Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 62
| ATVINNA | 26. september 2015 LAUGARDAGUR16
Rafvirkjar
Straumvirki ehf óskar að ráða rafvirkja
eða rafvirkjanema til starfa.
Framtíðarvinna - næg verkefni framundan.
Vinsamlega sendið umsókn og upplýsingar á netfangið
straumvirki@simnet.is
Ferðaþjónusta bænda er leiðandi fyrirtæki í íslenskri ferðaþjónustu. Fyrirtækið á sér yfir 30 ára sögu og býður upp á breitt úrval ferða og
afþreyingar ásamt gistingu allt í kringum landið á um 180 gististöðum af ýmsu tagi. Einnig eru í boði innihaldsríkar pakkaferðir með íslenskri
fararstjórn um allan heim, þar sem farþegar njóta góðs félagsskapar og kynnast menningu og náttúru merkra áfangastaða.
Icelandic Farm Holidays | Ferðaþjónusta bænda | Bændaferðir | www.farmholidays.is | www.sveit.is | www.baendaferdir.is
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
• Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði, annað tungumál kostur
• Reynsla af skipulagningu hópaferða um Ísland
• Reynsla af sölustarfi
• Frumkvæði, metnaður, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
• Geta unnið vel undir álagi og yfirvinnu á álagstímum
• Jákvæðni og góð þjónustulund
• Góð þekking á Íslandi
• Góð tölvukunnátta
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir umsækjendur sendi
umsókn ásamt ferilskrá á netfangið atvinna@farmholidays.is fyrir 5. október 2015.
Nánari upplýsingar má finna á
farmholidays.is/atvinna
Helstu verkefni og ábyrgð
• Sala á gistingu og afþreyingu
• Skipulagning á ferðum innanlands
• Samskipti við erlenda viðskiptavini
• Tilboðs- og reikningagerð
• Bókanir, umsjón og ábyrgð á hópaferðum
• Önnur tilfallandi verkefni
Sölumaður
hópaferða
Ferðaþjónusta bænda leitar að öflugum einstaklingi í starf sölumanns hópaferða.
Viðkomandi mun sjá um sölu og skipulagningu á ferðum erlendra gesta.
Hæfniskröfur:
• Málmiðnaðarpróf eða mikil reynsla af suðu úr ryðfríu stáli
• Reynsla af smíði úr ryðfríu stáli
• Færni í að lesa teikningar er kostur
• Verklagni og gæðavitund
Hæfniskröfur:
• Iðnmenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af beygjuvélum er kostur
• Færni í að lesa teikningar er kostur
• Verklagni og gæðavitund
Starfssvið:
• Smíði og samsetning
• Stilling, prófun og frágangur tækja
• Samskipti við hönnuði
Starfssvið:
• Laserskurður á ryðfríu plötustáli
• Vinna við beygjuvélar og suðuþjark
• Önnur tilfallandi verkefni
Suðumenn
Járniðnaðarmenn
Nánari upplýsingar um starfið veitir Björn Pálsson framleiðslustjóri, bjorn.palsson@marel.com, í síma 563 8000.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Guðjónsson framleiðslustjóri, sigurður.gudjonsson@marel.com,
í síma 563 8000.
Okkur vantar suðumenn og járniðnaðarmenn í framleiðsluna hjá okkur. Annars vegar til að vinna við
fjölbreytileg verkefni við smíði úr ryðfríu stáli þar sem áhersla er lögð á TIG suðu og hinsvegar til að vinna
við beygjuvélar og suðuþjark eftir vaktafyrirkomulagi. Starfsmenn í framleiðslu vinna í litlum samheldnum
og sjálfstæðum liðum sem bera sameiginlega ábyrgð á verkum.
www.marel.com
Spennandi starfsvettvangur
Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki
í fararbroddi í þróun og framleiðslu
tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir
matvælaiðnað. Hjá fyrirtækinu starfa
um 4000 manns í fimm heimsálfum,
þar af um 500 á Íslandi.
Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu,
skilvirka starfsþjálfun, sveigjanlegan
vinnutíma, mötuneyti, barnaherbergi,
framúrskarandi íþróttaaðstöðu og
gott félagslíf.
Umsóknarfrestur fyrir bæði störfin er til og með 5. október nk. Einungis er tekið við umsóknum á
heimasíðu Marel, www.marel.com/jobs