Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 57
ALLT AÐ GERAST! Vegna aukinna umsvifa vantar okkur enn fleiri snillinga AZAZO er hugbúnaðar- og þekkingarfyrirtæki sem hefur meðal annars þróað CoreData hugbúnaðarlausnir. Við viljum bæta við okkur hæfileikafólki sem hefur gaman af lífinu og ástríðu fyrir því sem það gerir. Drifkraftur, frum- kvæði og sjálfstæð og öguð vinnubrögð eru eiginleikar sem eru okkur að skapi. Umsóknir skal senda á jobs@azazo.com merktar viðkomandi starfi fyrir 4. október 2015. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Þjónusturáðgjafi Þjónusturáðgjafar okkar tryggja að viðskiptavinir fái fyrirtaks þjónustu og skjóta svörun — jafnt í þjónustusíma og tölvupósti. Æskileg menntun, reynsla og hæfni: – Framúrskarandi þjónustulund – Áhugi á tækni og nýjungum – Hæfileiki til að hugsa í lausnum Forritarar Við leitum logandi ljósi að öflugum hugbúnaðarsér- fræðingum til að takast á við krefjandi verkefni í þróun framendalausna. Meðal annars fyrir rafrænar undirskriftir og tengd verkefni. Æskileg menntun, reynsla og hæfni: – Háskólamenntun í tölvunarfræði eða sambærilegu – Þekking á Python, Django og Java vefstöðlum – Þekking á Agile og reynsla af Scrum vinnuaðferðum – Reynsla af viðmótsforritun Framkvæmdastjóri hugbúnaðarsviðs Við óskum eftir kraftmiklum leiðtoga til að stýra hópi hugbúnaðarsérfræðinga, bæði á Íslandi og erlendis. Viðkomandi ber ábyrgð á daglegum rekstri sviðsins og framfylgir ferlum sem tengjast þróun lausna okkar. Hann þarf að hafa metnað og skýra framtíðarsýn fyrir hönd AZAZO, reynslu og mikla stjórnunarhæfileika. Æskileg menntun, reynsla og hæfni: – Reynsla af stjórnun hugbúnaðarþróunar – Rík skipulagshæfni og háskólapróf sem nýtist í starfi – Þekking á Agile DevOps DevOps teymi ber ábyrgð á reglulegum uppfærslum hugbúnaðarlausna og gæðum uppfærsluferla. Einnig eftirliti og rekstri skýjaumhverfis AZAZO. Æskileg menntun, reynsla og hæfni: – Háskólapróf í tölvunarfræði er kostur – Þekking á Qstack, Salt, Solr, Linux Systems Admin- istration, Distributed systems, vinnu við flókinn kóða, Statsd/Ganglia/önnur eftirlitstól, Elasticsearch, PostgreSQL, Docker, CI tools, OpenStack Swift, Scrum/Kanban, Logstash Hönnuður Við leitum að viðmótssérfræðingi eða hönnuði fyrir fjölbreytileg verkefni fyrirtækisins. Viðkomandi ber ábyrgð á hönnun og rekstri á vefsíðu okkar, auglýsing- um, ýmsu prentefni og viðmóti hugbúnaðarlausna. Æskileg menntun, reynsla og hæfni: – Reynsla af viðmótsvinnslu – Menntun sem nýtist í starfi – Gott vald á forritun fyrir framenda – Dæmi um vinnu má gjarnan fylgja umsókn Kerfisstjóri Kerfisstjóri ber ábyrgð á öllum innri kerfisrekstri, þar á meðal rekstri útstöðva starfsmanna, símkerfis og póstþjóns. Hann ber ábyrgð á því að sinna beiðnum starfsmanna vegna tæknitengdra mála. Æskileg menntun, reynsla og hæfni: – Færni í að finna lausnir á tölvutengdum vandamálum – Þekking á Google Apps, Swyx og Active Directory – Reynsla af rekstri staðarneta Verkefnastjóri / Ráðgjafi Við óskum eftir öflugum verkefnastjóra / ráðgjafa í ráðgjafateymið okkar. Meðal verkefna teymisins eru verkefnastjórnun, ferlagreiningar, upplýsingastjórnun og gæðastjórnun. Einnig innleiðing CoreData hugbúnaðarlausna og ráðgjöf til viðskiptavina. Æskileg menntun, reynsla og hæfni: – Háskólapróf og reynsla sem nýtist í starfi – Góð kunnátta í upplýsingatækni – Færni í mannlegum samskiptum og hópvinnu www.azazo.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.