Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 74
Náms- og rannsóknarstyrkur Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir árið 2014. Styrkurinn nemur 1.200.000 kr. Styrkurinn er ætlaður námsfólki sem vinnur að rannsóknarverkefni til lokaprófs á háskólastigi. Verkefnið skal tengjast Suðurlandi og þjóna ótvíræðum atvinnu- og/eða fræðilegum tilgangi fyrir Suðurland eða hluta Suðurlands. Umsóknarfrestur er til 3. nóvember næstkomandi. Nánari upplýsingar á www.fraedslunet.is og www.hfsu.is. Steypumót fyrir krana. Mjög lítið notuð PREFORM kranamót til sölu ásamt I bitum, steypusílói, stoðum fyrir undirslátt ofl. Mótin skiptast í aðalatriðum þannig: 20 stk. flekar 300x240, 14 stk. flekar 300x48, 2 stk. flekar 300x30. Út- og innhorn, 150 stoðir fyrir undirslátt, vinnupallafestingar, ofl. ofl. Upplýsingar í síma 896 1012 og 898 1014 Auglýsing um umhverfismat tillögu samgönguráðs að samgönguáætlun 2015-2026 Samgönguráð auglýsir hér með umhverfismat á tillögu að samgönguáætlun 2015-2026 til kynningar í samræmi við lög nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana. Tillaga samgönguráðs að samgönguáætlun er unnin í samræmi við lög nr. 33/2008 um samgönguáætlun. Þar er mörkuð stefna og markmið fyrir allar greinar samgangna næstu tólf árin. Með umhverfismatinu hafa verið skilgreind helstu áhrif sem kunna að verða vegna samgönguáætlunar og aðgerðir sem ráðast þarf í til að tryggja að dregið verði úr líklegum neikvæðum umhverfisáhrifum samgönguáætlunar. Undirbúningur vinnu við tillögu að samgönguáætlun 2015–2026 hófst árið 2013. Við mótun tillögunnar hefur verið haft víðtækt samráð við landshlutasamtök sveitarfélaga, atvinnulíf og fulltrúa frjálsra félagasamtaka. Samhliða mótun tillögu samgönguráðs að samgönguáætlun 2015-2026 var unnið að umhverfismati áætlunarinnar í samræmi við lög nr. 105/2006. Umhverfismatið er hér með auglýst til kynningar. Með umhverfisskýrslu fylgja til hliðsjónar drög að tillögu að samgönguáætlun ásamt að greinargerð. Ekki er óskað eftir sérstökum athugasemdum við þessi fylgigögn. Umhverfismat samgönguáætlunar ásamt drögum að samgönguáætlun liggur frammi til kynningar hjá eftirtöldum samgöngustofnunum: • Samgöngustofu, Ármúla 2, 108 Reykjavík • Vegagerðinni, Borgartúni 5-7, 105 Reykjavík Frestur til að gera athugasemdir við umhverfismat samgönguáætlunar er til og með 13. nóvember 2015. Athugasemdir skal senda bréfleiðis, merktar umhverfismat, á innanríkisráðuneytið, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið postur@irr.is. Hægt er að nálgast auglýst gögn á vefsvæði samgönguáætlunar á vef innanríkisráðuneytisins. Vefslóðin er eftirfarandi: http://www.innanrikis- raduneyti.is/verkefni/malaflokkar/samgonguaaetlun/ Samgönguráð Umsóknarfrestur 15. október 2015 Nánari upplýsingar www.efla.is Við styðjum samfélagið ÍSLAND • DUBAI • FRAKKLAND • NOREGUR • SVÍÐÞJÓÐ • PÓLLAND • TYRKLAND EFLA verkfræðistofa starfrækir samfélagssjóð sem hefur að markmiði að styðja jákvæð og uppbyggileg verkefni í samfélaginu. Úthlutanir styrkja úr sjóðnum fara fram tvisvar á ári, að vori og hausti. Óskað eftir umsóknum. Samfélagssjóður EFLU óskar nú eftir umsóknum. Hverri umsókn skal fylgja kjarnyrt og greinargóð lýsing á viðfangsefni og markmiðum, og skal miðað við umsóknartexta á einni blaðsíðu. Umsóknir þurfa að berast sjóðnum fyrir 15. október næstkomandi. Vinsamlega nálgist nánari upplýsingar og leiðbeiningar vegna umsókna á efla.is. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 28. september kl. 17:00 í Borgartúni 12-14 í Vindheimum á 7. hæð, gengið er inn um eystri dyr í Borgartúni 14. Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Boðað er til kynningarfundar vegna aðal- og deiliskipulagsbreytinga á reit 1.154.3 Barónsreit Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is Breyting á deiliskipulagi reits 1.154.3 Barónsreits. Kynnt verður tillaga T.ark teiknistofu arkitekta ehf dags. júlí/ágúst 2015, unnin fyrir hönd lóðarhafa, að breytingu á deiliskipulagi hluta reitsins. Í tillögunni felst talsverð breyting á vesturhluta reitsins, að undanskilinni lóðinni Hverfisgötu 83, Bjarnarborg. Meðal annars breytist fyrirkomulag húsa úr þremur turnbyggingum yfir í randbyggð og eina turnbyggingu, byggingarmagn, húshæðir og lóðir. Einnig verður kynnt breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, Barónsreitur-Skúlagata. Kynnt verða drög að tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur, dags. september 2015. Breytingin felst í því að heiti reitsins verður Barónsreitur-Skúlagata og skilgreining um hæðir húsa verður 4-6/6-16 og heimild um fjölda íbúða verður 80-200 í stað 100 áður. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 29. september kl. 16:30 í Borgartúni 12-14 í Kerhólum á 7. hæð, gengið inn um vestari dyr að Borgartúni 12. Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Boðað er til kynningarfundar vegna aðal- og deiliskipulagsbreytinga á Kirkjusandsreit Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is Breyting á deiliskipulagi Kirkjusandsreits Deiliskipulagsbreytingin felst í uppbyggingu blandaðrar byggðar á svæðinu. Um er að ræða byggingu atvinnu- og íbúðarhúsnæðis í samræmi við markmið Reykjavíkurborgar í nýju aðalskipulagi. Einnig verður kynnt breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 fyrir Kirkjusandsreit Kynnt verður breyting á aðalskipulagi – sem felst í fjölgun íbúða á svæðinu. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.