Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 67
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 26. september 2015 21
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Gæðastjóri Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201509/975
Verkefnisstjóri framhaldsnáms HÍ, Verkfræði- og náttúruvísindasvið Reykjavík 201509/974
Sérfr. á skrifstofu Heilbrigðisþj. Velferðarráðuneytið Reykjavík 201509/973
Þyrluflugmaður Landhelgisgæsla Íslands Reykjavík 201509/972
Minjavörður Austurlands Minjastofnun Íslands Reykjavík 201509/971
Fulltrúi í þjónustudeild Lyfjastofnun Reykjavík 201509/970
Leyfafulltrúi Útlendingastofnun Reykjavík 201509/969
Lögfræðingur Útlendingastofnun Reykjavík 201509/968
Augnlæknir Heilbrigðisstofnun Austurlands Fjarðabyggð 201509/967
Sjúkraþjálfari Endurhæfingardeild HSA Neskaupstað 201509/966
Rekstrarstjóri fasteigna Landbúnaðarháskóli Íslands Hvanneyri 201509/965
Geislafræðingar Röntgendeild Landspítala Reykjavík 201509/964
Fulltrúi á innheimtusviði Tollstjóri Reykjavík 201509/963
Starfsn. í hjúkr.- og ljósmóðurfr. Landspítali Reykjavík 201509/962
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós 201509/961
Sérfræðilæknir/almennur læknir Heilbrigðisstofnun Norðurlands Þórshöfn 201509/960
Löglærður aðstoðarm. dómara Héraðsdómur Reykjavíkur Reykjavík 201509/959
Sérfræðilæknir í meinafræði Landspítali, meinafræðideild Reykjavík 201509/958
Sérfr. á sviði efnahagsmála Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201508/900
Læknar í starfsnámi Landspítali, geðsvið Reykjavík 201509/957
Bustravel Iceland – Þingvallaleið ehf. leitar að metnaðarfullum einstaklingum með ríka
þjónustulund. Í boði eru störf hjá rótgrónu og traustu fjölskyldufyrirtæki í ferðaþjónustu
sem hefur verið starfrækt frá árinu 1960.
STÖRF Í
FERÐAÞJÓNUSTU
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir
sem trúnaðarmál. Tekið er við umsóknum
á netfanginu konrad@bustravel.is.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
hefur verið tekin um ráðningu.
LEIÐSÖGUMAÐUR
Starfssvið
• Leiðsögn í skipulögðum dagsferðum
sem fyrirtækið býður upp á.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Leiðsögumannspróf eða önnur sam-
bærileg menntun sem nýtist í starfi
• Aukin ökuréttindi (D-ökuréttindi)
• Góð enskukunnátta
• Rík þjónustulund og hæfni í
mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, sjálfstæði og
skipulögð vinnubrögð
ÞJÓNUSTUFULLTRÚI
Starfssvið
• Bókanir í ferðir
• Símsvörun og tölvupóstsamskipti
• Upplýsingagjöf
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
• Stúdentspróf eða önnur sambærileg
menntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla af sambærilegum störfum æskileg.
• Góð íslensku- og enskukunnátta í
töluðu og rituðu máli er skilyrði.
• Góð tölvufærni
• Rík þjónustulund og hæfni í mann
legum samskiptum.
• Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð
vinnubrögð
ATVINNA
Verktaki óskar eftir 2 mótasmíðum í tímabundið
verkefni í uppslátt í Garðabæ.
Upplýsingar í síma 661 3700 / 820 2188.
SNYRTISTOFA TIL LEIGU
Til leigu snyrtistofa með forkaupsrétti. 30 ára viðskiptavild.
Nánari upplýsingar veitir Hulda í s: 862-3310
Fyrirtækið heitir Vonta International ehf. og er staðsett á Vík í
Mýrdal. Fyrirtækið saumar margvíslegan varning, m.a. peysur,
húfur o.fl. Vík í Mýrdal er huggulegur og rólegur bær á Suður-
landi. Öll aðstaða og þjónusta er til fyrirmyndar í bæjarfélaginu
og leiguverð með lægra móti.
Hafir þú áhuga á að sækja um eða fá frekari upplýsingar þá ekki
hika við að hafa samband með tölvupósti á vonta@vonta.is.
Framsækið fyrirtæki
á sviði vefnaðar
óskar eftir starfsfólki
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
Leikskólar
· Matráður í leikskólann Austurkór
· Aðstoðarmatráður í leikskólann Austurkór
· Leikskólakennari í leikskólann Austurkór
· Leikskólakennarar í leikskólann Læk
· Leikskólasérkennari / þroskaþjálfi í
leikskólann Grænatún
· Leikskólakennari í leikskólann Arnarsmára
· Aðstoðarmatráður í leikskólann Arnarsmára
· Leikskólakennari í leikskólann Dal
(tímabundið)
· Leikskólakennar í leikskólanum Núp
Grunnskólar
· Stuðningsfulltrúi í Lindaskóla
· Starfsmaður í dægradvöl í Smáraskóla
· Starfsmenn í dægradvöl í Hörðuvallaskóla
Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á
vef Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum
eru auglýst www.kopavogur.is
Rafvirkjar
Straumvirki ehf óskar að ráða rafvirkja
eða rafvirkjanema til starfa.
Framtíðarvinna - næg verkefni framundan.
Vinsamlega sendið umsókn og upplýsingar á netfangið
straumvirki@simnet.is