Fréttablaðið - 31.10.2015, Síða 96

Fréttablaðið - 31.10.2015, Síða 96
31. október 2015 Tónlist Hvað? Högni Egilsson & Nordic Affect Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Nánd og angurværð munu svífa yfir vötnum í Mengi á þessum tónleikum þar sem Nordic Affect og Högni Egilsson eiga stefnumót í tónlist. Lagaval mun spanna allt frá tregafullum lögum Dowlands til frumflutnings á splunkunýju verki eftir Högna sem hann samdi sérstaklega fyrir Nordic Affect. Hvað? KK og Maggi Eiríks Hvenær? 21.00 Hvar? Salurinn, Kópavogi KK og Magnús Eiríksson hafa starfað saman með hléum í meira en þrjátíu ár eða allt frá því KK sótti um og fékk vinnu í Hljóð- færaversluninni Rín við Frakka- stíg árið 1976. Á tónleikunum spila þeir lög hvor úr annars lagasafni auk sameiginlegra laga- smíða, en þeir hafa gefið út þrjár plötur með eigin efni, Ómissandi fólk (1996), Kóngur einn dag (1996) og Lifað og leikið (2000, upptaka úr Salnum í Kópavogi). Hvað? Frumsýningarpartí Reykja- víkurdætra Hvenær? 22.00 Hvar? Húrra Frumsýnt verður nýtt myndband með Reykjavíkurdætrum við lagið Hæpið. Fordrykkir í boði fyrir fyrstu 100. Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur og sunnudagur Dress code: Halloween-búningar í tilefni dagsins. Hvað? Sveitapiltsins draumur Hvenær? 21.00 Hvar? Háskólabíó Rúnar Júlíusson hefði orðið sjö- tugur í ár og af því tilefni verða haldnir tónleikar honum til heiðurs í Háskólabíói laugardag- inn 31. október. Þessir tónleikar fylltu Stapann í Keflavík tvisvar í maí síðastliðnum og koma nú til Reykjavíkur vegna fjölda áskorana. Hvað? Dimma og SinfoniaNord Hvenær? 20.00 Hvar? Harpa Sinfóníuhljómsveit Norðurlands gengur inn í heim þungarokks- sveitarinnar Dimmu og ljær honum nýja vídd. Julian Kershaw, sem er heimsþekktur útsetjari frá Englandi, mun taka þátt í verk- efninu með Dimmu. Hann hefur nýlega unnið útsetningar fyrir sjálfan Sir Paul McCartney, Richard Ashcroft og Elvis Cost ello. Þetta verður grjóthörð og töfrandi rokk- sýning með brellum og brögðum í hljóði og ljósum. Ray Gwilliams, sem hefur gert vídeólistaverk fyrir Sigur Rós, mun hanna sjónrænan hluta sýningarinnar. Lögin Ljósbrá, Ég brenn, Þungur kross og öll hin þekktustu lög Dimmu munu hljóma í Eldborgarsal Hörpu. Hvað? Bestu lög Björgvins Hvenær? 20.00 Hvar? Hof, Akureyri Björgvin Halldórsson flytur úrval laga úr efnisskrá sinni. Þar verður rifjaður upp einstakur ferill Björg- vins ásamt völdum hljóðfæra- leikurum í rúm 40 ár í tónum og tali, allt frá því hann var kosinn poppstjarna ársins árið 1969 til dagsins í dag, með viðkomu hjá HLH, Brimkló, Ðe lónlí blú bojs, Eurovision og Hjartagosunum og jöfnum höndum sungin Íslands- lög, rokklög, ballöður af dýrari tegundinni og kántrí. Markaðir og kynningar Hvað? Markaður með notuð borðspil Hvenær? 13.00 Hvar? Spila- vinir, Suður- landsbraut Spilavinir, spilasafn- arar og spila- áhugafólk! – Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband í kvöld. Björgvin Halldórsson verður í Hofi. JEM AND THE HOLOGRAMS 2, 5, 8 SCOUTS GUIDE, ZOMBIE APOCALYPSE 6, 8, 10 HÓTEL TRANSYLV. 2D ÍSL 2, 4 CRIMSON PEAK 10:30 PAN 2D ÍSL 2 EVEREST 3D 5, 8 SICARIO 10:30 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar TILBOÐ KL 2 TILBOÐ KL 2 TILBOÐ KL 2 SPARBÍÓ KR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU  TIME OUT LONDON  TIME OUT LONDON KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA SCOUTS GUIDE KL. 8 - 10:10 JEM AND THE HOLOGRAMS KL. 5:30 - 8 THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:30 PAN ÍSLTAL 3D KL. 3 - 5:30 PAN ÍSLTAL 2D KL. 2:30 SCOUTS GUIDE KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 SCOUTS GUIDE VIP KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 THE LAST WITCH HUNTER KL. 5:40 - 8 - 10:20 PAN ÍSLTAL 2D KL. 1 - 3 - 5:30 PAN ÍSLTAL 3D KL. 3 - 5:30 PAN ENSKT TAL 2D KL. 8 - 10:30 LEGEND KL. 10:40 BLACK MASS KL. 8 EVEREST 2D KL. 5:30 - 8 - 10:30 INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 1:30 - 3:40 TÖFRAHÚSIÐ ÍSLTAL KL. 1:30 - 3:40 SCOUTS GUIDE KL. (1 - 3:30 (SUN)) - 5:50 - 8 - 10:10 THE LAST WITCH HUNTER KL. 5:40 - 8 - 10:20 PAN ÍSLTAL 2D KL. (2 (SUN)) - (3 (LAU) - (3:10 (SUN)) - 5:30 PAN ÍSLTAL 3D KL. 1 (SUN) CRIMSON PEAK KL. 10:40 LEGEND KL. 8 - 10:30 EVEREST 2D KL. 5:20 - 8 INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 1 - 3:10 (SUN) TANNHÄUSER ÓPERA KL. 4 (LAU) JEM AND THE HOLOGRAMS KL. (5:30 (SUN)) - 8 - 10:30 THE LAST WITCH HUNTER KL. (9 (LAU)) (8 - 10:20 (SUN)) HVAÐ ER SVONA MERKILEGT VIÐ ÞAÐ? KL. 6:30 PAN ÍSLTAL 2D KL. 1:30 - (2:30 (SUN)) - (3 (LAU)) - 4 - (5:30 (LAU)) BLACK MASS KL. 10:30 THE INTERN KL. 8 SCOUTS GUIDE KL. 8 - 10:10 JEM AND THE HOLOGRAMS KL. 5:30 - 8 THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:30 PAN ÍSLTAL 3D KL. 3 - 5:30 HÓTEL TRANSYLVANÍA 2 ÍSLTAL 2D KL. 3:30 SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í 2D OG 3D EGILSHÖLL  THE NEW YORKER  ROGER EBERT  DEN OF GEEK V I N D I E S E L Ó L A F U R D A R R I  TIME OUT LONDON  ROLLING STONE FRÁBÆR GRÍNMYND ÞAR SEM SKÁTARNIR SÝNA AÐ ÞEIR ERU ÁVALLT VIÐBÚNIR Frá þeim sömu og færðu okkur Pitch Perfect.  ROGER EBERT Ódýrt í bíó TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS SÝND KL. 1:50 SÝND KL. 2 SÝND KL. 2 SÝND Í 2D SÝND Í 2D Miðasala og nánari upplýsingar ÍSL TAL ÍSL TAL FJÖLSKYLDUPAKKINN Allir borga barnaverð NÁNAR Á WWW.SMARABIO.IS/BYLTING MINNST 4 MIÐAR, A.M.K. 2 BÖRN Á ALDRINUM 2-11 ÁRA MIÐASALA smarabio.is emidi.is midi.is MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT FJÖ LSK YLD UTI LBO Ð K R. 4 90 Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is - MBL KVIKMYND EFTIR JACQUES AUDIARD LEIKSTJÓRA RUST AND BONE OG A PROPHET DHEEPAN GULLPÁLMINN SIGURVEGARI CANNES 2015 „Róttæk og undraverð“ - THE INDEPENDENTMisstu ekki af bragðbestu mynd ársins! Glænýja testamentið IS SUB 17:45, 20:00, 22:15 Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum 18:00 99 homes IS SUB 17:45 Jóhanna – síðasta orrustan 20:00 Stille hjerte IS SUB 20:00 Ice and the sky ENG SUB 22:00 Virgin mountain / fúsi ENG SUB 22:00 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Góða skemmtun í bíó 3 1 . o k T ó b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r60 M e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.