Fréttablaðið - 31.10.2015, Page 57

Fréttablaðið - 31.10.2015, Page 57
Vegna aukinna verkefna óskar Slippurinn Akureyri ehf. eftir metnaðarfullum og traustum einstaklingum sem hafa áhuga á margþættum og kreandi verkefnum í vélsmiðju fyrirtækisins. Um framtíðarstörf er að ræða. Starfssvið: • Vélaviðgerðir skipa • Þrýsti- og vökvalagnir • Uppsetning búnaðar • Aðrar tilfallandi vélaviðgerðir Menntunar- og hæfniskröfur: • Sveins- eða meistarabréf í vélstjórn/vélvirkjun • Faglegur metnaður og öguð vinnubrögð • Stundvísi og áreiðanleiki • Frumkvæði, sjálfstæði og útsjónarsemi í vinnubrögðum • Sterk öryggisvitund • Lipurð í mannlegum samskiptum Hvað veitum við: Góðan aðbúnað hjá metnaðarfullu fyrirtæki í stöðugri sókn Kraftmikinn og góðan hóp samstarfsfólks Starfsþjálfun og símenntun Umsóknarfrestur er til og með 14.11.2015 Legg ja skal inn umsókn á www.slipp.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir: Kristján Heiðar Kristjánsson í síma 460 2900 . SLIPPURINN AKUREYRI EHF. • NAUSTATANGA 2 • 600 AKUREYRI • SÍMI: 460 2900 • WWW.SLIPP.IS VÉLVIRKJAR / VÉLSTJÓRAR Dirty burger and ribs leitar að starfsfólki í hlutastörf bæði í kvöld- og helgarvinnu sem og næturvinnu. Okkur vantar bæði í sal og á grill. Reynsla æskileg en ekki nauðsynleg. Umsóknir sendist á Birgir@dbr.is Starfsfólk óskast Hebron óskar eftir að ráða metnaðarfullan og sveigjanlegan söluráð- gjafa til starfa. Um er að ræða mjög fjölbreytt og áhugavert starf sem felur í sér þjónustu, tilboðsgerð og sölu á vinnufatnaði. Hæfniskröfur: Þjónustulund Samskiptahæfni og útsjónarsemi Nákvæm, vönduð og sjálfstæð vinnubrögð Reynsla af sölustörfum kostur Tölvukunnátta Upplýsingar um starfið veitir Kristín Linda Sigmundsdóttir í síma 567 6000 eða kristin@hebron.is. Umsóknum skal skilað fyrir 16. nóvember. Hebron var stofnað árið 1980 og er hluti af Johan Rönning sem hefur verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR 5 ár í röð ásamt því að hljóta nafn- bótina fyrirtæki ársins 2012, 2013, 2014 og 2015. Johan Rönning hlaut einnig jafn- launavottun VR árið 2013. Hjá Johan Rönning starfa 80 starfs- menn á sex stöðum á landinu. Fyrirtækið er góður og eftirsóttur vinnustaður þar sem mikið er lagt upp úr opnum og heiðarlegum samskiptum. Hebron vinnufatnaður Smiðjuvegi 1, grá gata www.hebron.is sími 567 6000 ERTU KLÁR Í VINNUFÖTIN?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.