Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 126

Fréttablaðið - 26.09.2015, Blaðsíða 126
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni 19.09.15- 26.09.15 Mig langaði alltaf til þess að verða atvinnumaður í fótbolta en ég komst að því þegar ég var 12 ára að ég væri ógeðslega lélegur og ákvað að finna mér nýtt áhugamál. Ég horfði á einhverja lélega bíómynd og hugsaði að ég gæti gert betur en þetta. Tómas Gauti Jóhannsson seldi Sigurjóni Sighvatssyni réttinn að handriti sem hann hefur verið að skrifa í yfir fimm ár, frá 17 ára aldri. Hann er nýfluttur til Kýpur en þar ætlar hann að fínpússa handritið. Högni Egilsson skoraði þriggja stiga körfu gegn Íslandsmeisturum KR á þriðju- dagskvöldið. Hann spilaði með meistara- flokki Vals. Diskósveitin Boney M heldur jóla- tónleika í Hörpunni þann 20. desember næstkomandi. Þar ætla þau að taka sína helstu jólaslagara og koma Íslendingum í sannkallað jólastuð. Átak UN Women, HeForShe, varð eins árs á mánudaginn. Markmiðið er að koma skráðum stuðningsmönnum verkefnisins upp í 10.000 á næstu tveimur vikum. Afgreiðslutími Mán. til fös. frá kl. 10–18 Laugardaga frá kl. 11–16 www.dorma.is Holtagörðum 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri 558 1100 REST heilsurúm Fyrir þínar bestu stundir MEIRA Á dorma.is COMFORT heilsurúm LUXURY heilsurúm Nature’s Luxury dýna með Classic botni Stærð cm Dormaverð 120x200 129.900 kr. 140x200 155.900 kr. 160x200 169.900 kr. 180x200 189.900 kr. • Svæðaskipt poka- gormakerfi • Burstaðir stálfætur • Sterkur botn • 320 gormar pr fm2 • Góðar kantstyrkingar • Svæðaskipt poka- gormakerfi • Burstaðir stálfætur • Sterkur botn • 320 gormar pr fm2 • Steyptar kantstyrkingar • Svæðaskipt poka- gormakerfi • Þrýstijöfnunar yfirdýna • Burstaðir stálfætur • Sterkur botn • 320 gormar pr fm2 Nature’s Comfot dýna með Classic botni Stærð cm Dormaverð 80x200 86.900 kr. 90x200 92.900 kr. 100x200 99.900 kr. 120x200 119.900 kr. 140x200 138.900 kr. 160x200 149.900 kr. 180x200 164.900 kr. Nature’s Rest dýna með Classic botni Stærð cm Dormaverð 80x200 62.900 kr. 90x200 68.900 kr. 100x200 72.900 kr. 120x200 79.900 kr. 140x200 92.900 kr. 160x200 99.900 kr. 180x200 117.900 kr. Þrestir, nýjasta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar,  var frumsýnd á kvik- myndahátíðinni í San Sebastian á Spáni síðastliðið sunnudagskvöld í stærsta kvikmyndahúsi hátíðarinnar og sáu um 2.000 manns myndina á frum- sýningunni. Hópur aðdáenda beið „Myndinni var alveg rosalega vel tekið, það stóð þarna fólk í röðum þegar við komum út og vildi fá að spjalla og taka myndir og svona,“ segir Atli Óskar Fjalarsson sem fer með aðalhlutverkið í myndinni. Atli viðurkennir að viðtökurnar hafi komið sér örlítið á óvart en þegar myndinni lauk stóðu allir í salnum á fætur og klöppuðu í fimm mínútur og þegar aðstandendur myndarinnar yfir- gáfu salinn höfðu áhorfendur myndað gönguleið úr salnum og út úr bíóhús- inu. Þegar út kom beið eftir honum hópur aðdáenda, flestir þeirra spænskar unglingsstúlkur.„Það voru nokkrar eig- inhandaráritanir og nokkrar sjálfur og svona, það var bara gaman,“ segir hann hógvær. „Það var bara svona blanda af báðum kynjum en jú, stelpurnar voru aðallega með sjálfur,“ segir hann og hlær. Árið 2010 þegar Atli var 16 ára fór hann með aðalhlutverkið í kvikmynd- inni Órói og nú nemur hann leiklist í Los Angeles og hefur lokið við eitt ár af þremur. Hann hefur ekki ákveðið hvort hann stefnir á að starfa hér heima eða í útlöndum eftir útskrift. „Ég reyni að hugsa ekki lengra en viku fram í tím- ann. En ætli það fari svo ekki bara eftir því hvar vinnan er. Ég klára eftir tvö ár þannig að við sjáum bara til.“ Sjónvarp og kvik- myndir heilla meira Atli  hefur bæði gaman af því að leika á sviði og að standa fyrir framan kvik- myndatökuvél- ina þótt annað heilli meira en hitt. „Ég hef rosa- lega gaman af báðum formunum en sjálfur heillast ég meira af leik fyrir framan mynda- vélar. En mér finnst alveg afskaplega gaman að setja upp sýningar líka en ég hugsa að í framtíðinni verði ég meira í kvikmyndum og sjónvarpi,“ segir hann og bætir við: „Ætli það sé ekki bara af því að það er hægt að gera hlutina aftur og aftur þar til maður nær þeim full- komlega. Í leikhúsi er bara einn séns á hverri sýningu, sem er líka gaman en það er öðruvísi. Það er líka svo gaman í bíómynd þegar allt er búið og búið að vinna myndina, þá geta allir hist saman og horf t á fullklárað verk og glaðst yfir því saman. Það er eitthvað „magical“ við það.“ Atli er staddur hér á landi vegna Íslandsfrumsýningar Þrasta á RIFF þann 30. september næstkomandi og svo fer hann út til Los Angeles og heldur áfram í skólanum.  „Ég er bara að einbeita mér algjörlega að skólanum, ég er ekki einu sinni að fara í neinar prufur. Stefni á að standa mig vel og klára skólann og svo kemur bara það sem koma skal eftir það,“ segir hann pollrólegur þegar hann er spurður að því hvort ein- hver önnur leik- listartengd verkefni séu á dagskrá í bráð. Stóð kannski í stjörnunum Þegar Atli er spurður að því hvort hann hafi alltaf stefnt á að verða leikari fer hann að hlæja og svarar: „Alls ekki. Ég ætlaði lengi að verða skurðlæknir. Mamma og pabbi kynntust í Leikfélagi Kópavogs þannig að ég held að það hafi kannski alltaf verið í stjörnunum að ég yrði leikari. Þegar ég var sextán ára og lék í Óróa þá áttaði ég mig á því að þetta væri kannski eitthvað sem ég gæti gert og svo er það alltaf að styrkjast meira og meira. Það er líka eiginlega orðið of seint að verða læknir,“ segir hann léttur í lund að lokum. gydaloa@frettabladid.is Eiginhandaráritanir og myndatökur Þrestir var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian síðast- liðinn sunnudag. Aðalleikari myndarinnar, Atli Óskar Fjalarsson, veitti eiginhandaráritanir og lét smella af sér myndum með aðdáendum. Atli Óskar Fjalarson er í leiklistarnámi í Los Angeles. Fréttablaðið/Vilhelm Hér má sjá áhorfendur sem biðu eftir tækifæri til að næla sér í eigin- handaráritun. Ég ætLaði LEngi að vErða skurðLæknir. MaMMa og pabbi kynntust í LEikfÉLagi kópavogs þannig að Ég hELd að það hafi kannski aLLtaf vErið í stjörnunuM að Ég yrði LEikari. 2 6 . s e p t e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r70 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.