Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 56
Við leitum að öflugum
einstaklingum
Yfirmatreiðslumaður fyrir
Torfuna Restaurant
• Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Ástríða fyrir matagerð
Starfsfólk í sal fyrir veitingastaðinn
Lækjarbrekku
• Eingöngu 18ára og eldri
• Reynsla æskileg
• Í boði er 100% starf og hlutastarf
Upplýsingar gefur Jón Tryggvi Jónsson í síma 695 9588
eða jon@laekjarbrekka.is
Maður vanur netagerð óskast
Óskum eftir að ráða starfsfólk vant netagerð til vinnu við
almenna neta- og víravinnu á netaverkstæði félagsins í
Hafnarfirði. Um framtíðarstörf er að ræða.
Umsóknarfrestur er til 6. október næstkomandi.
Umsóknir skal senda til:
Oddgeirs Oddgeirssonar með tölvupósti oddgeir@isfell.is
Ísnet netaverkstæði Ísfells eru alls sjö talsins og veita alla þjónustu er varðar
uppsetningu og viðhald veiðarfæra. Ísfell kappkostar að veita viðskiptavinum
félagsins heildarlausnir með breiðu úrvali veiðarfæra.
Ísfell ehf
Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður
Sími 5200 500 • isfell@isfell.is
Fréttablaðið
Atvinnuauglýsing frá Hagstofu Íslands
Birting: Atvinnublað 25. júlí 2015, forsíða
Tengiliður: Brynjólfur Ólason (símar: 528-1105 / 867-1857)
Stærð: 168,5 mm (4 dálkar) x 154 mm
Verð (20% afsláttur): 158.016 + vsk.
Sérfræðingur í gagnasöfnun
Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í gagnasöfnunardeild.
Deildin hefur umsjón með gagnasöfnun og framkvæmir úrtaksrannsóknir
á vegum Hagstofunnar. Starfið felur í sér sérhæfð tæknileg verkefni við
undirbúning, framkvæmd og frumúrvinnslu gagna vegna úrtaksrannsókna
sem og innsöfnun gagna frá fyrirtækjum og stofnunum. Jafnframt kallar
starfið á teymisvinnu við hönnun, innleiðingu og spurningalistagerð vegna
nýrra gagnasafnana í samræmi við viðurkenndar aðferðir og verklagsreglur í
hagskýrslugerð.
Hæfniskröfur
3 Háskólapróf sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun er kostur
3 Reynsla af vinnu og forritun í gagnagrunnum (svo sem SQL) er nauðsynleg
3 Góð þekking á tölfræðihugbúnaði (svo sem R, SPSS, STATA) er æskileg
3 Reynsla af gagnasöfnun er kostur
3 Góð ritfærni á íslensku og ensku
3 Góð samstarfs- og samskiptahæfni
3 Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Hagstofa Íslands er mið stöð
opinberrar hagskýrslugerðar
á Íslandi. Hlutverk hennar
er að vinna hlutlægar hag-
skýrslur, hafa forystu um
sam hæfingu hagtalna,
stunda rannsóknir og stuðla
þannig að upplýstri umræðu
og faglegum ákvörðun um.
Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2015.
Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun
eru samkvæmt kjara samningi fjármálaráðuneytis og hlut aðeigandi stéttar félags. Öllum
umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í
sex mánuði frá því að umsóknar frestur rennur út.
Póstáritun Hagstofa Íslands, starfsumsókn, Borgartúni 21a, 105 Reykjavík
Netfang starfsumsokn@hagstofa.is
Upplýsingar Ólafur Arnar Þórðarson [olafur.thordarson@hagstofa.is]
Borgartúni 21a · 105 Reykjavík
Sími: 528 1000 · Bréfasími: 528 1099
www.hagstofa.is
Hagstofa Íslands
óskar eftir að ráða metnaðarfullan
og áhugasaman starfsmann
érfræðingar á fyrirtækjasviði
agstofa Íslands ó kar eftir að ráða tvo metnaðarfulla og áhug sama starfsmenn til st fa við
þróun, uppbyggingu, og framleiðslu á fyrirtækjatölfræði.
Um er að ræða krefjandi og spennandi störf við framleiðslu á tölfræði um rekstur og afkomu
fyrirtækja eftir atvinnugreinum og landsvæðum.
Hæfniskröfur
• Háskólapróf í hagfræði, verkfræði, viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist
í starfi
• Hæfni í greiningu ársreikninga er æskileg
• Reynsla af tölfræðilegri úrvinnslu er æskileg
• Þekking á íslensku atvinnulífi er æskileg
• Þekking á vinnslu gagnagrunna er kostur
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Góð samskiptafærni
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Um er að ræða fullt starf og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Laun eru samkvæmt kjarasamnin i fjármá ará uneytisins og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til og með 12. október 2015 og skulu umsóknir berast til: Starfsumsókn,
Borgartúni 21a, 150 Reykjavík eða rafrænt á netfangið starfsumsokn@hagstofa.is.
Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun
hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknafrestur rennur út.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ólafur Arnar Þórðarson í síma 528-1000.
Hagstofa Íslands er miðstöð pinberrar hag ký slugerðar á Íslandi. Hlutverk Hagstofunnar er ð vinna hlutlægar
hagskýrslur, h fa forystu um samhæfingu hagtalna, stunda rannsóknir og stuðla þannig að upplýstri umræðu og
faglegum ákvörðunum. Nánari upplýsingar má finna á www.hagstofa.is
i ll
starfsmenn
VERSLUNARSTJÓRI AKTU TAKTU
Við viljum ráða verslunarstjóra á
Aktu Taktu við Skúlagötu.
Í starfinu felst almennur rekstur, gæðaeftirlit
og umsjón með pöntunum, þjónustu og
öllu hreinlæti.
VIÐ LEITUM AÐ
LIÐSFORINGJA
UMSÓKN
Nánari upplýsingar:
atvinna@aktutaktu.is
Umsóknareyðublöð
umsokn.foodco.is
• v ilt vinna á vinsælum og
skemmtilegum vinnustað
• he fur reynslu af
sambærilegum rekstri
• e rt 35 ára eða eldri
• hefur metnað til að
gera góðan veitinga-
stað enn betri
SÆKTU UM EF ÞÚ…
Er verið að leita að þér?
RÁÐUM EHF • Vegmúla 2, 108 Reykjavík • Sími 519 6770 • radum@radum.is