Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 110

Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 110
Í gegnum Katrín Sigurðardóttir myndlistar- kona hefur á undanförnum árum haslað sér völl í heimi alþjóðlegrar myndlistar. Í tvo áratugi hefur hún kannað hvernig skynjun okkar er háð rýmislegri upplifun. Í verkum sínum vinnur hún oft á mörkum myndlistar og arkitektúrs. „Skúlptúr er oftar en ekki bygging. Íslenska orðið höggmynd nær aðeins yfir verk sem eru höggvin út eða þar sem form er grafið út úr stærri massa. En skúlptúr getur líka verið byggður upp og þannig er það yfirleitt í mínum verkum. Upphaflega hafði ég áhuga á arkitektúr sem aðferð til að lýsa rými í gegnum teikningu. Kannski að nota tæknimál til að gera mjög ótæknilegum hliðum til- verunnar skil. Pendúllinn í arkitektúr er alltaf mannveran, og þó að hana vanti alltaf í verkin mín, þá er hún samt sem áður aðalviðfangsefnið.“ Katrín sýnir í Bandaríkjunum og Evrópu en eftir viku verður opnuð í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur sýningin Horft inn í hvítan kassa. Þar verður skyggnst inn í myndheim Katrínar frá hugmynd til listaverks. „Í gegnum list komumst við nær kjarnanum í lífi okkar, á þann hátt sem við getum ekki í gegnum hvers- dagslega upplifun. Fyrir mér er það bæði tilgangur og nauðsyn þess sem ég geri.“ list Magnús Guðmundsson magnus@frettabladid.is Boiserie Verkið Boiserie er nákvæm endurgerð á frönsku 18. aldar herbergi sem er varðveitt í Metropolitan- safninu. Verkið gerði Katrín í boði safnins og var það sýnt þar árið 2010. Verkið, sem er í 80% stærð, er lokaður marghyrndur klefi sem áhorfendur skoða í gegnum veggspegla hans. Verkið er drifhvít kyrralífsmynd, fullbúin með húsgögnum og húsmunum herbergisins og hefur draumkennda og jafnvel draugalega áferð. Þetta verk hefur nýlega bæst í safneign Listasafns Reykjavíkur og verður opnuð sýning með því og öðrum verkum Katrínar þar 3. október. ÓByggð hús í reykjavík 1920-1930 Á síðustu 10 árum hefur Katrín unnið seríu af verkum þar sem viðfangsefnið er óbyggð hús í Reykjavík. Þessi verk eru gerð úr ýmsum efnum eftir arkitektateikningum frá því milli 1920-1930, af húsum sem voru aldrei byggð. Eftir að Katrín skapar þessi módel, eru þau ýmist brotin eða brennd, en síðan endurbyggð og verða þannig eins og minjar um fyrra ástand sitt. Þessi verk ásamt seríunni Ellefu, sem samanstendur af ellefu verkum þar sem Katrín minnist bernskuheimilis síns í Hlíðunum, voru í aðalhlutverki á stórri sýningu Katrínar í MIT háskólalistasafninu í Boston síðasta vor. supra Terram Supra Terram er latína og þýðir að koma upp á yfirborðið. Þetta er titill á síðustu einkasýningu Katrínar, í Parasol Unit Foundation for Con- temporary Art í London, í sumar. Þar sýndi hún stóran helli sem teygði sig af fyrstu hæð upp á aðra hæð. Verkið er risa- stórt á neðri hæðinni en einungis efsti toppurinn sendur upp úr gólfinu á efri hæðinni. Þannig upplifir áhorfandinn verkið bæði sem ægistórt og pínulítið, eftir því hvort hann er uppi eða niðri. BouveToya Verk Katrínar, Bouvetoya, má sjá í New York um þessar mundir en þar er það til sýnis í The High Line lystigarðinum sem liggur ofan á gömlum upphækkuðum járnbrautarteinum í Chelsea-hverfinu. Þetta er í fyrsta skipti sem undirhlið garðsins eru notuð, og hefur Katrín hengt litla eyju á hvolf yfir höfðum vegfarenda. Verkið er endurgerð á raunveru- legri eyju í Suður-Atlantshafi, sem um margt er lík Íslandi. Verkið er hluti af sýningunni Panorama og stendur hún fram í mars 2016. Katrín Sigurðardóttir í óða önn að setja upp sýninguna í Hafnarhúsinu. Fréttablaðið/GVa komumst við nær kjarnanum í lífi okkar Næstkomandi laugardag verður opnuð í hafnarhúsi Listasafns reykjavíkur sýning á verkum katrínar sigurðar­ dóttur. Þar gefst gestum kostur á að skyggnast inn í myndheim listakonunnar. 2 6 . s e p t e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r54 m e n n i n G ∙ F r É t t A b L A ð i ð menning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.