að vinna bæði sjálfstætt og undir álagi
· Menntun sem nýtist í starfi
· Þekking á rafmagns- og/eða öryggismarkaði
er mikill kostur
· Mjög góð kunnátta í íslensku er skilyrði
og viðkomandi þarf einnig að búa yfir
góðri enskukunnáttu
www.securitas.is ÍSLE
N
SK
A
S
IA
.IS
S
E
C
7
05
63
0
9.
20
14
www.intellecta.is
RÁÐGJÖF
• Að gera betur í dag
en í gær er drifkraftur
nýrra hugsana og
betri árangurs
RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
• Réttir starfsmenn í
réttum hlutverkum
ræður mestu um
árangur fyrirtækja
• Rannsóknir auka
þekkingu og
gera ákvarðanir
markvissari
Borg Restaurant opnar á ný eftir gagngerar endurbætur á eldhúsi og salarkynnum. Á
Borginni eru fjölbreytt starfssvið í boði - allt frá a la carte, veislum, fundum, private dining
og morgunverði. Borg Restaurant er staðsettur í einu sögufrægasta húsi landsins í hjarta
borgarinnar. Við leitum að:
Við leitum að lærðum matreiðslumönnum. Nánari upplýsingar veittar á anita@borgrestaurant.is
Okkur vantar jafnframt snilling til að sjá um morgunverðinn okkar. Tilvalið fyrir manneskju á
besta aldri með reynslu og metnað til að sjá um morgunverðinn. Jafnframt vantar fólk í 100%
stöður í morgunverðinn. Æskilegt að viðkomandi tali íslensku.
Nánari upplýsingar veittar á thora@borgrestaurant.is
Við leitum að þjónum í veitingasal sem og í veislur. Í boði eru bæði full stöðugildi og
hlutastörf. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af þjónustustörfum.
Nánari upplýsingar veittar á freyja@borgrestaurant.is
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
BORG RESTAURANT
-AUGLÝSIR EFTIR FRAMÚRSKARANDI FÓLKI-
MATREIÐSLUMÖNNUM/KONUM
ÞJÓNUM Í VEITINGASAL OG Í VEISLUR
STARFSFÓLK/YFIRMANNI Í MORGUNVERÐ
Lýsi hf. leitar að
starfsmanni í viðhaldsdeild
Lýsi hf. er rótgróið fyrirtæki sem framleiðir heilsuvörur úr
sjávarafurðum og flytur til yfir 70 landa. Starfsemin byggir
á samhentu og jákvæðu starfsfólki sem hefur gæði og
þjónustu að leiðarljósi.
Um er að ræða starf í viðhaldsdeild Lýsis hf. að Fiskislóð
í Reykjavík. Sex manns starfa í deildinni og undir hana
heyrir viðhald á framleiðslutækjum og búnaði auk
fasteigna fyrirtækisins.
Starfssvið
• Daglegt viðhald á framleiðslubúnaði og húsnæði.
• Eftirlit með búnaði og tækjum.
• Smíðavinna á verkstæði.
• Almenn viðhaldsstörf
Hæfniskröfur
• Vélvirkjun eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
• Góð almenn tölvukunnátta.
• Sveigjanleiki og fjölhæfni.
Vinsamlegast tilgreinið í umsókn að sótt sé um starf í
viðhaldsdeild.
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um á heimasíðu
Lýsis hf. http://www.lysi.is/starfsemin/storf-i-bodi.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsóknir skulu berast fyrir 5. október 2015.
Sólóhúsgögn ehf óska eftir framleiðslu
stjóra í trésmiðju sína Tréborg ehf.
Umsækjandi þarf að vera lærður húsgagnasmiður eða
húsgagnasmíðameistari með mikla reynslu. Fjölbreytt og
skemmtileg verkefni framundan. Góð laun í boði.
Áhugasamir vinsamlegast sendið
ferilskrá á netfangið treborg@treborg.is