Fréttablaðið - 31.10.2015, Page 61

Fréttablaðið - 31.10.2015, Page 61
Söluráðgjafi Við leitum að árangursdrifnum og öflugum söluráðgjafa sem ber ábyrgð á þjónustu við stóra viðskiptavini á fyrirtækjamarkaði. Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf, kynningar og þarfagreiningu fyrir fyrirtæki, ásamt tilboðs- og samningagerð og eftirfylgni. Söluráðgjafi sér um að viðhalda viðskiptatengslum og afla nýrra. Æskilegt er að viðkomandi hafi brennandi áhuga á sölumálum og tæknilausnum og búi yfir hæfileikum til að mynda tengsl. Starfið hentar jafnt báðum kynjum. Securitas fer fram á að allir starfsmenn leggi fram hreint sakavottorð og að þeir séu reiðubúnir að leggja fram upplýsingar úr málaskrá lögreglu. Umsækjendur skulu fylla út umsókn á heimasíðu fyrirtækisins, www.securitas.is Umsóknarfrestur er til 15. nóvember. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Dögg Höskuldsdóttir starfsmannastjóri, kristin@securitas.is Securitas hf. er stærsta fyrirtæki landsins á öryggismarkaði með um 450 starfsmenn. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land en höfuðstöðvarnar eru í Skeifunni 8 í Reykjavík. Menntun og reynsla: ¬ Menntun sem nýtist í starfi ¬ Að minnsta kosti tveggja ára reynsla af sölustörfum er skilyrði ¬ Þekking á tölvu-, hugbúnaðar- og netlausnum er æskileg Eiginleikar: ¬ Kraftur og frumkvæði ¬ Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð ¬ Þjónustulund, snyrtimennska og reglusemi ¬ Sjálfstraust og skipulagshæfni ¬ Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni ¬ Metnaður til að takast á við krefjandi verkefni í spennandi umhverfi www.securitas.is ÍSLE N SK A S IA .IS S E C 7 05 63 1 0. 20 15 VILTU TAKA FLUGIÐ? FLUGFÉLAG ÍSLANDS ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA FLUGMENN, FLUGFREYJUR OG FLUGÞJÓNA TIL STARFA Við leitum að kraftmiklum einstaklingum til að sinna krefjandi og áhugaverðum störfum með samvinnu og góðan árangur að leiðarljósi. Störfin heyra undir flugrekstrarsvið Flugfélags Íslands og hæfa jafnt konum sem körlum. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 10. NÓVEMBER 2015 Eingöngu er hægt að sækja um starfið á heimasíðu Flugfélags Íslands flugfelag.is, mannauður/störf í boði. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. HÆFNISKRÖFUR FLUGFREYJUR OG FLUGÞJÓNARFLUGMENN HÆFNISKRÖFUR EFTIRTALIN GÖGN ÞURFA AÐ FYLGJA UMSÓKN EFTIRTALIN GÖGN ÞURFA AÐ FYLGJA UMSÓKN FLUGFELAG.IS • Gilt atvinnuflugmannsskírteini með blindflugsáritun • Bóklegt nám til réttinda atvinnuflugmanns (ATPL) og námskeið í áhafnasamstarfi (MCC) • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Jákvætt hugarfar, heiðarleiki og góð samskiptahæfni • Sjálfstæði, nákvæmni og samviskusemi í vinnubrögðum • Árvekni, reglusemi og hæfni til að vinna undir álagi • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Jákvætt hugarfar og rík þjónustulund • Heiðarleiki og framúrskarandi samskiptahæfni • Góð tök á íslensku, ensku og dönsku nauðsynleg • Sjálfstæði og samviskusemi í vinnubrögðum • Árvekni, stundvísi og reglusemi • Geta til að vinna undir álagi • Umsækjendur þurfa að vera orðnir 23 ára • Afrit af flugmannsskírteini ásamt áritunum og heilbrigðisvottorði • Afrit af prófskírteinum og einkunnum fyrir allt bóklegt flugnám • Afrit af stúdentsskírteini eða öðrum sambærilegum prófskírteinum ásamt einkunnum • Nýtt sakavottorð • Afrit af síðustu 100 klst. í flugdagbók • Sundurliðun á flugtímum sem hér segir: heildarfartími, fartími í blindflugi, fartími sem flugstjóri, fartími á fjölhreyflaflugvél, fartími á fjölstjórnarflugvél, fartími sem kennari • Afrit af stúdentsskírteini eða öðrum prófskírteinum ásamt einkunnum • Nýtt sakavottorð • Afrit af staðfestingu á grunnþjálfun ef hún er fyrir hendi (Attestation) auglýsir stöðu aðgerðastjóra í 100% starfshlutfall. Skrifstofan er staðsett í Reykjavík. Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem berst fyrir því að alþjóðlega viðurkennd mannréttindi séu virt og að allir njóti verndar þeirra. www.amnesty.is Verk- og ábyrgðarsvið: • Skipulag, samskipti og efling Ungliðahreyfingar Amnesty (ULH) • Samfélagsmiðlar ULH • Kynningar á ULH í framhaldsskólum • Aðgerðir ULH • Gerð fjárhagsáætlunar ULH • Skýrslugerð • Önnur tilfallandi störf Hæfnis- og menntunarkröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. tómstunda - fræði, kennslufræði eða viðburðastjórnun • Víðtæk reynsla af ungliðastarfi • Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi • Leiðtogahæfileikar • Góð tölvu- og margmiðlunarkunnátta • Góð færni í íslensku og ensku • Sveigjanleiki á vinnutíma • Áhugi á mannréttindamálum Við bjóðum • Jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi • Sveigjanlegt, skapandi og ábyrgðarfullt starf • Starf, þar sem hæfileikar starfsmanna fá notið sín Umsóknir skal senda á al@amnesty.is. Umsóknarfrestur er til 11. nóvember 2015. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um starfið veitir Anna í gegnum tölvupóst al@amnesty.is.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.