Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 90
Vefverslun er stöðugt að aukast hér á landi. Fyr-irtæki sem bjóða vörur og þjónustu þurfa að vera sjá- anleg á vefnum. Björn Ólaf- ur Ingvarsson, framkvæmda- stjóri Exigo, segir að fyrirtækið sé með heildar lausn fyrir fyrir- tæki sem vilja uppfylla þessar þarfir. „Exigo býður upp á Odoo sem er heildarkerfi,“ segir Björn og heldur áfram. „Odoo inni- heldur meðal annars lausnir fyrir bókhald, sölu- og markaðs- mál, innkaup, birgðir, mannauð, tímaskráningar, verkbókhald, reikningagerð, innheimtulausn- ir og það sem mestu máli skipt- ir, veflausnir, sem skiptast í til- búna vefverslun og vefsíðu fyrir- tækisins. Að auki er boðið upp á „Mínar síður“ en þar geta viðskiptavin- ir skoðað viðskiptasögu sína og tengdar upplýsingar,“ segir Björn og ítrekar að það sé lífs- nauðsynlegt fyrir nútíma fyr- irtæki að vera með góðar vef- lausnir. Exigo er ungt fyrirtæki sem byggir á gömlum grunni. Starfs- menn hafa mikla reynslu í upp- lýsinga- og viðskiptakerfum og er reynslan mæld í áratug- um. „Við höfum mikla reynslu í öllum helstu kerfum, eins og Navision, Axapta, Ópusallt, og TOK,“ segir Björn. Hentar öllum stýrikerfum „Vefverslun þarf að virka vel en jafnframt vera einföld og þægi- leg í uppsetningu og viðhaldi. Það á ekki að þurfa starfsmann í fullt starf til að viðhalda vef- versluninni eða vera sí og æ að flytja gögn á milli ólíkra kerfa,“ útskýrir Björn. „Odoo er í ský- inu þannig að lausnin er að- gengileg hvar og hvenær sem er. Lausnin er veflausn þann- ig að hún hentar öllum stýri- kerfum og tækjum, tölvum og snjalltækjum. Það þarf engan sérstakan búnað né uppsetn- ingu til að nota Odoo – inter- netið er allt sem þarf. Hér er sömuleiðis loksins komin lausn fyrir Apple-notendur í bók- halds- og upplýsingakerfum,“ segir hann. Björn segir að Odoo sé heildar lausn. „Það þýðir að öll kerfin og gögnin eru á einum og sama staðnum. Ekki er verið að miðla eða afrita gögn á milli kerfa né verið að matreiða gögn sérstaklega fyrir vefverslunina. Hún er bara einn hluti af kerf- inu,“ útskýrir hann og bætir við. „Vefverslunin er því alltaf að vinna á raungögnum og þann- ig er tryggt fullkomið samræmi í öllum upplýsingum. Það þýðir líka að söluferlið í vefversluninni er hluti af söluferlinu í Odoo. Pantanir gerðar í vefversluninni eru strax sjáanlegar í sölukerf- inu og hafa áhrif á lagerstöðuna. Starfsmenn geta því strax unnið með og afgreitt vefpantanir og þurfa hvorki að flytja né afrita pantanir á milli kerfa né heldur hoppa á milli ólíkra lausna. Ein- faldara, skilvirkara og öruggara gerist það ekki.“ Fjölmargir möguleikar „Vefverslunin er tilbúin lausn sem einfalt er að sníða að þörf- um hvers og eins. Möguleik- inn að taka við greiðslu á netinu er auk þess til staðar. Notand- inn getur lagað kerfið að sínum þörfum, til dæmis birt ítarupp- lýsingar með vörum, tengd- ar vörur eða margar myndir. Möguleikarnir eru fjölmargir, einfaldir og þægilegir. Ekki þarf forritara til að sjá um að upp- færa vefverslunina. Áv i n n i ng u r i n n a f ei nu heildar kerfi er því augljós. Vinnusparnaðurinn er gríðar- legur þar sem öllum upplýs- ingum er miðlað á milli ólíkra kerfis hluta.“ Björn segir að rekstrarkostn- aður sé ekki hár og með góðri heildarlausn sé hægt að draga mjög úr sóun á tíma. „Góðar lausnir styrkja samkeppnis- hæfni fyrirtækja,“ segir hann. Odoo er selt í áskrift. Verð- ið er fast fyrir hvern notanda og er það sama hvort sem verið er nýta 10, 20 eða 1.000 kerfisein- ingar. Odoo býður upp á yfir 2.000 kerfiseiningar. Aðrar lausnir í Odoo eru versl- ana- eða afgreiðslulausnir eða svokölluð POS-kerfi. Ekki er þörf á að kaupa sérstök afgreiðslu- kerfi eða afgreiðslukassa. Nú er einfaldlega hægt að nota spjald- tölvuna sem kassa. Þessa lausn er líka hægt að nota fyrir veit- ingahús, meðal annars til að halda utan um borðapantanir. Exigo hefur lausnir sem henta öllum. Veflausn sem sparar tíma og peninga Exigo er ráðgjafa- og lausnafyrirtæki í viðskipta- og upplýsingakerfum. Exigo býður Odoo-heildarlausn í upplýsinga- og bókhaldskerfum fyrir stór og smá fyrirtæki. Það þarf engan sérstakan búnað né uppsetningu til að nota Odoo. Sérfræðingar Exigo hafa áratuga reynslu í lausnum. Odoo er í skýinu þannig að lausnin er aðgengileg hvar og hvenær sem er. Björn Ólafur Ingvarsson, Stuart Sveinsson og Þórhalla Austmann Harðardóttir, starfsmenn Exigo. MYND/STEFÁN Nokkrir eiginleikar Odoo  Þegar vara er skráð í sölukerfið eru þær upplýsingar nýttar til að birta í vef- versluninni.  Þegar verði er breytt uppfærist það samstundis í vefversluninni.  Með Odoo-vefverslun fást allar lausnir sem þarf fyrir reksturinn, eins og bókhaldið, CRM-lausnir, sölu- og markaðslausnir.  Odoo er fullkomin lausn sem hentar öllum stærðum og gerðum fyrirtækja.  Odoo er mjög öflug en um leið einföld og þægileg lausn sem notendur eru fljótir að tileinka sér.  Þegar búið er að skrá inn pöntun á vefnum verða allar aðrar nauðsynlegar skráningar sjálfvirkt til í kerfinu eins og tiltektarseðill fyrir lagerinn og fullgildur sölureikningur fyrir bókhaldið, ásamt nauðsynlegum færslum í bókhaldi.  Reynslan hefur sýnt að lausnin er afar traust og rekstrarkostnaður í lág- marki. KYNNING − AUGLÝSING 26. SEPTEMBER 2015 LAUGARDAGUR6 Netverlsun og vefsíðugerð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.