Fréttablaðið - 31.10.2015, Page 39

Fréttablaðið - 31.10.2015, Page 39
Papco hefur í þrjátíu ár fram-leitt íslenskan hreinlætis-pappír fyrir íslensk heim- ili og fyrirtæki. Á þessum þremur áratugum hefur fyrirtækið lagt mikið upp úr vöruþróun og hefur að leiðarljósi að ná fram bestu gæðum á hagkvæman og um- hverfisvænan hátt,“ segir Guð- björg Jónsdóttir, sölufulltrúi á styrktarsviði Papco, en hjá fyrir- tækinu öllu starfa fjörutíu starfs- menn. Fjölbreytt fjáröflun Það er hefð að íþróttafélög, kórar og aðrir hópar selji klósettpappír til fjáröflunar og þar kemur Papco sterkt inn. „Við höfum reynt að hjálpa hópum að ná markmiðum sínum,“ segir Guðbjörg en Papco býður upp á margt annað en pappír fyrir slíkar fjáraflanir. „Við erum til dæmis með lakkrís, harð- fisk, jólapappír, kaffi, sælgæti og margt fleira. Þannig bjóðum við upp á heildarlausn til fjáröflunar enda finnst fólki oft þægilegt að fá þetta allt á einum stað,“ segir hún. Jákvæð vöruþróun Fjöldinn allur af nýjum vörum hefur bæst við vöruúrval Papco á liðnum árum. „Margar hverj- ar hafa verið þróaðar í samvinnu við viðskiptavini fyrirtækisins og höfum við lagt á það mikla áherslu að vinna með þeim til að þróa bestu vörur á markaðinn,“ upplýsir Guðbjörg. „Annars bjóðum við upp á fimm mismunandi gerðir af sal- ernispappír og því ættu allir að finna pappír við sitt hæfi. Lúxus pappírinn er vinsælast- ur en einnig er De-Luxe-pappír- inn að verða mjög vinsæll. Hann er tveggja laga sléttur en extra mikið er á hverri rúllu. Einnig bjóðum við upp á þrjár tegundir af eldhúsrúllum og eru hálfskipt- ar orðnar mjög vinsælar.“ Papco hefur áratuga reynslu af fjáröflun. „Við getum því aðstoð- að fólk við að gera fjáröflunina sem besta til að hámarka tekju- möguleikana.“ Hægt er að nálgast styrktar- bækling Papco á www.papco. is. Einnig er hægt að koma við á Stórhöfða 42 eða hafa sam- band við sölufulltrúa í síma 587- 7788. Styrktarvörurnar eru einnig seldar í útibúi Papco á Akureyri, Austur síðu 2, s. 462- 6706, og á Egils stöðum s. 660-6718. Á þessum þremur áratugum hefur fyrirtækið lagt mikið upp úr vöruþróun og hefur að leiðarljósi að ná fram bestu gæðum á hagkvæman og umhverfisvænan hátt. Papco býður fjölbreytt vöruúrval Papco hefur áratuga reynslu af fjáröflunum og býður upp á fjölbreytt og skemmtilegt vöruúrval. Hjá Papco geta íþróttafélög, kórar og aðrir hópar fengið allt frá salernis- og eldhúsrúllum til sniðugra heimilispakka, harðfisks, sælgætis og jólapappírs. Jólapappírinn er afar vinsæll fyrir jólin. Fjöldinn allur af nýjum vörum hefur bæst við vöruúrval Papco á liðnum árum, að sögn Guðbjargar Jónsdóttur hjá Papco. MynD/Anton Styrktarsala er góð leið til fjáröflunar! Hafðu samband í síma 587 7788 og fáðu sendan vörulista FJáröFlun lAuGArDAGur 31. október 2015 Kynningarblað Papco, olís og kökugerð HP
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.